Morgunblaðið - 14.10.2010, Page 11
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Anna María Heima að prjóna græna peysukápu ásamt syni sínum Bjarna
Guðjóni Brynjólfssyni og vini hans, Andra Má Rúnarssyni.
voða mikið í mittinu, vil draga
þetta saman,“ segir hún og hlær.
Anna María er einnig í sam-
starfi við vinkonu sína í Reykjavík
sem er að sauma magapoka undir
heitinu Ljósberi.
„Hún fékk okkur til að prjóna
kápumynstrið til að setja framan á
pokana, það kemur mjög vel út.
Pokana saumar hún úr flaueli og
er ullarstykkið að framan til að
hlýja og skreyta.“
Prjóna saman í klúbbunum í
staðin fyrir að borða
Spurð hvort margir í kringum
hana séu í hannyrðum jánkar
Anna María því.
„Það er í tísku að prjóna.
Saumaklúbbarnir í dag eru farnir
að standa undir nafni, þeir snúast
mikið um það að prjóna, minna
um það að borða. Ég er í einum
sem heitir einfaldlega Prjóna-
klúbburinn og þar prjónum við
saman. Það er nokkuð um það að
konurnar í honum séu að hanna
eigin mynstur og snið en svo er
ein í klúbbnum að læra að prjóna,
svo þetta er á öllum stigum. Það
er mikill áhugi á hannyrðum núna
og ég held að það sé vegna
ástandsins í dag, fólk er meira að
dunda sér heima.“
Ljósberi Magapoki eftir Jóhönnu
vinkonu Önnu Maríu. Hún fékk
hana til að prjóna mynstrið sitt
framan á pokann.
DAGLEGT LÍF 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 2010
Bónus
Gildir 14. - 17. október verð
nú
áður mælie. verð
Heimilisbrauð, 385 g............... 129 159 335 kr. kg
Samlokuostur í sneiðum .......... 1157 1465 1157 kr. kg
Nv ferskt nautahakk ................ 898 998 898 kr. kg
Knorr lasagna, 260 g .............. 379 395 1457 kr. kg
Ali ferskar grísakótilettur .......... 898 998 898 kr. kg
Ali ferskar úrb.grísahnakkasn. ... 998 1169 998 kr. kg
Ali bajonskinka ....................... 998 1198 998 kr. kg
Frosinn lambaskrokkur ............. 759 798 759 kr. kg
Egils 7 up, 2 ltr....................... 179 259 90 kr. ltr
Fjarðarkaup
Gildir 14. - 16. október verð
nú
áður mælie. verð
Nauta T-Bone (kjötborð)........... 2.498 3.198 2.498 kr. kg
Lambainnanlæri (kjötborð) ....... 2.498 2.998 2.498 kr. kg
Lambafille m/fitu (kjötborð) ..... 2.898 3.498 2.898 kr. kg
Lambahjörtu (kjötborð) ............ 255 325 255 kr. kg
Hamborgarar 115 g, 2 stk. í pk 358 438 358 kr. pk.
Ali reykt medisterpylsa............. 653 871 653 kr. kg
Ali bjúgu, 4 stk. í pk................ 580 773 580 kr. pk.
Hagkaup
Gildir 14. - 17. október verð
nú
áður mælie. verð
Íslandsgrís svínalundir ............. 1.559 2.598 1.559 kr. kg
Íslandslamb ferskt læri ............ 1.364 2.098 1.364 kr. kg
Íslandslamb ferskur hryggur ..... 1.494 2.298 1.494 kr. kg
Holta ítalskar kjúklingalundir .... 1.871 2.495 1.871 kr. kg
Holta hversd.st. m/sólþ. tóm.... 593 859 593 kr. kg
Íslandsn. borgarar, 2x175 g ..... 475 679 475 kr. pk.
Myllu Veronabrauð................... 199 561 199 kr. stk.
Myllu tómatbrauð .................... 269 582 269 kr. stk.
Myllu hvítlauksosta baguette .... 269 462 269 kr. stk.
Kostur
Gildir 14. - 17. október verð
nú
áður mælie. verð
Kjarnafæði nautainnralæri ók. .. 2.169 3.098 2.169 kr. kg
Bautabúrs hamborgarhryggur.... 989 1.798 989 kr. kg
Aro spaghetti, 500 g ............... 139 159 139 kr. pk.
Nissin núðlubolli, 71 g ............ 69 89 69 kr. stk.
Falke hveiti, 2 kg..................... 187 219 187 kr. pk.
B.Y. örbylgjupopp 3 stk. í pk. ... 79 189 79 kr. pk.
Krónan
Gildir 14. - 17. október verð
nú
áður mælie. verð
Lambalærissneiðar .................. 1.299 1.998 1.299 kr. kg
Lambalæri .............................. 1.149 1.398 1.149 kr. kg
Lamba sirloinsneiðar ............... 1.198 1.498 1.198 kr. kg
Grísahnakki, úrb. sneiðar ......... 985 1.698 985 kr. kg
Grísalundir.............................. 1.379 2.298 1.379 kr. kg
Grillborgarar með brauði, 4 stk. 598 698 598 kr. pk.
Krónu sunnudagsblanda .......... 279 389 279 kr. pk.
Goða lifrarpylsa ósoðin, 4 stk... 594 848 594 kr. kg
Goða blóðmör ósoðinn, 4 stk. .. 559 798 559 kr. kg
Nóatún
Gildir 14. - 17. október verð
nú
áður mælie. verð
Lambakótilettur ....................... 1.598 2.198 1.598 kr. kg
Kindainnanlærisvöðvi ............... 1.798 2.398 1.798 kr. kg
Kindafille ................................ 2.498 2.998 2.498 kr. kg
Korngrís grísakótilettur ............. 998 1.498 998 kr. kg
Korngrís grísahnakki úrb. ......... 998 1.698 998 kr. kg
Korngrís grísabógur.................. 498 598 498 kr. kg
Korngrís grísasnitsel ................ 1.189 1.698 1.189 kr. kg
Korngrís grísagúllas ................. 1.189 1.398 1.189 kr. kg
Korngrís grísahryggur með pöru 798 998 798 kr. kg
Þín Verslun
Gildir 14. - 17. október verð
nú
áður mælie. verð
Lambalæri úr kjötborði............. 1.098 1.698 1.098 kr. kg
Lambahryggur úr kjötborði........ 1.298 1.949 1.298 kr. kg
Brazzi ávaxtasafi ...................... 139 189 139 kr. ltr
Egill kristall blár, 2 ltr. ............. 210 255 105 kr. ltr
Hatting hvítlauksbrauð, 2 stk.... 365 459 183 kr. stk.
Piparostur, 150 g .................... 225 254 1.500 kr. kg
Lu Tuc saltkex, 100 g .............. 139 165 1.390 kr. kg
Blue Drag. Sushi hrísgr., 500 g 367 459 734 kr. kg
Blue Dragon sojasósa, 150 g... 367 459 734 kr. ltr
Helgartilboðin
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Matur Brauð og ostar eru á tilboði um helgina.
2 dósir af heilum tómötum
2 grænar paprikur, niðursneiddar
100 g sveppir, niðursneiddir
2 dl rauðvín
ferskt timjan, 2-3 matskeiðar
steinselja
salt og pipar
Hitið olíu á stórri pönnu
eða góðum pottjárnspotti.
Setjið kjúklinginn, lauk og
hvítlauk út í og brúnið.
Hellið rauðvíninu út í og
látið malla á í um tíu mín-
útur. Bætið nú við tómöt-
unum, sveppunum, lárvið-
arlaufi, timjan og saltið og
piprið. Setjið lok á pönn-
una og látið malla á væg-
um hita í 25-30 mínútur.
Setjið á fat eða diska og stráið fín-
saxaðri steinselju yfir.
Steingrímur Sigurgeirsson
Fleiri uppskriftir má finna á Matur
og vín-vef Morgunblaðsins: mbl.is/
matur og á vinotek.is.
Sími 568 5170
KYNNING Í SNYRTIVÖRUVERSLUNINNI
Í GLÆSIBÆ 14. TIL 16. OKTÓBER
GJAFADAGARNIR ÞÍNIR
Kaupaukinn þinn þegar þú kaupir 2* Lancôme vörur
þar af eitt andlitskrem:
- Lancôme taska
- Rénergie ML dagkrem 15 ml
- Rénergie Lift dropar 10 ml
- Andlitsvatn 125 ml
- Absolue varagloss
- Lancôme maskari
*
G
ild
ir
á
ky
nn
in
gu
m
eð
an
bi
rg
ði
r
en
da
st
.G
ild
ir
ek
ki
m
eð
öð
ru
m
ti
lb
oð
um
.E
in
n
ka
up
au
ki
á
vi
ðs
ki
pt
av
in
.
Einnig aðrar gerðir kaupauka
Verðmæti kaupaukans 17.500 kr.