Hamar - 05.05.1950, Blaðsíða 1

Hamar - 05.05.1950, Blaðsíða 1
HAMA IV. ARGANGUR HAFNARFIRÐI, S..MÁÍ 1950 12. TOLUBLAÐ Ferming í Hafnarfjarðar- kirkju Fermingrbörn í Hafnarfjarðar- kirkju sunnudaginn 7. maí kl. 2 Séra Garðar Þorsteinsson. Stúlkur: Asta Vilhjálmsd. Þorgeirsstöðum Auðdís Karlsdóttir Álfaskeiði 4 Bára K. Guðmundsd. Unnarst. 2 Erla Gunnarsd. Krosseyrarv. 11 Friðbjörg Haraldsd Tjarnarb. 21 Guðfinna Sigurst.d. Nönnust. 4 Guðrún Eiríksd. Nönnustíg 2 Guðrún Emilsdóttir Kirkjuv. 7 Helga Sigurl. Friðfinnsd. Húsaf. Ingibjörg Ó. Bjarnad. Hellisg. 1 Ingibjörg G. Karlsd. Álfask. 4 Kristrún Bjarnad. Suður'g. 49 Margrét Guðmundsd. Tj.br. 15 Ólína B. Magnúsd. Brekkug. 18 Bannv. E. Þóroddsd. Suðurg. 21 Sigríður Stefánsd. Suðurg. 68 Sigrún J. Sigurðard. Tjarnarbr. 3 Steinunn Þorsteinsd. Hvale.br. 7 Valfríður Jensd. Köldukinn 7. Drengir: Bjarni Þórðarson, Strandgötu 50 Gissur G. Þóroddss. Suðurg. 21 Guðmann Sveinsson Öldug. 17 Guðni Jónsson Öldugötu 26 Guðni Þorsteinsson Hraunst. 7 Halldór Halldórsson Suðurg. 77 Ingólfur Halldór Amundason Hamarsbraut 12. . Jón Halldórsson Suðurgötu 77 Jón Kr. Óskarsson Sunnuv. 3 Magnús Jónsson Silfurtúni 5 Ólafur Th. Ólafsson Vitastíg 4 Oskar Pétursson Skúlask. 32 Ottar Sigurbj. Geirss. Hvaleyri Bagnar St. Magnúss Skúlask. 26 Búnar Brynjólfsson Hverfisg. 41 Sigurður A. Einarss. Álfask. 41 Sigurður Júlíusson Austurg. 37 Þórður A. Marteinss. Álfask. 37 Þorsteinn K. Þorsteinss. Görðum Ævar Þór Hjaltason Sólbergi. járhagsáællun Hafnarfjarðar afgreidd Kjarlan Ólafsson fyrv. bæjar- fulltrúi kosinn heiðurs- félagi í „Magna" Mánudaginn 24. apríl s. 1. hélt Málfundafélagið „Magni" fund til heiðurs Kjartani Ólafssyni, þar sem vitað var, að hann yrði fluttur úr bænum áður en næsta starfsár félagsins hæfist. Kjartan Hækka ekki i veroi Hamar hefur að gefnu tilefni spurst fyrir um það, hvort ferm ingarkseyti og heillaskeyti sum- arstarfs K.F.U.M. og K., eða K.F.U.M.-skeytin eins og þau eru kölluð manna á milli, hækk- uðu nokkuð í verði um þessi mánaðarmót. Svarið var neikvætt. Þau Tillaga um úfsvars- skyldu Bæjar- úlgerðarinnar Þorleifur Jónsson bar fram eftirfarandi tillögu, sem vísað var til bæjarráðs: „Bæjarstjórh ályktar að heim- ila niðurjöfnunarnefnd að líta á Bæjarútgerð Hafnarfjarðar sem útsvarsskyldan aðila, og gera henni að greiða í ár, útsvar af útgerðarstarfsemi sinni, svo og annarri starfrækslu, eftir sömu reglum og öðrum útsvarsskyld- um aðilum í bænum." hefur starfað mjög mikið í „Magna" og er búinn að vera í félaginu nær 30 ár. A fundinum flutti aðalræðuna Þorleifur Jónsson bæjarfulltrúi, sem er einn af stofnendum fél- agsins, auk hans töluðu Guð- mundur Einarsson, Kristinn J. Magnússon, Bjarni Snæbjörns- son, Hermann Guðmundsson og Olafur Þ. Kristjánsson. Formaður félagsins, Kristinn J. Magnússon, færði Kjartani að gjöf frá félaginu ljósmynd úr Hellisgerði, þá lagði hann til fyr- ir hönd stjórnarinnar að Kjartan yrði kosinn heiðursfélagi og var það einróma samþykkt. Kjartan Ólafsson þakkaði með snjallri ræðu. Bakti hann m. a. tildrög þess, að hann fluttist í bæinn svö og að hann gerðist „Magnamaður". Óskaði hann að lokum félaginu allra heilla og kvaðst mundi nota sér það, að hann mætti koma á fundi í fél- aginu. Áætluð útsvör hækka úr kr. 4.328.330,- sem þau voru áætluð s. 1. ár í kr. 4.797.050- eða um kr. 468.720- sem er um 10,83% Á bæjarstjórnarfundi, sem haldinn var 25. apríl s. 1. var fjárhagsáætlunin tekin til ann- arrar umræðu. Þær breytingar, sem gerðar voru á fjáhagsáætl- uninni voru þessar: Samkvæmt tillögum bæjarráðs en þær eru m'argar samhljóða þeim tillögum, sem bæjarfulltrú- ar Sjálfstæðisflokksins báru fram c) liðurinn orðist svo: til skóg ræktar, endurveiting. B. Við tekjuhlið áætlunarinn- ar: A. Við gjaldahlið áætlunarinn 1. maí hátíðahöldin 1. maí hátíðahöld fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, Starfsmanna félags Hafnarfjarðar og Iðn- nemafélags Hafnarfjarðar fóru fram eins og til stóð. Safnast var saman við verkamannaskýlið kl. 1,30 e. h. og var lagt af stað í kröfugönguna um kl. 2. Lúðra- mundu verða seld á sama verði þrátt fyrir allar hækkanir. Af- greiðslu þeirra verður hagað sem fyrr. Afgreiðslan fer fram í K.F.U.M. húsinu og ennfrem- ur má panta skeytin í símum 9530 og 9630. Þykir mörgum hægðarauki, að geta pantað skeytin í síma, því að síðan er innheimt fyrir þau hjá fólki dag- inn eftir, eða svo. sveit Hafnarfjarðar lék í kröfu- göngunni. Að henni lokinni var útifund- ur haldinn við Vesturgötu 6 og fluttu þar ræður Hermann Guð- mundsson form. Hlífar, Kristján Eyfjörð fulltr. Sjómannafélags Hafnarfjarðar, Guðmundur Giss- urarson fulltr. Starfsmannafél. Hafnarfjarðar og Helgi Hann- esson forseti Alþýðusambands íslands. Lúðrasveit Hafnarfjarð- ar lék á milli ræðanna. Kl. 5 e. h. var haldin skemmt- un í Bæjarbíó fyrir börn og kl. 9 var dansleikur í Góðtemplara- húsinu. Merki dagsins voru seld á götunum og seldust vel. Veður var gott og voru hátíða- höldin vel sótt og fóru vel fram. ar: I. stjórn kaupstaðarins: 8. Laun bæjarráðs lækki úr kr. 33.700,00 í kr. 28.100,00 9. Laun niðurjöfnunarnefnd- ar lækki úr kr. 23.400,00 í kr. 19.500,00. 10. Laun endursk. lækki úr kr. 16.500,00 í kr. 10.000,00. 14. v/ skrifstofu bæjarverkfr. áhöld o. fl. lækki úr kr. 15.000,00 í kr. 10.000,00. II. Menntamál: B. Flensborgarskólinn: 1. Stundakennarar lækki úr kr. 130.000,00 í kr. 110.000,00. 6. Kol, raforka og sími lækki úr kr. 40.000,00 í kr. 35.000,00. — Endurgreiðslur: a) frá rík- issjóði lækki úr kr. 140.500,00 í kr. 135.750,00. Endurgreiðslur verða þá 142.750,00 í stað kr. 147.500,00. D. Bókasafnið: 1. Laun bókavarðar lækki úr kr. 28.000,00 í kr. 20.000,00. VI. Alþýðutryggingar o. fl.: 3. Framl. til byggingarsjóðs verkamanna lækki úr kr. 100. 000,00 í kr. 90.000,00. 7. Til skátanna í tilefni 25 ára starfsemi lækki úr kr. 10.000,00 í kr. .5.000,00. X. Sorp- og salernahreinsun: Iækki úr kr. 130.000,00 í kr. 120. 000,00. XI. Götulýsing lækki úr kr. 45.000,00 í kr. 40.000,00. XIII. Hellisgerði og skógrækt a) rekstrarstyrkur til Hellis- gerðis hækki úr kr. 10.000,00 í kr. 20.000,00. 2. Liðurinn orðist svo: Fast- eignagjöld og vatn til skipa hækki úr kr. 130.000,00 í kr. 330.000,00. 5. Báðhúsið hækki úr kr. 50.000,00 í kr. 60.000,00. TiIIögur frambornar af meiri- hluta bæjarráðs en þær ganga sumar hverjar í sömu átt og til- lögur bæjarfulltrúa Sjálfstæðis- manna en þó misjafnlega langt. Gjaldahlið áætlunarinnar: II. Menntamál: A. Barnaskólinn: 6. Lyf og læknisskoðun lækki úr kr. 4.500,00 í kr. 2.500,00. B. Flensborgarskólinn: 4. Viðhald á húsi og áhöld- um lækki úr kr. 30.000,00 í kr. 25.000,00. C. íþróttamál: 4. Til íþróttafélaga hækki úr kr. 6.000,00 í kr. 10.000,00. 5. Nýr liður. Yfirbygging sundlaugar kr. 50.000,00. D. Bókasafnið: 3. Til byggingar bókasafns, (endurveiting) kr. 40.000,00. E. Til tón- og leiklistar: 1. Tón- og söngmálastarfsemi hækki úr kr. 10.000,00 í kr. 12.000,00 og við liðinn bætist: Þar af stofngjald til lúðrasveitar kr. 2.000,00. V. Löggæzla: 2. Lögreglubifreið lækki úr kr. 15.000,00 í kr. 10.000,00. VI. Alþýðutryggingar o. fl.: 6. Til dagh. og leikskóla V. k.f. Framtíðin hækki úr kr. 30.000,00 í kr. 35.000,00. IX. a) til vega, vatnsveitu, holræsa o. fl. kr. 1.200.000,00 b) til unglingav. kr. 30.000,00. XII. Liðurinn orðist svo: Til fasteigna bæjarins og húsnæðis- mála kr. 100.000,00. Niðurstöður áætlunarinnar, Framh. á bls. 3

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.