Hamar - 13.12.1953, Síða 1
HAMAR
VII. ÁRGANGUR HAFNARFIRÐI, 13. DESEMBER 1953 23. TÖLUBLAÐ
/-------------------------------------------------N
Minningarathöfnin var
virðuleg og mjög fjölmenn
Minningarathöfnin um sfómennina, sem fórust með m.s.
Eddu fór fram fimmtudaginn 26. nóv. í Hafnarffarðarkirkfu.
Þá fór einnig fram útför þeirra Alberts Egilssonar og Sigur-
fóns Guðmundssonar. Séra Garðar Þorsteinsson flutti minn-
ingarræðuna og farðsöng. Páll Kr. Pálsson lék einleik á
kirkfuorgelið, söngkór kirkfunnar , annaðist söng undir
stfórn Páls Kr. Pálssonar, Guðmundur Jónsson söng ein-
söng og Þórarinn Guðmundsson lék á fiðlu.
Minningarathöfninni var útvarpað, en þó kom svo mikill
fföldi fólks til kirkfunnar, að hún rúmaði ekki nærri alla.
Kom það vel í Ifós, hve dfúp áhrif hinn hörmulegi atburður
hefur haft á Hafnfirðinga og aðra landsmenn. Meðal við-
staddra voru forseti íslands og frú og biskupinn yfir ís-
landi.
Sjjötín o$> átta
mllliöiiir króna
Fádæma ó*t jjórn
Aðeins 5 millj. kr. fóru til eignaaukningar
á árunum 1950—’52 af 63 millj. kr. telqum.
í síðasta tölublaði Alþýðublaðs Hafnarfjarðar er frá því
skýrt að skuldlausar eignir bæjarins hafi frá árslokum 1949 til
ársloka 1952 aukizt um 7/J m illj. króna. Það er hins vegar ekki
sagt frá því, hve tekjur bæjarins og bæjarfyrirtækja, sem juku
eign sína hafa verið miklar á þessum þremur árum.
Alþýðubl. Hafnarfjarðar birt-
ir grein í síðasta tbl., þar sem
talað er um „mesta framfara-
timabil í sögu Hafnarfjarðar“.
Eiga það að vera árin 1950 til
1952. Það er alveg eins og blað
ið undrist það, að eitthvað
skyldi hafa verið gert og dóm-
inn, sem það leggur á fram-
kvæmdirnar er það, hvað miklu
hafi verið eytt til þessa eða hins.
Um það er ekki rætt, hvort hefði
verið hægt að framkvæma meira
fyrir það fé, sem bæjarstjórnar-
meirihlutinn hefur haft til um-
ráða. En það er einmitt mál
þeirra manna, sem bezt til
þekkja, að óstjórnin á fram-
kvæmdunum hafi verið gegnd-
arlaus.
Fé það, sem bæjarstjórnar-
meirihlutinn hefur haft til um-
ráða á fyrrnefndum þremur ár-
um eru tekjur að upphæð kr.
63 millj., ríkisframlag kr. 2/1
milljón og skuldaaukning eða
lántökur að upphæð kr. 12/J
milljón eða samtals kr. 78
milljónir.
Þetta er nú engin smáupp-
hæð. Það eru kr. 15 þúsund á
hvem íbúa þessa bæjar á þess-
um þremur ámm og gera það
kr. 75 þúsund á hverja 5
manna fjölskyldu. Það skyldi
enginn þakka, þó að eitthvað
yrði gert fyrir þessar sjötíu og
átta milljónir ,enda hefur
eignaaukning umfram skuldir
ATHUGIÐ
sem fyrst, hvort þér eruð á
kjörskrá.
ekki vaxið nema um 7/J milljón
kr. Það er furðuleg óskamm-
feilni hjá Alþbl. Hafnarfjarð-
ar, að það skuli ekki skammast
sín fyrir það, að meirihlutinn
skyldi ekki skila betri afkomu
með allar þessar tekjur handa
á milli.
Ko§ið í
jfirkjiMjóni
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
var kosin yfirkjörstjórn og hlutu
kosningu: Sigurður Kristjánsson,
Jóhann Þorsteinsson og Bene-
dikt Tómasson. Varamenn voru
kosnir: Páll Böðvarsson, Guðjón
Gunnarsson og Guðmundur
Kjartansson.
Á bæjarstjórnarfundi, sem
haldinn var 17. nóv. s. 1. var
samþykkt, að Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar keypti mestan
hluta hlutabréfanna í Hrím-
faxa li.f. og Sviða h.f. Þau bréf,
sem Bæjarútgerðin keypti ekki
keyptu útgerðanáðsmennimir,
svo að Akurgerðisstöðin er að
öllu leyti komin í eigur Hafn-
firðinga. Er ætlunin að stöðin
\erði starfrækt í samvinnu við
Bæjarútgerðina.
Stöðin kostaði kr. 1 millj. og
Vetrarhjálpin
hefur starl sitt
Vetrarhjálpin er nú tekinn til
slarfa í 17. sinn. Er hún eins og
að undanförnu á vegum safnað-
anna. Á s. 1. ári söfnuðust kr.
25 þúsund og lagði bærinn
fram kr. 15 þúsund í viðbót auk
þess safnaðist nokkuð af fatn-
aði.
Þessu fé var úthlutað í 146
staði til sjúkra og aldraðra og
annarra sem erfiðar aðstæður
áttu.
Nú á næstunni fara skátar um
bæinn til að safna fyrir Vetrar-
hjálpina, auk þess taka stjórn-
endur hennar við gjöfum en
þeir eru: Séra Garðar Þorsteins-
son. séra Kristinn Stefánsson,
Olafur H. Jónsson, Guðjón
Magnússon og Guðjón Gunnars
son.
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
var samþykkt að veita kr. 20
þúsund kr. úr bæjarsjóði til vetr
arhjálparinnar.
Ánægjulegir fundir
Ungmennadeild Slysavarna-
félags íslands hélt skemmtifund
í Sjálfstæðishúsinu s. 1. sunnu-
dag. Voru þar ýms skemmtiat-
riði, m. a. kom jólasveinn í heim
sókn. Var fundurinn hinn á-
nægjulegasti og fór vel fram.
Næsti fundur ungmennadeild-
arinnar verður snemma í janúar
1954.
Hraunprýðiskonur héldu af-
mælisfund s. 1. þriðjudag í Sjálf
slæðishúsinu. Voru þar ýms
skemmtiatriði, kaffidrykkja og
að lokum dansað. Var fundur-
inn vel sóttur og skemmtu fund
arkonur sér hið bezta.
þarf ekki að greiða neitt í
henni fyrr en í jan. n. k., en
þá þarf að greiða kr. 300 þús.
og er von um að geta fengið
það fé að láni. Er fjárhagur
Bæjarútgerðarinnar ekki betri
en það, að hún verður að fá
allt fé að láni til slíkra fram-
kvæmda. Var það svo, þegar
togarinn Ágúst var keyptur, að
allt kaupverðið var fengið að
láni og nokkurt fé í viðbót til
að búa skipið á veiðar.
Á sínum tíma átti Hafnar-
Til að hressa dálítið upp á
frásögn Alþýðublaðs Hafnar-
fjarðar er ekki nema sjálfsagt
að veita smá aðstoð við útreikn-
inga þess og kemur þá nokkuð
annað út, eða það verður að
minnsta kosti ekki „p'öntuð"
tala eins og Alþýðubl. Hafnar-
fjarðar virðist hafa lagt áherzlu
á að fá, þegar það lét taka
saman tölurnar fyrir sig.
Þessi þrjú ár mun framlag
ríkissjóðs til framkvæmda hér
í bænum hafa numið um 2/J
millj. kr. og skal bæjaryfir-
völdunum ekki þakkað fyrir,
að það fé fór til eignaaukning-
ar, en ekki í eyðsluhítina. Eft-
ir eru þá um kr. 5 millj., sem
farið hafa til eignaaukningar
á árunurn 1950—1952.
Til þess að fá einhverja hug-
mynd um hvort það er há eða
lág upphæð verður að hafa eitt-
hvað til að miða við. Er þá
nokkuð óeðlilegt þótt athugað
sé það fjármagn, sem fór í gegn-
um hendur þeirra, sem bænum
ráða, því ekki er sama, hvort
þessar 5 millj. kr. er t. d. 8%,
20% eða 50% af tekjunum.
En hvað voru tekjurnar
miklar á þessum árum? ÞÆR
VORU RÚMAR 63 MILLJ.
KR. Bæjarsjóður og bæjarfyr-
irtæki, sem juku á þremur ár-
fjarðarbær kost á því að fá
togarann Garðar Þorsteinsson
keyptan ásamt Akurgerðisstöð
inni og það fyrir töluvert lægra
verð, en gefið var fyrir stöð-
ina nú og togarann Ágúst, en
þá hafnaði bæjarstjóm kaup-
unum vegna þess að fé var
ekki fyrir hendi til að gera
þau kaup. Hefur nú Bæjarút-
gerðin orðið að sæta miklu
verri kjörum um kaup á stöð-
inni og togara, en henni var
boðið á sínum tíma.
um skuldlausa eign sína um
5 millj. kr. fyrir utan ríkisfram
lögin, höfðu í tekjur SEXTÍU
OG ÞRJÁR MILLJ. KRÓNA.
Þetta er engin smáupphæð.
Og þó að 5 millj. kr. eigna-
aukning þyki stór tala þá er
hún þó ekki nema 8% af því fé,
sem bæjarsjóður og bæjarfyrir-
tæki fengu til ráðstöfunar.
Fimmtíu og átta milljónir kr.
fóru í reksturinn, en aðeins 5 í
eignaaukningu. Finnst ykkur
bæjarbúar góðir, að vel sé á
haldið? Svar ykkar verður nei.
Ilér hefur svo illa verið á fé
ykkar haldið, að þið teljið ekki
einungis fulla ástæðu, heldur
brýna nauðsyn á því aA taka
völdin af þeim, sem svo Iélega
hafa stjórnað.
Frá Fegrunaríélagi
Haínarijarðar
Aðalfundur Fegrunarfélags
Hafnarfjarðar var haldinn 22.
nóvember í Góðtemplarahúsinu
í Hafnarfirði.
Formaður félagsins, Valgarð
Thoroddsen, skýrði frá störfum
félagsins á liðnu starfsári, en
gjaldkerinn, Júlíus Nýborg,
gerði grein fyrir fjárhag þess.
Störf félagsins hafa, meðal
annars, verið þessi:
Lokið hefur verið gróðursetn-
ingu undir Hamrinum, en hafið
undirbúningsstarf að skipulagn-
ingu efri liluta Hamarssvæðis-
ins, en þar hyggst félagið síðar
að starfa að gróðursetningu og
prýðingu.
Girðingu þessa svæðis er lok-
ið og kostaði Hafnarfjarðarbær
það verk.
Samþykkt var að beina þeim
tilmælum til skólastjóra og lóð-
areigenda að Hamrinum, að
brýna fyrir og hafa aðgæzlu um
að börn valdi ekki skemmdum
á nýgræðingi þarna, en nokkur
brögð hafa verið að því.
Félagið hafði forgöngu um
það, að fengið var rykbindandi
efni og var það notað með góð-
um árangri á riokkrar aðalgötur
(Framhald á bls. 8)
Bæjarútgerðin kaupir hlutabréf
í Sviða h.f. og Hrímfaxa h.f.