Hamar - 22.12.1956, Side 14

Hamar - 22.12.1956, Side 14
14 HAMAR 22. desember 1956 ■ ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. REYKJAVÍK ÚTIBÚ: Akureyri, Siglufirði, ísafirði, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum. Ennfremur umboðsmenn um allt land. BANKINN tekur á móti fé á lilaupareikning og til ávöxtunar með sjarisjóðskjörmn með eða án uppsagnarfrests. ÁBYRGÐ ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bank- anum og útibúum hans. SKRIFSTOFUR bankans í Reykjavík eru opnar til afgreiðslu hvem virkan dag frá kl. 10—12 og 1—4 nema laugardaga kl. 10—12. AUK ÞESS er sparisjóðsdeild bankans opin alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 5—7 e.h. BANKINN hefur geymsluhólf til leigu. Búnaðarbanki ★ Bankinn er sjálfstæð stofnun og undir sér- stakri stjórn og er eign ríkisins. ★ í aðalbankanum eru geymsluhólf til leigu. ★ Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkisins, auk eigna bankans sjálfs. ★ Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti. ★ Tekur á móti fé í sparisjóð og hlaupareikning. Austurstræti 5, Reykjavik Simi 81200 Austurbæjar- útibú, Laugavegi 114. Sími 4812. Útibú á Akureyri. \_____________________./ Vér getum nú selt viðskiptamönnum vorum sjálfvirka ameríska olíubrennara af fullkomnustu gerð, ER pottsteyptur og ryðgar því ekki né skemmist af tæringu. HEFIR rafmótor, sem varinn er fyrir ofhitun, spennufalli eða breytingum á straum Hann slekkur sjálfkrafa á sér, ef spenna lækkar um of. ER búinn fullkomnustu öryggistækjum svo sem reyk- og vatnsthermostat og her- bergis-hitastilli. HEFUR verið seldur í Ameríku í 25 ár, án þess að nokkur hafi eyðilagst af sliti. VELDUR ekki truflun á útvarpstækjum. Notid aðeins þoð be%to — þnð borgnr S19 Verðið er m/09 bngstiett UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU VORRI, HAFNARSTRÆTI 5 - SIMI 1690. ISLANDS H.F OLIVVERZLUi

x

Hamar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.