Hamar - 22.12.1956, Síða 19
22. clesember 1956
HAMAR
19
x ' 1
GLEÐILEG JOL!
Farsælt nýár!
Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári.
Dvergur h.f.
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýár!
Bifreiðastöð Hafnarfjarðar $
GLEÐILEG JOL!
Farsælt nýár!
Kaupfélag Hafnfirðinga
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýár!
Verzlun Elísabetar Böðvarsdóttur
Bókabúð Böðvars
GLEÐILEG JOL!
Farsælt nýár!
Hraunsteypan h.f.
GLEÐILEG JÓL!
Bæjarbíó
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýár!
Fisksölur Jóngeirs
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýár!
BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARÐAR
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýár!
Vélsmiðja Hafnarfjarðar
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýár!
Verzlim Jóhannesar Gunnarssonar
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt nýár!
Verzlun Valdimars Long
Heimsókn í Ásbúð
(Framhald aj bls. 7)
Myrká í Hörgárdal, tinstjaki með
þremur svönum á stéttinni og
allur fagurlegá mynztraður, ka-
leikur og staup.“
Nú leiðir Andrés okkur að sex
göngustöfum, en yfir 30 munu
þó vera í safninu öllu.
„Hér sjáið þið nú göngustaf
Andrésar Fjeldsted á Hvítárvöll-
um. Hér er stafur Arna Gíslason-
ar i Herdísarvík, þetta er stafur
Andrésar Níelsen föður Alfreðs
hins vinsæla leikara, sem nú er
ný látinn, þennan staf átti Guð-
laugur Guðmundsson sýslumað-
ur á Akureyri og hér koma að
lokum tveir, sem Níels faktor á
á Eyrarbakka og Runólfur Þórð-
arson bróður Matthíasar fyrrum
þjóðmingjavarðar áttu.“
Og enn er margt að skoða. —
Andrés bendir okkur nú á sýn-
ingarborð út á miðju gólfi. „Hér
er nú síðasta söfnunin mín seg-
ir hann, þessu hef ég safnað sl.
ár. Þetta eru síldarmerki, sem
notuð eru á síldarplönum. Þegar
síldarstúlkurnar hafa saltað
tunnu fær verkstjórinn þeim eitt
merki, og fá þær svo borgað fyr-
ir jafnmargar tunnur og þær geta
sýnt mörg merki. Elzta merkið
er frá því 1906, en í allt hef ég
safnað um 150 merkjum, en enn
þá vantar mig 40 til 45 merki.
Við höldum áfram að skoða,
en tíminn líður óðfluga, hér er
brýni Bólu-Hjálmars, servíettu-
hringur Gríms Thomsen, tóbaks-
ponta Gísla Konráðssonar og
ótal margt fleira, hlutir, sem eiga
sér sína sögu. og sem gaman væri
að skoða nánar. En við verðum
að láta þetta nægja að sinni. Við
kveðjum þjóðminjasafnarann
mikla Andrés Johnson og þökk-
um honum fyrir allt það, sem
hann hefur sýnt okkur og frætt
okkur um.
Um leið og við förum spyrj-
um við Andrés í mesta sakleysi
hvort hann sé nú ekki loksins
hættur að safna?
Andrés brosir fyrst, en svarar
svo ákveðinn: „Nei, ég er ekki
hættur að safna, sl. ár safnaði ég
700 munum og ég mun aldrei
hætta að safna, — ég verð safn-
ari meðan ég lifi.
IIIIIIIIItlllllllllllllllllllIIIIII*»lllllllllllllllllIIIlllllllll*llllllllllllllllllllIllllllllllllllllllllHIIIIIIII>lllI»ll>l>lll(IIIIIIIII(l
] Sparisjóður Hafnarfjarðar
þann 28. 29. og 31. þ. m. verður ekki tekið
við innstæðufé né greitt út úr bókum.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiiiiiiiiiiiiaiiaiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiti
|_| llllllllklH tlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.
- Fegnrð Hamarkots
(Framhald af bls. 15)
þennan gamla Hafnfirðing, sem
alið hefur aldur sinn að mestu í
annarri heimsálfu, en sem þó
hefur jafnan haldið tryggð við
sitt gamla fósturland.
Dr. Arni Helgason hefur sl.
25 ár átt heimili í Wilmette, í
Illinois í nágrenni Chicago. —
Hann er giftur vestur-íslenzkri
konu, Kristínu Johannsson. Hún
er fædd í Norður Dakota, en af
íslenzku bergi brotin, ættuð úr
Skagafirði. Hún talar góða ís-
lenzku og hefur þrisvar komið
til Islands.
Fjögur systkini á Arni og eru
þau öll búsett hér í Hafnarfirði.
Eru það þau Sesselja Helgadótt-
ir, sem er nú ekkja, Guðrún
Helgadóttir, sem einnig er ekkja,
I Iðnaðarmanna verður haldinn 28. desember í Alþýðuhúsinu |
\ í Hafnarfirði kl. 3 fyrir yngri börn, og kl. 8 fyrir eldri börn. |
1 Miðar verða seldir við innganginn.
| Skemmtinefndin. |
<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiii><
Orðsending
til húsráðenda og
húsmæðra frá
‘Brunabótafélagi Óslands
Gleðileg
jól!
farsælt
komandi
ar.
Farið varlega
með eldinn.
Jólatrén eru
bráðeldfim.
Ef kveiknar
í jólatré,
þá kæfið eldinn
með því að
breiða yfir hann.
Setjið ekki kertaljós
í glugga
eða aðra staði,
þar sem kveiknað
getur í glugga-
tjöldum eða
fötum.
'Brunabólafélag jslands
Jón Helgason sjómaður og Ragn-
heiður Helgadóttir.
Sökum margháttaðra starfa
sinni hefur dr. Arni Helgason
hlotið margháttaða viðurkenn-
ingu, bæði hér heima og í vest-
urheimi. Arið 1941 var hann
sæmdur doktorsgráðu við ríkis-
háskólann í North Dakota. Árið
1939 var Árni sæmdur riddara-
krossi hinnar íslenzku Fálka-
orðu, og stórriddarakrossi Fálka-
orðunnar var hann sæmdur lýð-
veldistökuárið 1944. í Þjóðrækn-
isfélagi íslendinga í vesturheimi
er dr. Árni Helgason heiðurs-
íélagi.
Svo sem af öllu þessu má sjá,
þá hefur dr. Ami Helgason unn-
ið mikið og gott dagsverk. Hann
hefur vestur í Ameríku verið
dugmikill athafnamaður, sem
veitt hefur forstöðu stóru og
miklu fyrirtæki. En hann hefur
líka unnið málefnum íslands
mikið gagn og reynzt þannig
góður og dyggur sonur sinnar
þjóðar.