Morgunblaðið - 09.12.2010, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.12.2010, Blaðsíða 2
2 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2010 C-riðill: Svíþjóð – Úkraína..................................33:25 Holland – Þýskaland.............................27:30 Staðan: Svíþjóð 2 2 0 0 60:50 4 Holland 2 1 0 1 52:43 2 Þýskaland 2 1 0 1 55:54 2 Úkraína 2 0 0 2 38:58 0 D-riðill: Frakkland – Ungverjaland ..................18:21 Slóvenía – Noregur ...............................16:32 Staðan: Noregur 2 2 0 0 65:38 4 Ungverjaland 2 2 0 0 49:37 4 Frakkland 2 0 0 2 40:54 0 Slóvenía 2 0 0 2 35:60 0 Leikir dagsins á EM A-riðill: Serbía - Spánn ...................................kl.17.45 Rúmenía - Danmörk .........................kl.19.45 B-riðill: Ísland - Svartfjallaland.....................kl.17.15 Rússland - Króatía ............................kl.19.15  Ekkert verður leikið í C og D-riðli í dag. Lokaumferðin í þeim verður háð á morgun. Sviss Bikarkeppnin 8-liða úrslit: Wacker Thun - Kadetten......................29:34  Björgvin Páll Gústavsson stóð í marki Kadetten. Það gengur lítið hjá Ítalíu- og Evrópumeisturum Inter þessa dagana og orðrómur um að Rafael Bení- tez, þjálfari liðsins, verði látinn taka pokann sinn verða æ háværari. Benítez lætur sér fátt um finnast og einblínir nú á heimsmeistaramót félagsliða sem haldið verður í Abu Dhabi en Inter hefur þar leik á þriðjudaginn. Vængbrotið lið Inter steinlá fyrir Werder Bre- men í Meistaradeildinni í fyrrakvöld og endaði fyrir vikið í öðru sæti á eftir Tottenham í riðlinum. Það þýðir að Evrópumeistararnir geta lent á móti þungavigtarliðum eins og Manchester United, Barcelona, Chelsea eða Real Madrid. Tapið í fyrra- kvöld var það sjöunda á leiktíðinni hjá Inter í öllum keppnum en á allri leiktíðinni í fyrra tapaði Inter sjö leikjum undir stjórn José Mourinho. Inter er í fimmta sæti í ítölsku A-deildinni, tíu stigum á eftir grönnum sínum í AC Milan. „Markmið okkar eru skýr. Nú er það heimsmeistaramót fé- lagsliða. Við munum mæta með breytt hugarfar og fá leikmenn sem hafa verið meiddir inn í liðið. Við ætlum að leika með stolti. Við höfum ekki séð hið eina og sanna Inter með þeim leikmönnum sem skiptu sköpum á síðustu leiktíð,“ sagði Benítez við fréttamenn í gær en hann ákvað að hvíla lykilmenn eins og Lucio og Wesley Sneijder. Inter-menn halda til Samein- uðu arabísku furstadæmanna á föstudaginn og á þriðjudaginn mæta ítölsku meistararnir Seongnam Ilhwa frá S-Kóreu, heimaliðinu Al-Wahda eða Her- aki United frá Papua nýju Gíneu. gummih@mbl.is Benítez með hugann við HM félagsliða Rafael Benítez Enska C-deildarfélagið Plymouth, sem knatt- spyrnumaðurinn Kári Árnason leikur með, berst í bökkum vegna afar slæmrar fjárhagsstöðu. Félag- inu var í október gert að greiða 760 þúsund pund, jafnvirði 140 milljóna króna, vegna vangoldinna skatta en í gær veittu dómstólar í Lundúnum því 63 daga frest til að reiða þá upphæð af hendi og koma þannig í veg fyrir að dæmd verði stig af liðinu. Frá því að bresk skattyfirvöld lögðu fram kröf- una hefur Plymouth ekki getað greitt Kára né öðr- um leikmönnum og starfsmönnum laun, þar sem allir reikningar félagsins hafa verið frystir, en með úrskurði dómstóla í gær er vonast til að reikning- arnir verði opnaðir á nýjan leik. Forráðamenn Plymouth kveðjast þess fullvissir að nýir fjárfestar finnist áður en langt um líður. Lögmaður félagsins, Hillary Stonefrost, sagði það Félag Kára fékk 63 da Á VELLINUM Stefán Stefánsson ste@mbl.is „Haukarnir hefðu auðveldlega getað unnið þennan leik svo við prísum okk- ar sælar með að taka stigin,“ sagði Kristrún Sigurjónsdóttir úr Hamri eftir æsispennandi 81:73 sigur á Hauk- um í framlengingu að Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöldi þegar 10. um- ferð efstu deildar kvenna fór fram. Þar með hafa Hvergerðingar unnið alla tíu leiki sína í deildinni. Það leit samt ekki út fyrir sigur gestanna því Haukakonur réðu ferð- inni í fyrir hlé. „Ég held að við höfum mætt of kærulausar í leikinn og ein- beitingin ekki í lagi en þá kemur lið eins og Haukar og nýtir sér það. Þetta var svakalegur leikur en Haukarnir eru með gott lið og þó að við höfum ekki vanmetið lið þeirra þá vorum við ekki með hausinn í lagi í byrjun. Það var lesið yfir okkur í hálfleik, enda dugar ekkert að mæta með svona ein- beitingu og ekki tilbúin svo við þurft- um að rífa okkur í gang. Í framleng- ingunni voru Haukar komnir með bónus í villunum svo við fengum auð- veld skot á vítalínunni og nýttum okk- ar það, sem gerði gæfumuninn í fram- lengingunni,“ bætti Kristrún við. Í upphafi síðari hálfleiks skorar Hamar 23 stig á móti þremur og breytti þannig stöðunni í 38:54. Það reyndist Haukum erfitt að brúa en með þremur þriggja stiga skotum Kathleen Snodgras á rúmri mínútu tókst Haukum að knýja fram fram- lengingu. Þá voru Haukar komnir í villuvandræði og Hamarskonur ger- nýttu vítaskotin sín, hittu úr öllum 16. Hamri var spáð 4. sætinu í deildinni og gengið nú hefur komið Kristrúnu á óvart. „Við áttum ekki von á því fyrir mótið að vera á þessum stað sem við erum á núna en erum samt ánægðar og förum í alla leiki til að vinna. Þetta er einmitt svo skemmtilegt, að vera efstar í deildinni, svo við verðum að halda áfram að vinna. Við erum til- búnar að vinna fyrir því, það er einn leikur eftir fyrir áramót og þá verður deildinni skipt svo að takmarkið okkar er að vera efstar í deildinni til að vera í þægilegri stöðu fyrir úrslitakeppn- ina,“ bætti Kristrún við og telur engan sérstakan galdur að vinna alla leikina. „Við æfum líklega eins og hvert annað lið en erum með góðan þjálfara sem heldur vel utan um þetta hjá okkur og heldur okkur á tánum. Auðvitað var takmarkið að vera svona ofarlega og kemur skemmtilega á óvart að hafa unnið alla tíu leikina. Við getum ekki hugsað neitt lengra en það enda höfum við ekki unnið neitt ennþá. Það er vel komið fram við okkur í Hveragerði og við verðum að koma með eitthvað gott í staðinn.“ Hjá Haukum var Snodgras allt í öllu með 26 stig og 12 fráköst en Íris Sverrisdóttir næst með 17. Hjá Hamri var Jaleesa Butler atkvæðamikil með 27 stig og 18 fráköst en Slavica Di- movska kom næst með 21 stig. Morgunblaðið/Golli Öflug Hamarskonan Jaleesa Butler fór mikinn í sigrinum á Haukum í gær og skoraði 27 stig auk þess að taka 18 fráköst. Prísum okkur sælar með að taka stigin  Hamar vann Hauka í framlengingu  Unnið alla 10 leiki sína Haukar – Hamar 73:81 Ásvellir, Iceland Express-deild kvenna, 8. desember 2010. Gangur leiks: 6:2, 9:4, 14:10, 18:15, 20:18, 26:21, 29:22, 35:31, 38:36, 40:44, 42:53, 44:57, 50:59, 52:61, 57:63, 63:63, 71:71, 73:81. Haukar: Kathleen Patricia Snodgrass 26/ 12 fráköst, Íris Sverrisdóttir 17, Gunnhild- ur Gunnarsdóttir 10/5 stoðsendingar, Guð- rún Ósk Ámundardóttir 8/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/9 fráköst, Helga Jónasdóttir 2/7 fráköst, Þórunn Bjarna- dóttir 2. Fráköst: 24 í vörn, 13 í sókn. Hamar: Jaleesa Butler 27/18 fráköst/3 var- in skot, Slavica Dimovska 21/5 fráköst/8 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 10/7 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Jenný Harðar- dóttir 2. Fráköst: 34 í vörn, 12 í sókn. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Jón Guð- mundsson. Fjölnir – Njarðvík 85:77 Gangur leiks: 11:6, 13:7, 20:9, 24:17, 28:20, 34:24, 44:37, 48:40, 57:42, 59:46, 61:50, 63:53, 66:57, 71:66, 76:73, 85:77. Fjölnir: Natasha Harris 34/13 fráköst/9 stoðsendingar/9 stolnir, Inga Buzoka 27/16 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/7 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6, Eva María Emilsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðs- dóttir 2, Erla Sif Kristinsdóttir 2/4 fráköst. Fráköst: 29 í vörn, 13 í sókn. Njarðvík: Shayla Fields 32/14 fráköst/5 stoðsendingar, Heiða Valdimarsdóttir 10/4 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 9/5 frá- köst, Dita Liepkalne 8/7 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 7, Eyrún Líf Sigurðar- dóttir 5, Ína María Einarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2. Fráköst: 25 í vörn, 10 í sókn. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Dav- íð Tómas Tómasson. Snæfell – Keflavík 70:97 Gangur leiks: 5:9, 15:14, 19:21, 21:24, 33:30, 37:42, 38:49, 43:55, 47:60, 54:66, 56:74, 58:82, 60:84, 64:90, 68:93, 70:97. Snæfell: Sade Logan 18/8 fráköst, Inga Muciniece 12/8 fráköst, Berglind Gunnars- dóttir 12, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/6 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5, Rósa Indr- iðadóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst. Fráköst: 22 í vörn, 11 í sókn. Keflavík: Jacquline Adamshick 26/7 frá- köst/7 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Val- garðsdóttir 23/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 18/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 15/14 fráköst/7 stoðsend- ingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 7/6 stoðsend- ingar, Hrund Jóhannsdóttir 4/4 fráköst, Rannveig Randversdóttir 2, Sigrún Al- bertsdóttir 2. Fráköst: 30 í vörn, 8 í sókn. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Stein- ar Orri Sigurðsson. Staðan: Hamar 10 10 0 822:683 20 Keflavík 10 9 1 889:632 18 KR 10 6 4 695:644 12 Haukar 10 5 5 634:680 10 Njarðvík 10 4 6 742:728 8 Snæfell 10 3 7 637:758 6 Fjölnir 10 2 8 632:813 4 Grindavík 10 1 9 547:660 2 KÖRFUBOLTI Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Bayern München – Basel .....................3:0 Franck Ribery 35., 50., Anatoli Tymosc- huk 37. Cluj – Roma ...........................................1:1 Lacina Traoré 88. – Marco Borriello 21. Staðan: Bayern München 6 5 0 1 16:6 15 Roma 6 3 1 2 10:11 10 Basel 6 2 0 4 8:11 6 Cluj 6 1 1 4 6:12 4  Bayern München og Roma komust áfram í 16-liða úrslit. F-RIÐILL: Marseille – Chelsea...............................1:0 Brandao 81. Zilina – Spartak Moskva......................1:2 Robert Jez 48. – Alex 54., 61. Rautt spjald: Ibson (Spartak Moskva) 78. Staðan: Chelsea 6 5 0 1 14:4 15 Marseille 6 4 0 2 12:3 12 Spartak Moskva 6 3 0 3 7:10 9 MSK Zilina 6 0 0 6 3:19 0  Chelsea og Marseille komust áfram í 16 liða úrslit. G-RIÐILL: AC Milan – Ajax....................................0:2 Demy de Zeeuw 57., Toby Alderweireld 66. Real Madrid – Auxerre ........................4:0 Karim Benzema 12., 72., 88., Cristiano Ronaldo 49. Staðan: Real Madrid 6 5 1 0 15:2 16 AC Milan 6 2 2 2 7:7 8 Ajax 6 2 1 3 6:10 7 Auxerre 6 1 0 5 3:12 3  Real Madrid og AC Milan komust áfram í 16 liða úrslit. H-RIÐILL: Arsenal – Partizan................................3:1 Robin van Persie 30., Theo Walcott 73., Samir Nasri 77. – Cleo 52. Rautt spjald: Bacary Sagna (Arsenal) 86. Shahktar – Braga .................................2:0 Razvan Rat 78., Luiz Adriano 83. Staðan: Shakhtar 6 5 0 1 12:6 15 Arsenal 6 4 0 2 18:7 12 Braga 6 3 0 3 5:11 9 Partizan Belgrad 6 0 0 6 2:13 0  Shaktar og Arsenal komust áfram í 16 liða úrslit.  Eftirtalin lið eru komin áfram í keppn- inni og verða í pottinum þegar dregið verður þann 17. desember næstkomandi í Nyon: Styrkleikaflokkur 1: Tottenham, Schalke, Manchester United, Barcelona, Bayern München, Chelsea, Real Madrid, Shakhtar Donetsk. Styrkleikaflokkur 2: Inter Mílanó, Lyon, Valencia, FC Köbenhavn, Roma, Mar- seille, AC Milan, Arsenal. England Bikarkeppnin FC United – Brighton...........................0:4 Ítalía Bologna – Chievo...................................2:1 KNATTSPYRNA KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: DHL-höllin: KR - ÍR............................ 19.15 Grafarvogur: Fjölnir - Grindavík........ 19.15 Keflavík: Keflavík - Tindastóll ............ 19.15 Hveragerði: Hamar - Snæfell.............. 19.15 Njarðvík: Njarðvík - KFÍ .................... 19.15 Ásvellir: Haukar - Stjarnan................. 19.15 Í KVÖLD! EM 2010 BLAK 1. deild karla: Þróttur R. – Stjarnan...............................2:3 (18:25, 20:25, 25:22, 25:22, 11:15).  Stigahæstu leikmenn leiksins voru Emil Gunnarsson með 19 stig fyrir Stjörnuna og Róbert Karl Hlöðversson með 17 stig. Jó- hannes Stefánsson var stigahæstur í Þrótti með 16 stig, þar af 5 hávarnir.  Stjarnan komst á topp deildarinnar með sigrinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.