Eyjablaðið - 02.01.1954, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 02.01.1954, Blaðsíða 2
2 EYJABLAÐIÐ Eikið fnMgen höfnina á simi kosjxiað ----------Útgefandi: ------------ Sósíalistafél. Vésjrnannaeyja Ritnefnd: Ólafur Á. Kristjánsson, Þórarinn Magnússon, Oddgeir Kristjánsson, Sigurður Jónsson áb. Prentsmiðjan ,,Eyrún" h.f. Þriðjimguir kaups sjómanna verði skattfrjálsa Fyrir Alþingi liggur nú frum varp frá sósíalistum um það að við ákvörðun á skattskyldiun tekjum sjómanná á fiskiskipum, skuli telja þriðjung kaups skatt frjálsan. Þá er lagt ti! í sama frumvarpi, að jreir sem stundað hafa sjómannsstörf hálft árið eða lengúr fái 4000 kr. tekju- frádrátt vegna slits á vinnufatn- aði. Meðal sjómanna og útgerðar- manna hefur skapa/.t mikill á- hugi l'yrir þessu réttlætismáli og ráúnar mun þjóðin öll að und- anteknum skammsýnuStu fjár- plógsmönnun.um taka undir þau rök, sem færð eru fyrir málinu í gfeinargerð þess, en þar segir m. a.: „Meginástæðan til þess, að rétt þykir að veita fiskimönnum skattívilnun fram yfir aðra, er, að reynslan sýnir, að verra er að fá menn til þeirra starfa en flestra annarra. Því verður ekki heldur neitað, að tekjur sjó- manna, sem eðlilega dvelja lang- tímum fjarri heimilum sfnum, reynast ódrýgri en tekjur þeirra, sem vinna heima hjá sér og geta notað allar frístundir til fyrir- gréiðslu eða umönnunar við heimili sín. Sjómaðurinn verður oft að kaupa heimili sínu áðstoð í fjarveru sinni, en sá, sem vinnur heima,á auövelt með að sinna slíku sjálfur án sérstakra útgjalda. Síðustu árin Iiefur sífellt hor ið meira og meira á j>ví, að erf- itt væri að fá menn til starfa á liskiskipum. Kaup fiskimanna hel'ur ekki þótt sérstaklega eft- irsóknarvert og starfsskilyrði þeirra venjulega lakari en í landi. Skortur á góðum sjómönn um er þegar orðið mikið á- hyggjuefni þcirra. sém annast rekstur fiskiskipa. Skattfríðindi, sem veitt yrðu fiskimönnum, ættu að vera einn þáttur í því að örva menn á ný til starfa á fiskiskipum, en þau störf eru íslenzku þjóðinni þýðingarmeiri Framhald af 1. síðu. gert fjárhagsáætlun fyrir árið 1954. Sést þar, að nefndin hefur gert sér nokkra von um hækkað framlag ríkissjóðs til hafnar- mannvirkjagerðar í sambandi við afgreiðslu fjárlaga á Aljúngi. Sú von er nú að engu orðin. En þótt nefndinni hefði orðið að von 'sinni, þá hefði skort rúmar 3 millj. kr. til þess að hrinda brýnustu verkefnum í framkvæmd. Það fé væri sann- gjarnt ,að ríkissjóður legði Vest mannaeyjahcifn til af hinum háá tekjuafgangi sínum á þessu ári. Vestmannaeyjahöfn hefur löng um notið lægra lramlags úr rík- issjóði en eðlilegt hefði verið, þegar tekið ’er tillit til þessa: í fyrsta lagi, hve stórkostlegu hlutverki höfnin hefur að gegna í framléiðslukerfi þjóðar innar, og fér hlutdeild þeirrar framleiðslu, sem frá jtessari höfn kemur, sívaxandi í heilclar framleiðslu landsmanna. í öðru lagi, að Veslmannaey- ingar eru Inndsetar rtkisins og gjalda háar leigur í ríkissjóð af lóðum og léhdum. Léigjendur eiga jafnan rétt á ]>\'í, að cig- endur haldi hinni leigðu eign { nothæfu ástandi. Engum bland ast hugur um jnað, að án goðra hafnarskilyrða er þessi eign rík- issjóðs, Vestmannaeyjar, ekki í því ástandi, sem leiguliðar ríkis- ins þar eiga kröfu á. í jrriðja lagi munu engir þegn ar á íslandi jregar hafa goldið jafnmargar krónur á rnann til hafnarmannvirkja og Vestmanna eyíngar, bæði með hinum háu vörugjöldum og hverskonar hafnargerðarkostnað, er tekinn cu flest önnur. Ljóst er, að méiri og stærri ráðstafanir þarf að gera en felast í jressu frum- | várpi, til þess að snúa við þeim j c'>g.æfusam!ega straumi síðustu ára, sem sífellt dregur fleiri og fleiri menn frá framleiðslustörf um þjóðarinnar, og ]>á einkum fiskveiðunum, til ciarðbærrar og sumpart ójijóðhollrar vinnu í landi. íslenzkir sjómenn hafa fram til þessa verið öðrum sjómönn- um, s:m starfa að fiskveiðum í norðurhöfuni, duglegri og af- kastameiri. Það hefur Hka reynzt undirstaðan í þjóðarbu- skap okkar. Það er því sannar- lega alvörumái öllum lands- mönnum, ef kjarni okkar fiski- mannastéttar leitar frá fiskveiði- störfum og liópast í land að tekju meiri störfum þar“. er með öðrum hætti, t. d. með útsvörum. Væri af öllum Jæssum orsök- um eðlilegast, að ríkið tæki að sér að íullkomna höfnina í Eyj- um á sinn kostnað, og gæti rík- issjóður þá reiknað sér leigu- tekjur af lóðum og lendum í Vestmannaeyjum sem afborgan- ir npp í slíkt framlag, svo og eðlilegan hluta Vestmannaey- inga af almennum fjárveiting- um ríkisins ,sem Vestmannaey- ingar jafnt og aðrir borga, en fá ýmist einskis að njóta af eða lítils, svo sem framlági til brú- argerða, vegamála o. fl. Méð þessari jringsályktunar- Sjómenn hala nú sett fram krölu sína um hækkað fiskverð. A síðusttt vértíð fengu ]>eir kr. 1,05 fyrir kílóið af slægðum 1. fl. Jrorski með haus. Útgerðar- menn la nokkru liærra verð fyr ir fiskinn. Þótt ekki sé vitað með vissu, livert hið endanlega verð til jjeirra verður, er líklegt að j>að muni nema nálægt kr. 1,25. I samningum sjómanna er þó greinilega fram tekið ,að sjó- menn skuli jafnan njóta sama fiskverðs og útgerðarmenn fá endanlega. Én Svo cr ríkisvald- ið fjándsámlegt sjomönnum, að í reglugerðum þess eru sjómenn sviptir jjessum umsamda rétti sínttm. En dómstcilarnir eiga raunar eftir að fella um það úrskurð, hvort Jressi st ikráð rík- isstjórnarinnar við sjómenn sant rýinast landslögum. Krala sjc>manna nú er kr. 1,30 fyrir hvert kg. al þorski og til svarandi hækkun á öðrum fiski. Byggist. krafan á því, sem þegar er vitað uin andvirði fisks til útgerðarinanna svo og jrví, að nú liafa Islendingar hagkvæm- ar; samninga unt fisksölu en áð- ur var. Það leikur því enginn vafi á því, að krafa sjómanná ér hin sanngjarnasta. Það er éinnig ílestra álit að útgerðarmenn hér heima hali fullan \ilja á að ganga að Jtessari kröfii og hefja vertíð á eðlilegum tíma. En á síðari árum liafa útgerðarmenn hér ánetjast þeim skaðvænlega sið, að láta útgeröarklíkurnar við Faxaílck segjá sér fyrir verk um í káup- og kjaramálum, og tillögu er þó ekki larið fram á varanlega, heldur einstaka fjár- veitingu, og telur flm. vonlegt, að tillagan nái fremur samþykki Alþingis af þeirri ástæðu. Enda þótt samþýkkt tillögu þessarar leysi ekki endanlega Iiafnarmál Vestmannaeyinga, þá bjargar liún brýnustu þörfinni. en varanleg Jausn Jiessa máls á vafalaust eftir að koma til kasta Alþingis síðar . Tillaga þessi verður væntan- lega með j>ví l’yrsta, sem til uin- ræðu kemur á Alþingi, jregar j>að hefst að nýju snémnia í febrúarmáriuði n. k. liafa J>rásinnis hlotizt af þessu vinnustöðvanir og stór töp á verðmætum . Útgerðarmenn hér í Eyjum eru Ilcstir atorkusamir óg vinn andi menn með i’ullum skiln- ingi á því, að gerigi útgerðar- innar er bezt tryggt til Irambúð- ar með j>ví að skaþa J>\ ! lólki, s;m við hana vinnur, góð Iífs- kjcör. Aftur ;i mc>ti er stór hluti hinnar ráðandi útgerðarklíku við Faxaflcía, braskarar, sem hafa iiugann að mestu við marg- háttaða gráðabrallsstarfsemi í ýmsum öðrum greinum og til- einka sér fyrst og frémst þau rotnu sjónarmið auðmannastétt- arinnar í Reýkjavík, að allt sé undir Jjví komið að geta á augna blikinu krækt í gróða með illu 1 , 0 eða góðu. Og það er sannarlega ckki í Jrágu fiskveiðanna og framtíðar þeirra, að hinir síðar- ' nefndu hafa náð aðstciðu til að ráða gerðuni útvegsmanna hér. Það er kominn tími til jress fyrir okkar litgerðarinenn, að þeii leggi til baráttu við s{na andstæðinga — og það eru ekki sjónlennirnir heldur útgerðar- bráskararnir í höfuðstaðnum, fisksöluhringarnir, olíufélögin og ríkisvaldið. Norðmenn fengu kr. 1,60 til 2,06 fyrir lisk sitini í fyrra vet- ur og enginn heldur j>\ í fram, að norskur fiskur sé betri vara en okkar fiskur. En íslenzka ríkisstjórnin af- hendir gæðingum sínum einka- ley.fi til sölu á fiskafurðunum og það allt eins þótt margsann- að sé að í útflutningi þessum á sér stað stórkostleg mútustarf ©man Útgerðarmenn ættu að taka upp baróttu fyrir hærra fiskverði í stað þess að lóta revkvíska okrara etja sér gegrt hagsmunum sjómanna.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.