Eyjablaðið - 02.04.1954, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 02.04.1954, Blaðsíða 4
Vinur rninn skólastjórinn. lct alldrýgindalega yfir því á fram- boðsfundinum fyrir kosningar, að hann vœri búinn að vera liér í aldarfjórðung i óþökk bcejar- búa; „og liér er ég enn“, sagði Imnn, og þóttist maður að mciri. En vinurinn áttaði sig ekki á því, að svo má brýna deigt járn að biti um síðir, og því sán ólukkans kjósendurnir — — þeir fáu, sem enn héldu tryggð við framsókn — fyrir þvi að hann yrði ekki annað kjör- timabil, í óþökk þeirra i bœjar sljórn og strikuðu hann niður á lislanum. Er þá nokkur furða þótt vinurihn hyggði á hefndh við bd’jarbúa eftir slika með- ferð, þegar þeir lágu líka svo vel við höggi, að ekki var ann- að cn afhenda ihaldinu stjórn- ina á bcenum. Eg aðhyllisl þó frekar skýr- ingu þeirra, sem eru að fccra til bctri vegar fyrir vininum þessa ihaldssamvinnu hans. Feitir og vel aldir hanar flögra oft alllengi eftir að þeir hafa verið gerðir höfðinu styttri. Slikl feigðarflögr gelur auðvitað ckki haft nema cinn endi, skeþnan liggur itinan stundar i valnum. Það er vel liklegt, að ]>aö sé samskonar þólitískt feigðar- ástand, sem vinurinn er i, og sjá þá allir, að það er ekki hœgt að draga hann til ábyrgðar fytir gjörðir sínar undir þeim kring umstceðum, en vitavert af iliald 'inu að nota slíkt ástand manns- ins sér 'til framdrátlar. Þegar Laugi hafði náð því langþráða takmarki að verða bæjarstjóri, livarf hann úr þæn urn ásamt tveimur hirðsvein- um. Nú sem fara átti að auglýsa mannhvarf þetta og skipuleggja leit, komu fregnir af því, að Framhald af 1. síðu. í eigin hendur, fluttu þeir Karl Guðjónsson og Lúðvík Jósefsson tillögu um að veita bæjar- og sveitarfélögum úti á landi þessa sömu aðstöðu. Tillaga þeirra var samþykkt í neðri.deild með 17 atkvæðum gegn 15. Framsóknarmenn greiddu til- iögunni atkvæði ,allir sósíalistar og þjóðvarnarmennirnir tveir. En allir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, sem mættir voru greiddu atkvæði gegn tillögunni um jafnréttisaðstöðu og þeir 3 Alþýðuflokksmenn, sem mættir voru gerðu það líka. þeir byggju í góðu yfirlæti á ,,Borginni“. Ymsir töldu, að Lauginn hefði verið að forða sér í burtu á meðan bæjarbúar voru að jafna sig eftir áfallið af þessari óvinsælu embættisveitingu, og þar sem hann gat búizF við að dvölin í höfuðstaðnum þyrlti að vcra alllöng, hafi ekki verið um annað að gera en taka með sér meirihluta bæjarráðs, í fyrsta lagi til þess að geta stjórnað bænunr úr útlegðinni, og í öðru lagi til þess að þeir gerðu engi vitleysu lieima á meðan hann væri í burtu. Síðar fóru að berast fregnir lieim í hérað af miklum mönn- um og stórum, kenndum við Eyjar, sem örkuðu í skrifstofu af skrifstolu á fundi nefnda og ráða, en sigu saman og minnk- uðu, þess fleiri hurðir sem í 'ás skullu að baki þeim. Tilefni pílagrímsgöngu Jress- arar var tómur kassi. En þar -sem Jrað er örðugra um vik, að Cylla slíka kassa nú á tímum, Iteldur en þegar Sæfellsútgerð- in hóf göngu sína — sællar minningar — og sumir sem þá voru stórir í bönkunum, hafa fallið mjög í áliti síðan, varð árangur fararinnar í öfugu hlut falli \ið sjálfsálit og sigurvissu förumannanna, enda hafa Jreir verið hljóðir og hógværir eftir lieimkomuna og lítið flíkað er- indislokum. En traust Sveins á f járöflunarhæfileikum Laugans beið alvarlegt skipbrot. Sá eini si'tn ánægður er með árangur fararinnar er \ inur rninn skóla- stjórinn,. enda er hann nú svo hjartanlega lítillátur fyrir sig og sína. Allir flokkar hafa keppst um að lýsa yfir vilja sínum til þess að gera alla landsmenn sem jafn asta fyrir lögum og í seinni tíð helur mjög verið talað um að gera aðstöðu fólksins úti ;í landi sem jafnasta aðstöðunni í Reykja \'ík. Hér gafst þ\ í nokkuð einstakt tækifæri. Samkvæmt tillögu Karls og Lúðvíks er enginn rétt ur tekinn af neinum, nema ein- okunarrétturinn af Brunabóta- félaginu. Það er því næsta furðulegt að fulltrúar ýmissa þeirra byggð arlaga, sem horfa upjj á umbjóð endur sína borga allt að fimm- falt brunabótagjald við Jrað sem boðið er utan einokunar- innar, skyldu spyrna gegn fram- gangi Jressa réttlætismáls. Engu að síður er Jretta staðreynd. En samvizkan hefur raunar slegið þá suma hverja, því nokkr ir Jreirra flytja nú yfirklórs-til- lögu um að skora á ríkisstjórn- ina að athuga, hvernig bruna- tryggingum landsmanna megi bezt koma fyrir!!! Hver veröur afstaða Jóhanns? Hver afstaða Jóhanns Þ. Jó- sefssonar verður þcgar til efri deildar kemur skal ósagt látið, en minnugur mætti hann Jress, að bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur þrásinnis óskað eftir ])\í, við hann að fá kaupstaðinn los- aðan undan Jressari k\öð. Sjálfstæðismenn hér heima hafa heldur aldrei farið dult með Jrað, að jrcir óskuðu ákveð- ið eftir Jrví að losna undan skyldukvöðinni iim viðskipti við Brunabótafélagið. Ef Jóhann s'tyður jafnréttis- ákvæðið má telja víst að málinu sé borgið. Nú er Jrað að vísu ekkert óal- gengt fyrirbrigði að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Alþingí gangi ])\ert gegn yfirlýstri stefnu flokksmanna sinna í hin- Utn ýmsu byggðarlögum lands- ins. En dirfist þeir að láta þing- mann Vestmannaeyinga bregða fæti fyrir framgang málsins þá bera þeir óskoraða ábyrgð ;í ])ví, ef Vestmannaeyíngar \erða framvegis Jrvingaðir' til sveik Vest- mannaeyjar í bmnatrygg- ingamáiinu. Síðdégis í gær greiddi efri deikl Alþingis atkvæði um brunatryggingamálin. Jóhann Þ. Jósefsson sveik þar mádstað Vestmánnaeyinga á svo átakanlegan liátt að hann réð úrslitum um það, að fram- vegis verðum \ ið enn sem fyrr að lúta einokun Brunabótafé- lagsins og borga margföld trygg ingagjöld á við Reykvíkinga. Tillögur Jrær, sem Karl Guð- jónsson og Lúðvík Jósefsson fengu samþykktar í neðri deild og frá var skýrt í grein á fyrstu síðu blaðsins, voru felldar burt ú fumvarpinu með 9 atkvæðum I 1 I I gegn 8. Má bezt af Jressu sjá, hve stór um augum Jóhann og aðrir í- haldsbroddar líta á Guðlaug \ ikapilt sinn hér og Jrá aðra auðnuleysingja, sem telja sjálf- um sér og öðrum trú um, að Vestmannaeyingar eigi einhverja samleið með gróðabrallsklíkum í Reykjavík, sem eiga Sjálfstæð- isflokkinn með hi'ið o<> hári. O Þvoítavél Ný {rvottavél til sölu. — Góðir greiðkluskilmálar. — Upplýs- ingar í BÆJARBÚÐLNNI. Úfgefandi: Sósialistafél. Vestm.eyja Sigurður Jónsscn, :'il>. l’rcntsmiðjan Kvrún h. f. að greiða 5 krónur fyrir hverja eina, sem Reykvíkingar komast af með að gjalda fyrir sömu Jrjónustu. Úrslit málsins eru enn í ó- vissu. En Jrað eitt er víst, að með afgreiðslu þessa máls verð- ur fylgz\t af athygli. Jarðarför konunnar minnar ÖNNU VIGFUSDÓTTUR fer fram lauf/ardaginn 3. apríl og kefst með hús- kveðju að heimili okkar Garðhúsum kl. 2 e. h. Ólafur Jónsson,

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.