Eyjablaðið - 13.05.1954, Qupperneq 1

Eyjablaðið - 13.05.1954, Qupperneq 1
Vestmannaeyjum 13. mai 1954 7. tölublað HM --—--...--------------- 15. árgangur. Ihaldið æSlar að hækka hafnargjöldin um 100-400 prósent. Það er stefna núverandi afturhaldsmeiri- hluta í bœjarstjórninni að kúga allt þaö fé, sem hér þarf til hafnargeröar á ríkiseign- inni út úr íbúum Vestmannaeyjabœjar. Enn mun flestum í fersku minni, hvernig hirin nýi bæjar- stjórnarmeirihluti ílialds og framsóknar tók undir tillögu þá, er Karl Guðjónsson flutti á Alþingi í vetur um þriggja milljón króna framlag úr ríkis- sjóði til haínarframkvæmda hér. Þessir nýju ráðamenn bæj- arins vísuðu tvívegis frá til- lögu um að skora á Alþingi að samþykkja þessa fjárveitingu af tekjuafgangi ríkisins 1953- Varð þcgar af þeirri máls- meðfcrð ljóst, að afstaða þessar- ar afturhaldsfylkingar mótað- ist ,af pólitískri flokksblindu sem leiðir beint til fjandskap- ar við þetta byggðarlag og það fólk, er hér býr. (Það má geta þess hér innan sviga, að síðar knúði almenn fyrirlitning á slíkum vinnu- brögðum þá til að samþykkja áskorun til Alþingis um 5 millj ón króna lán eða framlag til hafiíárinnar, en alvöru þeirrar samþykktar má bezt marka á því, að þeir sendu Alþingi hana aldrei). Afleiðing þess, að Vestmanna eyingar báru ekki gæfu til að sameinast um þá kröfu, að ríkið kostaði hér frekari Jiafnargerð, sem óhjákvæmileg er, hlaut auðvitað að verða sú, að enn er hert á fjárkúguninni á Vest- mannaeyingum tii hafnargerð- ar hér fyrir ríkið. Þrátt fyrir þá staðreynd, að engir þegriar hins íslenzka þjóð- félags hafa greitt neitt svipaðar fjárhæðir til hafnargerðar og Vestmannaeyingar — þrátt fyr- ir það, að ríkið leggur okkur aðeins þriðjungs eða helmings styrk til hafnargerðar á við sveitakjördæmi, svo sem Snæ- fellsnes og A-Skaftafellssýslu — þrátt fyrir það, að ríkið er hér landeigandi og tekur leigu af hverjum þumlungi nytjaðs lands — og þrátt fyrir hæstu háfnargjöld, sem tíðkast á okk- ar landi, samþykkti hafnar- nefnd hinn 9. apríl s.l. að hækka enn hafnargjöldin nm 100—400% (ef til þess fæst leyfi Eins og mönnum er í fersku minni fórst m.b. GlaÖur hér austur af Elliðaey á s. I. vetri. Skipverjarnir komust i gúmmí- bát, höklust siðan í 22 klst. á rúmsjó unz peir björguðust i brézka togarann „Hull City“. Brezka blaðið „FISHING NEWS“ getur þessa atb'urðar og segir m. a. frá því að skip- Stjórinn á „Hull City“ varð svo hrifinn af flekanum, að hann fékk að taka liann með til Bret- lands og hefur haldið þar sýn- ingar á honum fyrir sérfræð- inga siglingamálaráðuneytisins og aðra. Fyrirtækið, sem fram- I'eiðir þessa fleka, R. F. D. Company, lét skipstjóranum í té fleka af endurbættri gerð og létu sérfræðingar siglinganlála- ráðuneytisins í ljós það álit eft- ir að hafa séð flekana reyrida, að sjálfsagt væri að löggilda þá til notkunar á brezkum skipum. stjórnarráðsins) og leggja þann- ig enn nýjar álögur á Vest- mannaeyinga til að standa straum af hafnargerð hér á rík- islandinu, mannvirkjum, sem gefa ríkissjóði beint og óbeint milljónatugi árlega, svo að eng ar framkvæmdir á íslandi eru þjóðarheildinni arðvænlegri. En það er stefna ráðandi bæjaryfirvalda, að kostnaðinn við þessa alþjóðareign skuli Vestmannaeyingar einir bera. — Þeirri stefnu mótmælum við sósíalistar og krefjumst þesS að ríkið kosti fullkomnun hafn arinnar hér, og við skorum á alla Vestmannaeyinga að fylkja sér um þá kröfu, enda er ríkis- valdinu ekki stætt á því að snið ganga hana, ef henni er fylgt eftir af festu og samhug héðan úr Eyjum. Gúmmíflekanum er lýst í síð asta tölublaði „Fishing News“ Þar segir, að liann hafi verið tilbúinn til notkunar, fullút- blásinn og korninn á flot, 70 sekúndum eftir að tekið var í strenginn, sem hleypir í liann lofti. Flekinn er bæði smíðaður til þess að halda skipbrotsmönn urn á floti fyrstu stundirnar eft- ir skipbrotið og til þess að verja þá fyrir kulcla og vosbúð eða steikjancli sólarhita. Flekinn | þenst út, þegar hleypt er kol- tvísýrungi úr hylki, sem komið er fyrir í honum og um leið rís sjálfkrafa tjald yfir hann. Botn flekans er tvöfaldur og ver Skipbrotsmenn þannig fyr- ir kuldanum frá sjónum og gerir hann um leið stöðugri. Tjaldið yfir flekanum er tvö- falt og skapast þannig einangr- un gegn kulda og sólargeislum. Sigfjúsarsióður icslir kaup á húsi. Sigfúsarsjóður hefur tryggt sér húseign óg stóra lóð á ein- um glcesilegasta stað i hjarta Reykjavíkur. Minningarsjóður, íslenzkrar alþýðu um Sigfús Sigurhjartar- son hefur fest kaup á stórri lóð og húseign við Tjörnina, og 'er ætlunin að þar rísi síðar stór- hýsi sem verða á menningar- miðstöð íslenzkrar alþýðu og starfsmiðstöð Sósíalistaflokks- ins. Fjáröflun er hafin í þessu skyni og er takmarkið að safna einni milljón króna fyrir 17. júní n. k. Enn einu sinni heitir Sósíal- istaflokkurinn á meðlimi sína að bregðast nú vel við og tryggja framgang þessa mikla nauðsynja- og menningarmáls alþýðunnar. Málverkasýning. Ungur listmálaiá, Sveinn Björnsspn, opna^ inálverkasýn- ingu í Akógeshúsinu n. k. laug ardag. Á sýningunni værða 42 olíu- málverk auk vatnslitamynda og teikninga. Sveinn Björnsson hafði sýn- ingu í Reykjavík í vetur við mikla aðsókn og hlaut mjög lofsamlega dórna. Sveinn er Vestmannaeyingur að ætt, en flutti héðan fyrir nokkrum árum til Hafnarfjarð- ar. Ekki er að efa að Vestmanna eyingar munu fjölsækja sýningu þessa unga listamannS. Tjaldið er opið á tveim stöð- um, en loka má því þannig, að það haldi öllum veðrum úti. Það er þannig útbúið, að regn, sem fellur á það, safnast sam- an. Efst á tjaldinu er komið fyrir Ijóstæki, sem gefur til kynna stöðu flekans að nóttu til. BJörgun áhaínarinnair á Glaö varð til þese, að Englendingar löggiida nú gúmmífleka. Búizt er við, að brekza siglingamálaráðu- neytið muni einhvern nœstu daga löggilda gúmmífleka til notkunar sem björgunar- tœki um borð í brezkum skipum.

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.