Eyjablaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 1
EYJABLA I I 15. órgangur. | Vestmannaeyjum 30. des. 1954 8. tölublað. \ Vilborg Herjólísdóttur seld úr bæn- um á smánarverdi Vinnubrögð íhaldsklíkunnar í þessu máli eru táknrœn um fyrirlitningu þess á lýðrœði og sannleika. — ið fyrir í stór-viðgerð og allt búið undir að rekstur skipsins héldi áfram. Framkvæmdastjór- in sat einmitt um sama leyti og fregnir þessar bárust á ráð- stefnu togaraeigenda í Reykja- vík, þar sem gerðar voru áætl- anir um framtíðarrekstur tog- araflotans. Það var sanarlega ekki að á- stæðulausu, þótt fréttin um af- ráðna sölu skipsins þætti ótrú- leg. Vestmannaeyingum berst fregn, Hinn 10. des. s. I. lásu Vestmannaeyingar svo- hljóðandi frétt í Þjóðviljanum, sem út kom þann dag — Það gerist nú æ algengara að leiðtogar Sjólfstæðisflokksins og Fromsóknar róðstafi opinberg fé og eignum, sem þeim hefur verið trúað fyrir, eins og ræningjar feng sínum algerlega eftir eigin geð- þótta, ón þess að leita heimilda fyrir atferlinu fyrr en eftir ó. Sambræðsla afturhaldsflokk- anna í bæjarstjórn Vestmanna- eyja sýnir sig í þessu efnilegan lærisvein ríkisstjórnarinar, senr nú leikur þann ieik ár frá ári, áð ráðstafa tugmilljóna umfram- tekjum ríkissjóðs eftir eigin geð- þótta og láta síðan auðsveip hjú sín á Alþingi samþykkja þá með- ferð s'enr stjórnin framkvæmdi heimildarlaust. Þjóðviljinn telur sig hafa góðar heinrildir fyrir því, að bæjarstjórnaríhaldið í Vest- mannaeyjunr, senr þar er ráð- andi í samvinnu við einn bæj- arfulltrúa Framsóknarflokksins, Og nœsta dag flutti mál þetta og var hún sé búið að ganga frá sölu á botnvörpungnunr Vilborgu Herj ólfsdóttur til Ólafsfirðinga. Hitt er og með fullu vitað að til þessara sölu lrefur aldrei verið leitað heimildar hvorki bæjarráðs íré bæjarstjórnarinn- ar í Eyjunr. Ef til vill hala endanfegir sölusamningar ekki verið uird- irskrifaðir ennþá, þótt salan sé ákveðin og reyna þeir senr að sölunni standa ef til vill eftir á að láta þæga samflokksmenn sína í bæjarstjórn löghelga þessa heimildarlausu sölu nreð því að samþykkja gerðan hiut. Þjóðviljinn enn fregn um svohljóðandi.: Frétt Þjóðviljans í gær um sölu togarans Vilborgar Herjólfsdóttur vokti að vonum mikla athygli í Eyjum, enda höfðu bæjarbúar al- menijt enga hugmynd um að skipið væri til sölu, og hefur það móf aídrei verið rætt í bæjarróði eða bæarstón, hvað þó að samþykktir hafi gengið um bað. Þóðviljinn hefur tii viðbótar því, sem sagt var um sölu skips- ins í gær, nú fengið þær upplýs- ingór, að söluverð skipsins muni veru um 5,7 milljónir króna, en Vestmannaeyingar eiga að borga þó stóru viðgerð, sem nú fer fram ó skipinu, en hún mun kosta hólfa til heila milljón króna. Raunverulegt söluverð skipsins verður því nólægt 5 miiljónum. Kaupin munu fastókveðin milli kaupanda og seljanda, en eftir er að fó óbyrgð ríkisins fyrir lóninu. Guðlaugur bæjarstjóri segir frétt- ina fleipur eitt, Á bæjarráðsfundi sem haldinn var 13. des. s. 1. gerði fulltrúi Sósialistaflokksins, — Sigurður Stefáns'son — fyrirspurn til bæj- arstjóra og þeirra meirihfuta- manna urn hvernig mál þetta stæði og hvort verið væri að selja togarann úr bænum, og vitnaði Sigurður til þess að fréttir hefðu verið um þetta birt ar í blöðum. Það koniu nokkrar vöflur á þá Ársæf og Guðlaug, en við- brögð Þorsteins Þ. Víglundsson- ar bentu til þess að ekki hefði hann neina hugmynd urn þetta, enda mun íhaldið lítt virða hann þess að lofa honum að fylgjast með gangi mála, þótt hann fái í annarra forföllum að greiða gerðum Guðlaugs atkvæði. Eftir að bæjarstjóri hafði lát- ið í Ijós vanþóknun sína á Þjóð- vil janum með nokkurm orðum og færst undan að svara fyrir- spurninni bókaði hann eftirfar- andi: Bæjarstjóri upplýsti að blaðið Þjóðviljinn í Reykjavík hefði ver- ið með fleipur um þetta og væri honum ekki kunnugt um heimild- armann blaðsins fyrir fréttinni. Hinsvegar ef einhver óskaði eftir kaupum ó togaranum myndi mólið að sjólfsögðu lagt fyrir bæjarstjórn, ef alvara og mögu- leikar væru fyrir hendi hjó við- komandi. Stimpill lýðrœðis settur á samsœrið. Á tólfta tímanum hinn 22. des. s. 1. barst bæjarfulltrúum svo fundarboð. Fundinn skyldi halda þá um daginn kl. 130. Ekki var þess getið, hvað á dag- skrá væri. Það kom hins vegar í Ijós, að fundarefnið var heinrild til handa bæjarstjóra, til að undir- skrifa Sölusamning unr togarann Vilborgu Herjólfsdóttur. Samn- ingurinn lá sanrt ekki fyrir, en bæjarstjóri hafði einhvarjar töl- ur með sér á blaði, sem hann kvað vera úr þessu plaggi, senr hann skyldi undirrita. Allir fulltrúar minnilrlutans í bæjarstjórn fóru fram á að mál- inu yrði frestað Svo að tóm gæf- ist til athugunar, en meirihlut- inn neitaði öllu slíku og sam- þykktu 4 íhaldsfulltrúarnir og Þorsteinn nreð þeinr að drekka þann bikar ,senr Guðlaugur hafði að þeinr rétt. Þar nreð lrafði sanr- særið fengið á sig stinrpil lýð- ræðisins. Þeir œtluðu „að gera út eins og menn.“ Það voru á sínunr tínra rök- senrdir þeirra Þorsteins og Guð- laugs, að nauðsynlegt væri að selja Elliðaeyna til þess að geta gert hitt skipið út eins og nrenn. Nú hefur reynslan skorið úr unr hvernig sú röksemd þeirra lrélt velli. Ekki þótti fréttin trúleg Það eru að vonum nrargir senr vart trúa því unr sína yfir- boðara og kjörna stjórnendur almennra nrála, að þeir hlýti ekki hinunr aljnennu reglunr unr ráð- stafanir á eignunr almennings. í bæjarstjórn hqfði aldrei verið nrinnst á að selja skipið og lreld- ur ekki í bæjarráði. Franrkvænrd- arstjóri útgerðarinnar lrafði ný- lega ráðið skipstjóra á skipið og yfirvélstjóra báða til langs tínra enda var hér unr að ræða nrenn. senr taldir eru meðal fremstu nranna hvor í sinni grein. Skipinu lrafði verið kom- Svo sem sjá nrá af bókun þessari þá lrefur bæjarstjóra lið- ið frenrur illa af því að Þjóð- viijinn upplýsti það, sem af lrálfu íhaldsklíkunnar var hugs- að senr algerlega leynilegt sam- særi. Bókunin er ekkert svar við því sem um yar spurt held- ur geðvonzka manns, sem kom- ist hefur upp um- Sosialistar bentu hins vegar á það, þegar sala „Elliðaeyjar“ var á dagskrá, að með sölu annars skipsins væri óeðlilega þungum skuldabagga bætt á hitt skipið og allur rekstur þess því gerður erfiðari svo að tilvera Bæjarút- gerðarinnar væri þar teflt í al- varlega hættu. En þrátt fyrir Framhald á 2. síðu.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.