Eyjablaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 2
EYJABLAÐIÐ Hiutur Veúmannaeyinga. Framhald af ». síðu. og verði leila'ð samkornulags við Vestmannaeyinga um slofn- framlag og rekstur skipsins. Sjóvarnargarður á Eyðinu. Svipuðu máli gegnir um varnir gegn sjávarágangi á Eið- inu. Vitamálaskrifstofan hefur gert sérstaka áætlun um jrctta verk og áætlar lauslega að kostnaður við jrað vcrði hálf niilljón króna. 200.000 kr. fjárveitingin til Jressara framkvæmda í ár á- kveður raunar að verkið verði framkvæmt á jireui árum og að öllu á ríkisins kostnað eins og sjálfsagt er. Menningarstarfsemi hér seH1 á satna bekk og annars staðar. Of lengi virðist menningar- starfsenii hér hafa vakið minni cftirtekt en svipuð starfsemi annars staðar. Rannsóknarstörf hér hafa /til Jressa yfirleitt ekki verið virt viðurkenningar af hálfu Aljringis og er nú fyrst sýndur litur á því. Kennsla í myndlist hér halði til jressa ekki notið ríkisstyrks, enda raunar nýlega til komin. Nú er Myndlistarskólinn hér eini skóli sinnar tegundar utan Reykjavíkur, sem ríkið styrkir. ()g í fleiri efnum en hér hafa nefnd verið hefur nokkuð þokazt í rétta átt. Eg er að vísu ekki ónægður ... f stuttu máli sagt, segir Karl, ég hefði átt bágt með að horfa framan í samborgara mína, ef fjárlögin hefðu í einu og öllu borið santa svipmót gagnyart Vestmannaeyjum og yeríð hef- ur, eftir að unt þa'u'Heftir ver- ið fjallað í nefnd, sem ég áltí formanhssæti . i. Ég er -að .vísii ekki ánægður fyrir hönd okkar. sem hér búum, Jtótt okkar hlutur hafi greinilega stórum batnað á þessu sviði, og með Jtví að ég tel mig hafa gert allt, sem í mínu valdi stóð til að EHfJABLAÐIÐ •Útgefandi: Sósíalistafél. Vestraannaeyja Ábyrgðarm.: Tryggvi Gunnarsson. Prentað í Prentsm. Eyrún h. f. rétta okkar hlut er ég ails ó- hræddur að bera saman Jtá liði fjárlaganna seht okkur varða sérstaklega nú og áður. Framlögin til Vest- mannaeyja gera meira en að þrefaldast fró fyrra óri. í yfirliti Jrví, sem birt er á i. síðu um frantlög ríkissjóðs í ár í þarfir Vestmannaeyinga fylgja skýringar á breytingum þessara liða frá fyrra ári: Framhald af 4. síðu. upphæðir í afborganir og vexti en þar er öll ágizkun óþörf, Jrar sem umsamin lán eru yfir- leitt með umsömdum afborg- unum og vaxtagreiðslurnar eru einfalt reikningsdæmi. Á árinu 1956 voru Jtessir lið- ir þannig áætlaðir: Afborganir af umsömdum lánum kr. 285.250,00. Vextir af saina, kr. 114.750,00. Greiðsl- urnar á árinu urðu hins vegar þessar: Afb. kr. 116.550,00 og vextir kr. 94.750,00, eða sam- tals kr. 188.300,00 minna en á- ætlað var. Samt áætlar meirihlutinn nú til afborgana kr. 250 þús. og í vexti kr. 200 Jrús., eða kr. 238 Jnis. meira en þessar greiðslur námu ;i síðasta ári. og liljóta þ<) skuldirnar að vera að lækka og J)ar af leiðandi minni vaxta- greiðslur, ef nokkuð er að márka skrif bæjarstjórans um bættan liag bæjatins. í sambandi við iiðina lögðu fulltrúár sósíalista til: Brejarstjórn samþykkir að lcrkka tiðina 12. a um kr. =,0.000,— (afborganir af um- sömdum lánum) og 12. b um kr. r00.000,— (vextir). Enn skaLárí’tla ti.l stœkkunar barnaskólans, pólt ekkert verði gerl á árinn. Á fjárhagsáætlun 1956 voru kr. 200 Jnis. kr. til stækktmar barnaskólaris. Árið leið þó svo, að bæjarstjóri hvorki sótti um 1 ey f i f ræðs lumálas tj ór nar innar til framkvæmdanna eða ríkis- styrk, sem er þó skilyrði þess að hefja megi framkvæmdir. Engar teikningar hafa verið gerðar af stækkuninni og ekki er kunnugt að menn hafi kom- ið sér niður á hvernig henni Hvað segir þú um biaðaskammirnar um þig? l>ú niunt liafa orðið var við jiað, Karl, að á þér liafa dunið heilmiklar skammir í blóðun- um hér að undanförnu. — Já, það er alltaf hollt og <>ott að vera skammaður. O Skammirnar gefa manni annað tveggja, ástæðu tii að endur- skoða afstciðu sína til þeirra hluta sem um er deilt eða til- elni til að brosa, og Jtað er nú eingöngu hið síðarnefnda sem mér hefur veitzt nú að undari- förnu. væri bezt fyrir komið. l>ó sýnilegt sé, að ekki verði byrjað á þessum byggingafram- kvæmdum á þessu ári, áætlar meirihlutinn samt 200 þús. kr. til þeirra. í sambandi við liðinn fluttu fulltrúar sósíalista eftirfarandi tillögu: Þar eð bcejarstjóri hefur enn ekki, prátt fyrirþrítekna ósk frœðsluráiðs og fjárveil- ijigu á fjárhagsáætlun til skólabyggingar, sóll um leyfi freeðslujnálastjörnarinnar lil að hefja byggÍJigu viðbótar- húsjiœðis fyrir barnafrœðsl- ima, og með þvi, að þegar liggja þar fyrir mun fleiri umsótmir um skólabyggingar en likur eru til að afgreidd- ar verði á þessu úri. sani- þykhir bcejarsljórn að leggja þcer 200.000,— kr. sejji veitt- ar voru til byrjunarfram- kvcemda i þessu skyni á ár- iiiu 19=16, til hliðar að sinni og verja þeim til utidirbún- itigs skólabyggijigar þegar þess verður þörj. Jafjifrajtit skorar bcejar- stjórn á bcejarstjóra að láta ekki lengur dragast að scekja 11111 fjárveitingu frá ríkinu til þessara framkvcetnda, en hún er sámkvccmt lögum um skólakqslnað skilyrði fyrir þvi að frainkvcetndjr tnegi hefjast. Eti tneð þvi að sýtit er, að vanrœksla bcejarstjórans í þessu máli ketnur i veg fyr- ir að notað verði á þessu ári meira fé tii að bceta hústiceð- isþörf barnafrceðslunitar en þegar cctti að vera fyrir hendi, samþykkir bœjar- stjórn að fella niður liðinn 11. d (kr. 200.000,—) úr gjaldabálki fjárhagsácctlunar- uujar, par sem reynslan er sú, að allt sem áuetlað er i jranikvccmdir, setn ekki er hcegl uð hefju, verður að eyðslueyri, en siðan lagt á skattþegnana að nýju, þegar komið er að framkvcemdum. Gagnfrceðaskáunn og garðurinn frcegi. Allt Irá því að bygging Gagn- fræðaskólans hófst hefur verið ríflegt Iramlag til lians á hverri fjárhagsáætlun. Meðan Ólafur Kristjánsson var bæjarstjóri hafði hann yfirumsjón með verkinu og var þá verkið unnið aí iyrirhyggju og smekkvísi svo sem sjá má af byggingunni að titari; Hin síðari ár hefur Þ. 1>. V. ráðið framkvæmdum og hefur þá allt sigið á ógæfuhliðina. I>að var eðlilegt þegar skól- inn var að flytja inn í kjallara hússins, að þá væri ekki allt upp á Jrað fullkomnasta, en síð- an hefur verið haldið áfrani sama flaustrinu, herbergi eftir herbergi og hæð eftir hæð hafa verið tekin í notkun hálfklár- að eða eins og skólastjórinn sagði á bæjarstjórnarfundi 18. jan. s.l.: „í liaust verðum við að taka í notkun herbergi sem ekki var tími til að fara nema einu sinni yfir með hörpusilki.“' Síðan er öll vitleysan kórórt- uð með fangagirðingunni frægu. Þegar svo var komið að sam- an fóru fjárbruðl (samanber girðingin) og fyrirhyggjulaust flaustur við byggingu skólans, lögðu fulltrúar sósíalista til að fjárfranilögum til byggingar- innar yrði hætt í bili. en leitað álits sértróðra manua tun á hvern \eg yrði hagkvæmast að. ljúka verkinu. Allar voru tillögur sósíalista felldar. en þær námu til lækk- unar kr. 900 ])ús. og þýddu að útsvörin hefði ekki þurft að hækka frá síðasta ári, en flest- um launamönnum munu liafa þótt þau nógu há þó þau væru ekki hækkuð að Jiarflausu. Hveð-er að fela? 1>. I>. V. skrifar reiíara í blað sitt uhi bæjarstjórnarfundinn 18. jan., Jrar sem liann lnúgar saman ósannindum og fúkyrð- um af slíku blygðunarleysi, að einsdæmi mun vera af manni í hans stöðu, enda segja uppeld- isáhrifin af slíkum skrifum til sín í skólanum. A fundinum tilkynnti Þor- steinn að bæjarstjórninni skyldi boðið að skoða skólann. Hvers vegna hefur .það ekki verið gert? Fjárhagsáætlunin

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.