Eyjablaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 4
EYJABLADIÐ F j árhagsáæ tl unin. íhaldið hneykslast á hækkun fjórlaga ríkissjóðs, en hækkar sjólft fjórhagsóælun bæjarins um rúmo milljón króna. Markllausar íhalds lullyrðingar I andstreymi sínu og volæði valdaleysisins reynir ílialdið að liugga sig við |>að þessa dagana. að búa til furðusögur um minnkandi fylgi andstæðinga sinna. Allar eru þær sögur þó máttlausari og bragðdaufari en á meðan íhaldið var og hét. „Fylgið hrynur af kommún- istum,“ segir Fylkir. Ojá, heyrzt hefur nú annað eins. Þeim bregður nú ekki við svona skvaldur, sem muna J>á tíð, ]>egar íhaldsblaðið hér lýsti heiminum, en síðan er liðinn rétt um áratugur. Flugufótur sá, sem fullyrð- ingar íhaldsins nú eiga að byggjast á, er að íhaldið hefur hreppt formannasæti í tveim verkalýðstélögum í Réykjavík nú eftir áramótin. I’að er hins vegar á algerum misskilningi byggt að nokkurt fylgi hafi tapazt frá hinum.rót- tækara armi þessara félaga, þvert á móti gefa atkvæðatölur til kynna að fylgi þeirra, sem íhaldið nefnir kommúnista, hali aldrei meira verið en ein- mitt nú. Iðja, félag verksmiðjufólks, er ]>að félagið sem íhaldið tel- ur órækast vitni um fylgistap kommúnista. Þar hlutu vinstri- sinnar 498 atkvæði í stjórnar- kjöri nú um næstsíðustu helgi og hafa aldrei áður hlotið svo mcirg atkvæði í því félagi. Er þetta meira að segja um hundr- að atkvæðum fleira eu nokkru sinni hefur áður komið Iram á lista vinstrimanna í félaginu. Það eru hins vegar lítil tíð- indi þótt íhaldið og Alþýðu- flokkurinn hafi i sameiginlegri og ofsafenginni smölun 'náð 26 atkvæðum fram yfir þá at- kvæðatölu. Það eina sem vekur furðu í þessum kosningum er sú sorg- lega staðreynd, að hægri klíka Alþýðurlokksins skuli þarna hafa lagzt svo látt, að þjóna undir íhaldið og afhenda því yfirráð yfir þessu fjölmenna verkalýðsfélagi. Hitt vita allir, sem til þekkja í verkalýðshreyfingunni, að völd íhaldsins á þessum vett- vangi eru ekkert eilífðarfyrir- bæri. íhaldið getur að sjálfsögðu glaðst yfir samstarfinu við sína menn í Alþýðuflokknum. en fylgishrun „kommúnista" er al- ger hugarburður, án nokkurrar stoðar í veruleikanum. Á bæjarstjórnarfundi þann 18. jan. s.l. var afgreidd fjár- hagsáætlun bæjarins fyrir árið 1957. Sú fjárhagsáætlun er sú hæzta sem um getur í sögu bæjarins (orðalagið er Fylkis, um fjárlögin) eða með niður- stöðutölum, kr. 9.367.000,00 — níu milj. þrjú hundruð sextíu og sjö þúsund. — Hækkun frá fyrra ári er 1.141.215,00 kr. eða tæp 14%. Undanfarið hefur Fylkir sagt frá afgreiðslu tveggja fjárhags- áætlana, annars vegar bæjarins og hins vegar fjárlögum ríkis- ins. Um fjárlög ríkisins segir Fylkir: „Það er einkennandi við pessi fyrsl.11 fjárlög „vinstri“ stjórnar, að svo að segja all- ir liðir þeirra hœkha ■ ■ . og er pó gert ráð fyrir óljreyttri visitölu . . . . . . Að tillögum peim, sern fjárveitinganefn<1 flutti, stóð nefndin öll, nema hvað minni hluti nefndarinnar, p. e. Sjálfstcéðisrnenn, flutlu nokkrar b rey t inga rtillögur srrst.aklega. Nárnu pcer til hcckkunur á fjárlögum urn 7 niilj. króna, og er sjaldgceft, að minnihluti, eða svonefnd stjórnarandstaða, sýni s'lika ábyrgðarlilfinningu við af- greiðslu fjárlaga . . ." Þegar Fylkir er búinn að deila á stjórnarflokkana fyrir hækkun fjárlaganna og viður- kenna að sjálfstæðismenn í fjárveitinganefnd hafi fylgt allri liækkuninni, heitir það á- byrgðartilfinning á Fylkismáli að þeir, þ. e. Sjálfstæðismenn, skyldu þó ekki gera tillögur til hækkunar nema upp á 7 milj. kr. í viðbót. Þegar Fylkir segir frá af- greiðslu fjárhagsáætlunar bæj- arins, þar sem íhaldið lagði til hækkun svo að segja á hverjum lið, eru tillögur scisíalista til lækkunar kallaðar hókus-pókus- tillögur, fluttar af lánlausum fulltrúum, og sýni greinilega skrípalæti kommúnista og á- byrgðarleysi um málefni bæjar- ins. Þegar íhaldsmenn gera til- lögur um 7 'milj. kr. hækkun á fjárlögum, sem Fylkir telur alltof há, heitir það á hans máli ábyrgðartilfinning, en þegar scisíalistar gera tillögur til lækk- unar á fjárhagsáætlun bæjarins, sem þeir telja alltof háa, heitir það á Fylkismáli skrípaleikur og ábyrgðarleysi. Sannarlega er treyst á það að menn muni ekki vikuna út. hvað í hverju Fylkisblaði stend- ur. Hverjar voru svo þessar hókus-pókus-tillögur" sósíalista til lækkunar á fjárhagsáætlun- inni? Rétt er að gera nokkra grein fyrir þeim. Tillagið iil verkamunha- bústaða. Aætlað hefur verið á hverju ári, svo sem skyh er, til Bygg- ingasjóðs verkamanna. Hins vegar lá öll starfsemi Bygginga- félagsins niðri árum saman og dróst því að greiðslurnar væru inntar af hendi, og var bærinn orðinn skuldugur sjciðnum, og námu skuldirnar um 300 þús. kr. Þegar til stóð, í ársbyrjun 1956, að byrjað yrði á byggingu verkamannabústaða á því ári, mátti búast við að greiða yrði þessa skuld, og tók íhaldið ]>;i það ráð, að leggja hana á skatt- ]>egnana að nýju. Á fjárhags- áætlun fyrir árið 1956 stóð: Til greiðslu á skuld bæjarins við' Byggingasjóð verkamanna kr, 300.000,00. Árið leið, skuldin var ekki greidd, og hinn stjórnskipaði formaður Byggingafélagsins, Þorsteinn Þ. Víglundsson, hafði ekki manndáð í sér til að inn- lieimta hana, en síðan er lagL til að upphæðin skuli tekin af bæjarbúum í þriðja sinn. Fulltrúar sósíalista lögðu til eftirfarandi: Með pví að ártega hafa verið lögð á bœjarbúa gjöld til að inna af hendi skyldu- frarnlag bcejarins til bygging- arsjóðs verkamanna og enn- fremur vegna pess að á sið- astliðnu ári varu 400.000 kr. lagðar á skattpegnana öðru sinni undir pessu yfirskini og reikningsuppgjör bcejar- sjóðs um siðustu áramót sýn- ir að enn hefur pessi rnarg- álagða skylda ekki verið goldin byggingtírsjóðn uni, ■ sampykkir bceiarstiórnin að fella niður gjaldalið fjár- j hagsáœtlunarinnar, 12. b, \ (300.000,— k r.). Jafnframt skorar bcejarstjórn á bcejar- stjóra að gera pegar skil á pví fé iil byggingarsjóðs verkamanna, sem. sjóðurinn á kröfu til að iögum. Fylkir segir að vanskilin séu að langmestu leyti frá valdatíð kommúnista, „sem reyni svo að koma í veg fyrir viðleitni bæj- arstjórnar í því að standa sjóðn- um skil á féinu." Bæjarstjórn fól bæjarstjóra að koma ]>essu vanskilafé til byggingasjóðsins á árinu 1956, en hann sveikst jin það. Skuld- in er því mi öll cireiðuskuld í- haldsins, sem það leggur svo á bæjarbúa í þriðja sinn. Skuldir Bcejarútgerðarinnar. Á árinu 1956 var áætlað til greiðslu á skuidum Bæjarút- gerðarinnar kr. 375 þúsund. Greiddar vöru á árinu kr. 214.674,00. Eftir stcið því cieytt á þeim lið um áramót kr. 160.326,00. Samt lagði íhaldið til, að ;íætlað yrði enn 100 þús. í þessu skyni. Á síðasta ári var áætlað til greiðslu á togaraskuldabréfum kr. 90 þús. Greiddar voru á ár- inu kr. 29.500,00. Óeytt var ]>ví á þeim lið kr. (>0.500,00. Þó> lagði íhaldið til að enn yrð'tr teknar af bæjarbúum 50 þús.. kr. til greiðslu á ]>essum bréf- um. Ekki var þó nokkur leið að fá upplýst livort nokkuð væri ciinnleyst af bréfum þessum. Fulltrúar scisíalista lögðu til: Þar sem á siðasta ári voru ácellaðar kr. ‘ 90.000,— til greiðslu á togaraskuldabréf- u m — en ekki hufa verið greiddar peirra vegna nema ticplega 30.000,— kr. — sér bccjarstjárn ekki ásteeðu lil að ácella lil peirra greiðslna á pessu án og fellir niður 12. lið c. (30.000,— kr.) úr gjöld- 11 ni fjárhagsácetiunarinnar. Énnfremur var ácetlaði i gjöldum siðasta árs t.il greiðslu á skuldum bcejarút- gerðarinnar kr. 775.000,— en aðeins tc/jþar 2/5-000,— kr. greiddur. Telur bcejar- stjórn óparfl ad áœtla til þeirra gveiðslna nú, og féllir pvi niður lið 12. d úr fjár- ItúgsáfCtliTnirini (kr. r00.000), enda er greiðsluafgangur fyrra árs nægur fyrir. ácetiuð- um gjöldum, peim er hér 11111 ræðir, samkvæmt pvi sem ' áætlað er i tillögum meiri- hlutans. Afborganir af umsömdum lánum. Það sem bezt sýnir hversu flausturslega bæjarstjórinn geng- ur frá tillögum meirihlutans að fjárhags’áætlun, eru áætlaðar Framhald á 2. síðu.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.