Eyjablaðið - 26.09.1957, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 26.09.1957, Blaðsíða 2
2 EYJABLÁÐÍÐ EYJABLADID .Úlgcfamli: Sósíalistafél. Vcstmannaeyja Vbyrgtfariu.: Tvyggvi Gnnnarsson. i’rcntað i I’icntsm. Eyrún h. t. Leystir út með gjöfum Síðastliðinn mánudag og Jiiiðjudagsnótt landaði Patreks- ijarðartogarinn Ólafur Jóhann- esson hér 313 tonnum af karfa veiddum á jónsmiðum við Grænland. Koma skipsins var mikið fagn- aðarefni eins og á stóð hér í at- vinnumálunum og Jrað var eins og nýtt líf færðist yfir bæinn. Þetta var líka fyrsti og eini tog- arafarmurinn sem hér hefur borið að landi um langan tíma. hað hefur sem sagp sannast í sitmar, að eftirgjöf lrafnargjalda, ókeypis löndunaráhöld og önn- ur hlunnindi,' sem íhaldsbæjar- stjórnin liéh að mundu töfra aðkomutogara til að leggja hér lisk á land hefur ekkert aðdrátt- arafl í sér fólgið. Til Jress að lá skij) Jjetla lil að landa hér reyndist Jmrfa að bæla all-hressilega ofan á fyrri hlunnindi. Bæjarstjórnarmeirihlutinu, sem a111 vildi gera til Jress að losa Vestmannaeyinga við eigin tog- ara, helur nú ekki einungis gef- ið Vatneyrarútgerðinni liafnar- gjöld og kranaleigu, heldur líka lofazt til að borga að hálfu á móti Irystihúsunum hér aflan löndunarkostnað við skipið og í sömu hlutföllum við frysti- húsin leyst togarann út nreð veglegri gjöf, 100 tonnum af ís til næstu veiðiferðar. Hér hefur verið höfðinglega staðið að samskiptunum við Jrennan vestfirzka togara, og sýnu meiri velvildar nýtur hann hjá íhaldinu hér en togaraút- gerð Vestmannaeyinga sjálfra gerði á sínum tíma. Auðvitað átti bærinn alls ekki fé liand- bært til Jressa höfðingsskapar og verður ])ví að sjálfsögðu jafnað niður á bæjarbúa til greiðslu í næstu útsvarsálagningu. En þannig er nú komið hér atvinnuháttum að jafnvel svona vafasamar ráðstafanir eru þó betri en að órofið standi það dofaástand, sem íhaldsstjórnin hefur kallað yfir þetta bæjarfé- lag. Skip í smíðum. Framhald af 1. síðu. cigandi J>ess Sigurður Lárusson o. li., Hornalirði. í Djupvik í Svíj)j()ð cr í smíðum eitt 70 rúmlesta skij), eigandi Óskar Vaklimarsson o. II., Hornafirði. í Skagen, Danmörku er í smíð- um 55 rúndesta skip, eigandi Guðmundur í. Ágústsson, Vog- um. 1 Strandby í Danmörku er í smíðurn 60 rúmlesta skip, eig- andi Páll Ingibergsson o. II., Vestmannaeyjum. 1 Frederiks- sund í Danmörku eru í smíðum tvö skijj, annað 56 rúmfesta, eigandi Þorbjörn h.f., Grinda- vík, liitt er (io rúmlestir, og er eigandi jjess Sigvaldi Þorleifs- son, Ólafsfirði. í Gilleleje í Danmörku er í smíðum 56 rúm- lesta skijj, eigandi Fiskiðjan Freyja h.f., Súgandafirði. í Buckie í Skotlandi er í smíðum eitt 70 rúmlesta skijj, eigandi Áflabrögðin síðustu daga Eindæma gott líðarfar hefui verið hér Jjað sem af er haust- inu og sjór ei' töluverr sóttur nú undanfarna daga. Færabótar hafa fengið dág<)ðar glefsui af ufsa. Fara Jjeir oli í tveggja sólarhringa veiðilerðir og hala oft 3—4 lestir eða um 1 lesi :i hvern mann áhafnarinnar. I.inna be/.t Iiefur Skúla fógeta gengið að undanförnu. Hann hafði t. d. 9,3 lestir á tnánudag- inn var. A línuvciðum eru nú 4 bátar og fleiri bú- ast til Jjeirra veiða. Bátar þessir eru Bergur, Halkíon, Kap og Týr sem búinn er að fara í um 10 lagnir og veiða milli 50 og 60 tonn. Síldveiðarnar i reknet ganga mjög treglega, en við þær eru milii 10 og 20 bátar ýmist hér heima við eða á mið- unum vestur við Reykjanes. Nokkrir þeirra hafa landað hér heima mestu, Ófeigur III. rúm- lega 50 tunnum á mánudaginn var. í gær var veiðin heldur glað- ari. Þá kom Erlingur III. með 60 tunnur. Síldin er fryst. Lúðuveiðar. Fáeinir bátar hafa lagt lúðu- línu en orðið vel varir og sum- ir fengið góðan afla. Kjartan Vilbergsson o. f!.. Stöðvarfirði. í Beverley í I'.ng- landi ;i Fylkir h.f., Reykjavík 700 rúmlesta skijj í smíðum. í Alborg í Ðanmörku á Eintskipa- lelag íslands tvö 2500 rúmlesta skij) í smíðum. í Bremerhaven, V.-Þýzkalandi er í smíðum 800 rúmlesta skip, eigandi Bæjarút- gerð Reykjavíktir. í Fiirstenberg í A.-Þýzkalandi eru í smíðum 5 skijj 75 rúmlestir hvert og eru eigendur þeirra: Kaupfélag Skagstrendinga, Kaujjfél. Stöð- firðinga, Ingólfur Flygenring, Hafnarfirði, Albert Guðmunds- son, Tálknafirði, og Guðmund- ur Jónsson, Rafnkelsstöðum. I Stralsund í Austur-Þýzkalandi eru í smíðum 12 skijj 250 rúm- lesta hvert. Fimm Jjeirra hefur ekki verið úthlutað enn, en eig- endur Jjeirra eru: Sigurður Magnússon, Eskifirði, Einar Guðfinnsson, Bolungavík, Leó Sigurðsson, Akureyri, Sigfús Þorleifsson, Dalvík, Útgerðar- félag á Raufarhöfn, IJtgerðarfé- lag á Vojjnafirði. Distributors oí CEMENT PfllNTS Snowecrem væntanlegt næstu doga. EINAR LÁRUSSON & Co. 'Jylgja íhaldsins Framhald af 1. síðu. 1953 og með talnadálkum um landanir aðkomuskijja hér í fyrra, hitteðafyrra og árið Jjar áður. — Mundi bæjarstjórinn ekki fljótlega vei'ða strengdari um kviðinn, ef hann lengi ekki annað sér til viðhalcls og nær- ingar en Jjað sem hann át í fyrra, hitteðfyrra og árin Jjar áð- ur? Tölur frá liðnum árum geta ekki komið í stað atvinnu nú og í framtíðinni, Jjær geta verið ujjjjlýsandi um eitt og annað en þær tilheyra liðna tímanum — og það gerir bæjarstjórnar- meirihlutinn væntanlega líka innan tíðar. HK>4KHKHHHHHhH Linoleum fyrirliggjandi S V E I N N GUÐMUNDSSON H. F. Bwmmmm I i $ 1 | ss m wmmmmmm MM mmmmmj Tilkynning frá Tónlisfarskólanum í Vestmannaeyjum. Skólinn verður væntanlega settur 1. október n. k. og verður kennt í eftirfarandi greinum, ef næg þátt- taka fæst: Píanóleik, orgelleik, fiðluleik, sellóleik, — önnur strokhljóðfæri geta einnig komið til greina, og auk þess kemur einnig til greina kennsla á blásturs- hljóðfæri. í fjarveru skólastjórans, Leifs Þórarinssonar, tón- skálds, tekur undirritaður á móti öllum umsóknum um skólavist og veitir nánari upplýsingar. Jón Eiríksson. immmmmmmmM miwmmmmmmmi Skrifstofa verklýðsfélaganna er í Alþýðuhúsinu. Opin kl. 4.30 til 6.30. — Sími 537. 1 JOTUNN, SNOT, VERKALYÐSFELAGIÐ mmmmm

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.