Eyjablaðið - 26.09.1957, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 26.09.1957, Blaðsíða 4
Vor í verum Verkfalísverðir í Eldborgardeilunni ÚR BÆNUM Fjórfestingarleyfin. Að unclaníörnu haía allmchg- mn aðilmn hér í Ij;l* bori/.t að- vörunarbréi l'rá InnHutuings- skrifstofunni varðandi bygging- arframkvænldir, sem taldar eru óheimilar nema samkvæmt fjár- festingarleyfum. Er í bréftmum ciskað ýmissa upplýsiriga um viðkomandi byggingar. Um jrctta efni eru í gildi lög nr. 88 frá 1953, en jrar segir svo í 8. grein: „Frjálst skal vera að byggja íljúðarhús, jrar sent hver í- búð, ásamt tilheyrandi geymslu, jrvottahúsi og jress háttar, er allt að 520 rúm- metrum, svo og peningshús, heyhlöður, verbúðir og veið- arfærageymslur. Ennfremur eru undanþegnar fjárfesting- arleylum Iramkvæmdir, er kosta samtals allt að 40000 krónum. — Aðrar fram- kvæmdir skulu háðar Ijárfest- ingarleyfum, er Innfiutnings skrilstofan veitir . . .“ Er jieim sem bréf Innfhitn- ingsskrifstofunnar hafa fengið ráðiagt að senda umbeðnar upp- lýsingar og sækja um fjárfest- ingarleyfi, hafi þeir ekki áður gert J)að ef byggingin er raun- verulega leyfisskyld. Mörgum bæjarbúum, sem lengið Itafa athugasemd við framkvicnid sína hefur þessa dagána orðið á að spyrja: Skyldi Innflutningsskrifstofan nokkuð hala að athuga við tukthúsgarð- inn hans Þorsteins umhverfis Gagnfræðaskólann, jrví allir sjá að úr jtví byggingarefni sem hann tekur til sín um Jiað er lýkur mætti byggja margar liall- ir og veglegar. Arsæll ætlar enn ekki að borga. Eins og skýrt var frá í síðasta Eyjablaði féllu nýlega 30 dóm- ar á Ársæl Sveinsson bæjar- stjórnarforseta fyrir vángoldna al'Iahluti til skipverja sinna. Ársæll hyggst Jró enn þrjózk- ast við jxsssar greiðslur, og hef- ur hann nú áfrýjað öllum mál- unum til hæstaréttar. Flokksblað jreirra íhalds- manna hér segir á föstudaginn var, að jrví sé ókunnugt um j)essa málavexti, hins vegar viti jrað með vissu að Ársæll sé heið- ursmaður og að jrað sé lians einkamál hvort hann greiðir sj.ómönnum sínum meira eða minna, Ársæll hljóti líka að tnega lcita úrskurðar hjá dóm- stólunum. Fylkir er ábyggilega allra að- ila ófróðastur um mál jretta, ef hann ekki veit að um mál af þessu tagi hafa dómstólar þeg- Á síðastliðnu vori konr út bók eftir Jón Rafnsson með Jrcssu heiti. Þar segir jón frá ýmsu sem á daga lrans hefur dril'ið, en einkum frá þeini ar l'ellt dóm fjórum sinnum, alla á einn veg, og allir talið sér skylt að Idíta jreim nema Ársæll einn. Hraðfrystistöðin óformar að reisa stórhýsi. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja er í þann veginn að hefja mikla byggingu auslan Víðisvegar milli Stafholts og salthússins við gcömlu Austurbúðiua. Er hér um að neða beitninga-húsrými og veiðarfærageymslu fyrir 8— 10 báta. Húsið mun eiga að verða 50x15 m og hálf jrriðja hæð. Ekkert vatn í flugvallar- borholunni. Þegar borholan í norður-hlíð Sælellsins, suður al flugvellin um náði orðið niður að sjávar- máli kom fram í henni sjór. Nú er borað í Löngulág rétt \ ið nýja íþróttavöllinn. Þar eru um 40 m niður að sj'ávarmáli. Vatnajökull kom með sement. Sementslaust hefur verið hér í allt sumar, en í síðustu viku. Kom hingað nokkuð at Jressum langþráða varningi og s.l. mánu- clag var landað hér um 350 tonnum úr Vatnajökli. Eftir mánaðamót mun Drangajökull væntanlegur hingað með sem- entsfarm. Mótornómskeið. Fiskifélagið áformar að halda hér hið minna mótar-námskcið, svo sem tíðkast héfur annað hvert ár að unclanförnu. Forstöðumaður fyrir nám- skeiðið muti væntanlegur hing- að í bæinn næstu daga. Bori/.t hafa 1G umsóknir um námsvist. hörðu og mikiu átökunt sem áttu sér stað í verkalýðsmálum landsins um langt áraskeið þeg- . ar samtök alþýðunnar voru að J móta sig og brjóta sér leið tii viðurkenningar og áhrifa. Eins og kunnugt er stóð Jc>n á odd- inum í jressari baráttu og hefnr því frá fyrstu hent Jrá atburði sem hann segir IVá. Myndirnar sem hann bregður upp eru víð- ast hvar skýrar <>g að |>ví er virðist sannar og lausar við kaia til mótherjanna. lfókin hefur yfirleitt l'engið gciða chima og m. a. segir Guimar lienedikts- son um hana: „Við sem vaxnir voruin úr grasi Jjegar þeir at- burðir gerðust, sem Irá er skýrt í jressari bók, þekkjum sanngildi Irásagnarinnar. Hinir mega sannfærast um |>að við lestur hcnnar að margt hefur breytzt frá þeim tímum og ekki sízt það mannkyn sem jretta eylancl byggir. Það er eins og hjartað hafi hafzt við á allt öðrum stað en nú tíðkast og umgerð jress allt önnur. Áræðið og kjarkur- inn var meiri. enda stóð ]>á nær j>\ í að beint væri barizt fyrir sjálfri lífstilverunni með hverri smávægilegri kjarabót, en nú á jressum velsældartímum. Þá var glæsilegur kjarni baráttumanna vítt út í raðir verkamanna sem ekki urðu uppnæmir við fals- Ijoðskaj) andstæðinganna í lífs- baráttunni, og hjartað hrapaði hvergi jró draga ætti úr kjarki þeirra með lognum sökum og níðyrðum um strauma j>á og stefnur, sem studclu bezt mál stað jx:ss er var að reisa sig úr niðurlægingunni. Bók Jóns er mikil bók og sönn bók og fram- úrskarandi skemmtileg hvcrj- um þeim sem hefur pata af því að vel kalýðshreyling sé mcrki- iegt afl í framvindu þessara tíma og nokkurs um vert að skilja eðli hennar, sögu hennar og þróun.“ dirukkur Verður gerð tilraun með Jínu í haust? Þannig hljóðaði ein fyrirsögn- in í sfðasta FyIki, og hjarta mitt tók að titra, ég hélt sem sagt að hér væri á ferðinni ein árásin á konnnana; þeir hefðu enn einu sinni fengið Jressa frægu línu að áustan og ætluðu nú að gera tilraunir með hana í Iiaust, einskonar sprengjutilræði við í- haldið datt rilér í hug. En viti menn: |>að er j)á bara jjessi gamla lína, veiðarlærið sem hér hefur verið í notkun síðan fyrir aldamót, vetur sumar vor og haust. Jæja, hugsaði ég, ekki fylgjast jjeir allir vel með ])ví hvað gerist hér við höfnina. Það á sem sagt að gera tilraun með línu í haust. Ekki er jress getið hver muni stjórna Jjessum til- rauntim blaðsins, kannski j>að verði ritstjcninn? Þcgar ég heyrði að Siglús jolm- sen hefði verið settur skóla- stjchi Gagnfræðaskcrlans í Ijar- veru meistarans, Þ. Þ. V., fór ég að kíkja eftir |)ví hvaða aðili jrar til löglegur hefði framið embættisverkið. Sá aðili fyrir- fannst hvergi Jjó leitað væri með beztu kastljósum, og reyndist sá grunur minn réttur að meistar- inn, Þ. Þ. V., hefði sagt tengda- syninum að setjast í hinn virðu- lega sté)l og njóta meðan nær. Mér líkar vel \dð jretta, j>ví jxjtt Þ. Þ. V. hafi ekkert vald til að skipa sinn eftirmann, j)á er sannleikurinn sá að opinberar stofnanir njóta sín aldrei fyrr en þær eru orðnar að fjölskyldu- fyrirtækjum. Hallur minn á Horni í Fram- sóknarblaðinu fær mig lil að halda, að til lítils hafi Þorsteinn skinnið verið rekinn frá rit- stjórninni. Myndfistarskólinn. Bjarni Jónsson kerinari, seni undanfarna vetur hefur kennt við Myndlistarskólann hér, er sem kunnugt er fluttur héðan úr bænum. Myndlistarskólinn hefur ráð- ið nýjan kennara til starfsins. Er |rað Hafsteinn Austmann listmálari.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.