Eyjablaðið - 29.10.1957, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 29.10.1957, Blaðsíða 3
E Y J A B L ADIfi 3 Fundur. Verkalýðsfélag Vestraannaeyja heldur fund í kvöld klukkan 8,30 í Alþýðuhúsinu. FUNDAREFNI: Samningarnir. Önnur ínál. STJÓRNIN. mmmmmmmmmí Fundur, Verkakvennafélagið SNÓT heldur fund í Alþýðuhúsinu miðvikudaginn 30. október 1957 kl. 8.30. DAGSKRÁ: Samni Önnur mál- Samningarnir. STJÓRNIN. Mffiffir Bifreiðastjórar og úlvegsmenn Farið að dæmi hinna vandlátu, notið aðeins Shell smurningsolíur og feiti á allar vélar til sjós og lands. Miklar birgðir ávallt fyrirliggjandi. Höfum einnig: Fyllingar á rafgeyma. Glussaolíur á bílalyftur og línuspil. Steinolíu. Brennsluvökva. Hreinsilög fyrir kælikerfi. Vatnskassaþétta. Ryðolíur. Bón o. fl. Uðum undirvagna og Ijaðrir. Smurstöð Vestmannoeyja. B. S. V. iffiffiffiffiffim WJMffiffit Utsvarsgreiðendur í X'esLmannaeyjum, sem enn hafa ekki greitt útsvör sín að fullu, eru hér með áminntir að gera þau upp sem allra fyrst, ella mega þeir búast við, að þau verði innheimt með lögtaki. Vestmannaeyjum, 22. október 1957. JÖN HJALTASON, lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar. mmmmmmmmM S h e 1 1 SHELL-frostlögurinn er kominn, en frost rétt ó- komið. Eigið- því ekkert á hættu. Látið okkur setja frostlöginn á bifreiðina. Smurstöð Vestmannaeyja. B. S. V. mmmmm.mmj r Pt mmmmmwmmimmmm mmmmmmA Fundur, Sjómannafélagið Jöttinn heídur fund í Alþýðuhúsinu n. k. fimmtudag 31. okt. kl. 8,30. Rætt verður um samningana o. fl. STJÓRNIN. mmmmmmffiffiffiím Nýkomið! Kvenkápur og frakkar Verzlunin Sólvangur Simi 104 mmmwmwffimmmffimwnn Nr. 26/1957 Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brauðum í smásölu: Eranskbrauð, 500 gr ... Kr. 3,60 Heilhveitibrauð, 500 gr — 3,60 Vínarbrauð, pr. stk — 0-95 Kringlur, pr. kg — 10,60 Tvíbökur, ]>r. kg — i5«9° Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr — 5,00 Normalbrauð, 1250 gr — 5,00 Séu nelnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan grein- ir, skulu þau verðiögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verð á rúgbrauðum og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. X,’ Reykjavík, 12. okt. 1957. VERÐLAGSSTJÓRINN. ?iWMá\mrffirffimrffiffimm Hús til sölu! Til sölu er húseignin Helgafellsbraut 15. Húsið er á tveim hæðum og er bæði hús og lóð í mjög glæsilegu ástandi. Húsið er laust til íbúðar fyr- ir kaupanda þegar í stað. Tilboð óskast í húseignina og skal tilboðum skilað til undirritaðs fyrir 10. nóvember n.k. JÓN HJALTASON, hdl. Heimagötu 22. Sími 447. mmmmmmmmmmm wmmmmmmmmmmí?

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.