Eyjablaðið


Eyjablaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 3
Iyjablaðið s Allskonar veitingar Seljum allskonar veitingar. Fast fæði og einstakar máltíðir. Önnumst veizlur og samkvæmi. Leigjum herbergi og sali til fundahalda. Afgreiðum smurt brauð eftir pöntunum. Móttaka stærri ferðamannahópa óskast tilkynnt með sem beztum fyrirvara. Frekari upplýsingar gefur Pétur A. Ólafsson, hótelstjóri. Nr. 11/1961. TILKYNNING VES TMANNAEYINGA R! Við hjónin þökkum ykkur hjartanlega fyrir vináttu og góð- vild, er þið ávallt sýnduð okkur og síðast fyrir samsæti og gjafir við burtför okkar. Guð blessi ykkur öll. Lára og Halldór Kolbeins. ÞAKKARÁVARP Konur þær, sem dvöldu að Hlíðardalsskóla í sumar, þakka Mæðrastyrksnefnd fyrir hvíldarvikuna þar, og alla umhyggjuna og ánægjustundirnar. Stúlka óskast í ÞVOTTAHÚSIÐ strax. — Upplýsingar gefur FORSTÖÐUKONAN. Bif reið til sölu Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á ben- zíni og gasolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: 1. Benzín, liver lítri ....................... Kr. 4,20 2. Gasolía, hver lítri ....................... — 1,50 Heimilt er að reikna 5 aura á líter af gasolíu fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 16 aura á líter af gasolíu í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 214 eyri hærra liver olíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 16. ágúst 1961. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Bifreiðin V-271 er til sölu. — Upplýsingar í sírna 651. Alþýðuhúsið tilkynnir: Húsið er til leigu fyrir hverskonar fundi og skemmtanir frá 1. október n. k. Reykjavík, 15. ágúst 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILK YNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á- brauðum í smásölu með söluskatti: Franskbrauð, 500 gr......................... Kr. 5,20 Heilhveitibrauð, 500 gr...................... — 5,20 Vínarbrauð, pr. stk.......................... — 1,40 Kringlur, pr. kg............................. — 15,50 Tvíbökur, pr. kg............................. — 23,00 Reykjavík, 18. ágúst 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. Nr. 13/1961. Lögtök. Lögtaksúrskurður hefur verið kveðinn upp fyrir eftirfarandi gjöldum: 1. Þinggjöldum 1961, þ e. tekjuskatti, eignarskatti, lóðar- leigu, jarðarleigum, námsbókargjöldum og gjöldum skv. 18. gr. rgl. frá 27. nóvember 1957 um skyldusparnað. 2. Sóknargjöldum, utansafnaðarmannagjöldum og kirkju- garðsgjaldi 1961. 3. Iðgjöldum atvinnurekenda til almannatrygginga og slysa- tryggingargjöldum. 4. Atvinnuleysistryggingaiðgjöldum. 5. Tryggingariðgjöldum sjómanna, sem lögskráðir eru. 6. Skemmtanaskatti. 7. Vitagjaldi, afgreiðslugjaldi og sóttvarnasjóðsgjaldi af skip- um. 8. Vélaeftirlitsgjaldi og rafstöðvargjaldi. Framangreind gjöld má taka lögtaki að liðnum 8 dögurfi frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 9. september 1961. TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum. í heildsölu, pr. kg............................. Kr. 43,55 í smásölu, með söluskatti, pr. kg................ — 51,60 Reykjavík, 22. ágúst 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. TORFI JÓHANNSSON. Taflfélag Vestmannaeyja heldur aðalfund að Breiðabliki föstudaginn þann 22. september, kl. 20,00 (kl. 8). DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.