Eyjablaðið - 22.05.1963, Page 3

Eyjablaðið - 22.05.1963, Page 3
EYJABLAÐIÐ 3 Auglýsing ' Tf)S VIÐ ALÞINGISKOSNINGARNAR SUNNUDAGINN 9. JÚNÍMÁNAÐAR 1963 VERÐA í KJÖRI I SUÐURLANDSKJÖRDÆMI EFTIRTALDIR FRAMBOÐSLISTAR: A. Listi Alþýðuflokksins. í. Unnar Stefánsson, viðskipta- fræðingur, frá Hveragerði, Ásvallagötu íoA, Reykjavík 2. Magnús H. Magnússon, sím- stöðvarstjóri, Vestmannaeyj- um. 3. Vigfús Jónsson, oddviti, Garðbæ, Eyrarbakka. 4. Þorvaldur Sæmundsson, kennari, Heiðarvegi 57, Vestmannaeyjum. 5. Sigurður Einarsson, sóknar- prestur, Holti undir Eyja- fjöllum. 6. Gunnar Markússon, skóla- stjóri, Þorlákshöfn. 7. Edda B. Jónsdóttir, frú, Tryggvagötu 5, Selfossi. 8. Erlendur Gíslason, bóndi, Dalsmynni, Biskupstungum 9. Eggert Sigurlásson, húsgagna bólstrari, Brimhólabraut 34 Vestmannaeyjum. 10. Helgi Sigurðsson, skipstjóri, Bræðraborg, Stokkseyri. 11. Guðmundur Jónssori, skó- smiður, Selfossi. 12. Elías Sigfússon, verkamaður, Hásteinsvegi 15A, Vest- mannaeyjum. B. Listi Fram.vóknarflokkssins 1. Ágúst Þorvaldsson, bóndi, Brúnastöðum, Árnessýslu. 2. Björn Fr. Björnsson, sýslu- maður, Hvolsvelli. 3. Helgi Bergs, framkvæmda- stjóri Snekkjuvogi 11, Reykjavík. 4. Óskar Jónsson, fulltrúi, Kirkjuvegi 26. Selfossi. 5. Matthías Ingibergsson, apó- tekari, Þóristúni 1, Selfossi. 6. Sigurður Tómasson, bóndi, Barkarstöðum, Rangárvalla- sýslu. 7. Sigurgeir Kristjánsson, lög- regluþjónn, Boðaslóð 24. 8. Ólafur Jónsson, bóndi, Teyg ingalæk, Vestur-Skaftafells- sýslu. g. Þórarinn Sigurjónsson, bú- stjóri, Laugardælum, Ár- nessýslu. 10. Steinþór Runólfsson, ráðu- nautur, Hellu, Rangárvalla sýslu. 11. Óskar Mattlúasson, útgerð- armaður, Illugagötu 2, Vest mannaeyjum. 12. Siggeir Lárusson, bóndi, Kirkjubæ, Vestur-Skaftafells sýslu. D. Listi Sjólfstæðisflokksins 1. Ingólfur Jónsson, landbúnað arráðherra, Hellu. 2. Guðlaugur Gíslason, bæjar- stjóri, Vestmannaeyjum. 3. Sigurður Óli Ólafsson, kaup maður, Selfossi. 4. Ragnar Jónsson, skrifstofu- stjóri, Kirkjuteig 14. Reykja vík. 5. Sigfús J. Johnsen, kennari, V estmannaeyj um. 6. Steinþór Gestsson, bóndi, Hæli. 7. Siggeir Björnsson, bóndi, Holti, Kirkjubæjarhreppi. 8. Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti. 9. Sigurðúr S. Haukdal, prest- ur, Bergþórshvoli. 10. Gunnar Sigurðsson, bóndi, Seljatungu. 11. Hálfdán Guðmundsson, verzlunarstjóri, Vík, Mýr- dal. 12. Jóhann Friðfinnsson, for- stjóri, Vestmannaeyjum. G. Listi Alþýðubandalagsins. 1. Karl Guðjónsson, alþingis- maður, Heiðarvegi 53, Vestmannaeyjum. 2. Bergþór Finnbogason, kenn- ari, Birkivöllum 4, Selfossi. 3. Jónas Magnússon, bóndi, Strandarhöfða, V.-Land- eyjahreppi. 4. Guðrún Haraldndóttir, hús- móðir, Hellu, Rangarvalla- sýslu. 5. Björgvin Salómonsson, náms maður, Ketilsstöðum, Dyr- hólahreppi. 6. Sigurður Stefánsson, sjómað- ur, Heiðarvegi 49, Vest- mannaeyjum. 7. Böðvar Stefánsson, skóla- stjóri, Ljósafossi, Grímsnesi 8. Kristín Loftsdóttir, ljósmóð- ir, Vík, Mýrdal. 9. Guðmunda Gunnarsdóttir, húsmóðir, Kirkjubæjarbraut 15, Vestmannaeyjum. 10. Frímann Sigurðsson, oddviti, Jaðri, Stokkseyri. 11. Gunnar Stefánsson, bóndi, Vatnsskarðshólum, Dyrhóla lireppi. 12. Þorsteinn Magnússon, bóndi Álfhólshjáleigu, V-Land- eyjum. Yfirkjörstjórnin í Suðurlandskjörclæmi, stödd ó Selfossi, 9. maí 1963- Póll Björgyinsson, Póll Hallgrímsson, Gunnar Benediktsson, Ásgeir Eiríksson, Guðmundur Daníelsson. ~fr^■«, — — -u-v j~>—iVrnr^^nj'rri Nýkomið! Gólfflísar (plasf), mjög ódýrt. Gólfflísar, Veggflísar. Uniweld steinsteypu-límefhi. Fúavarnarefni. Állskonar kítti og þéttiefni. VÖLUNDARBÚÐ H F. SKELLINADRA, í góðu lagi, til sölu. - Upplýsing- ar ■ prentsmiðjunni. Týs-félagar Frjólsíþróttaæfingar: mónudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 7,30. Áríðandi vegna drengjameistaramóts íslands, sem hóð verður í Vestmannaeyjum í júní. STJÖRNIN. ÍBÚÐ^ÓSKAST3™3™8 Hjón með eitt barn óska eftir íbúð 1. júní. Upplýsingar í Prentsmiðjunni. NÝKOMIÐ! Svampur í skjört. Bólstrun Eggerts Sigurlóssonar. Kirkjuvegi 9A. Sími 141.

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.