Eyjablaðið - 06.04.1971, Blaðsíða 2
EYJABLAÐIÐ
— diivoanisklúbburinn ‘Melgafell —
Klúbburinn gefur stórmyndarlega gjöf
læknir þakkaði gjöfina. Auk j mennirnir Stefán Árnason og
þess tóku til máls þeir frétta ! Sigurgeir Kristjánsson.
Eg veit að blaðið talar fyr-
ir hönd allra bæjarbúa, er það
þakkar þeim félögum fyrir
myndarlegt framtak og hug-
ulsemi.
G.S.
Kiwanisklúbburinn Helga-
fell hér í bæ hefur starfað
í tæp fjögur ár. Hafa þeir
félagar komið sér upp mynd
arlegu félagsheimili Naust-
hamri.
Klúbburinn hefur látið ým-
islegt gott af sér leiða í starfi
sínu. Þeir félagar gáfu hundr
uð binda bóka til bókasafns
sjúkrahússins, sem vafalaust
hefur komið í góðar þarfir
og stytt mörgum sjúklingun-
um stundirnar í sjúkralegu.
Þá hafa þeir haft frum-
kvæði að því að koma af
stað vinnustofu fyrir aldraða
hér í samráði við bæjar-
stjórn.
S. 1. sunnudag færðu þeir
Kiwanisfélagar sjúkrahúsinu
gott tæki að gjöf. Er þar um
að ræða „fóstru": súrefnis
og hitakassa fyrir börn sem
fæðast fyrir tímann, eða
þurfa af öðrum ástæðum súr
efni eða annarskonar ná- í
kvæma umönnun eftir fæð-
ingu.
Tæki þetta er sænskt og af
fullkomnustu gerð, m. a. með
rakasiilli og rakamæli, hita-
sti'.li og hitamæli og ná-
kvæma súrefnisgjöf og mæl-
i.ígu. Auk þcss cr hægt að
sinna fyrirburðinum án þcss
að opna kassunn. Vog, sem
nctuð er t’l að fylgjast með
d •g'.egri þyngdaraukningu og
fylgir slík. m kössrm, mun
cirnig vcrða færð sjúkrahús-
inu af sömu aðilum. Þess
má geta, að fóstra af sömu
gerð er í notkun á Barna-
spítala Hringsins.
Á sunnudaginn afhenti
stjórn klúbbsins fóstruna á
sjúkrahúsinu, en á eftir var
fréttamönnum boðið niður að
Nausthamri, þar sem form.
hans Hörður Bjarnason sagði
frá starfsemi klúbbsins. Ein-
ar Guttormsson sjúkrahúss-
FORSETINN
Framh. af bls. 1.
1. að níða náungann.
2. að ég geti ekki staðið
við mín orð.
3. að ég hafi mjög líklega '
„snögga bletti“ og þurfi
að huga að „eigin
skinni“.
4. að ég sé ekki drengskap
armaður.
5. að ég sé einskonar kött-
ur í sekk.
Er þetta níð? Það veit ég
ekki, enda er mér alveg sama
því ég tek þetta bull ekki al-
varlega og heldur ekki aðrir.
Sigurgeir segir einmitt frá
því, sem menn þurfa að gera,
ef þeir vilja láta taka sig al-
varlega. Ef hann veit hvern- |
ig á að fara að því að láta
taka sig alvarlega, af hverja
gerir hann það þá ekki sjálf-
ur?
Kjördæmin eru átta.
Sigurgeir svarar ekki því,
hvernig á því stóð, að við-
reisnin hélt 1963, þegar Helgi
komst inn. Hann virðist held
ur ekki gera sér grein fyrir
því, að nú er ástandið allt
annað en var 1967. Síðast en
ekki sízt er ekki annað
sýnna, en hann gleymi því,
að kjördæmin eru átta. Ef
Framsóknarmenn hefðu unn-
ið mann í einhverju þeirra
kjördæma þá hefði viðreisn-
in fallið. Þarna er ég kominn
með tvö hefði eins og hann
enda er stíllinn farinn að
versna á þessu spjalli, og ég
nenni ekki að hafa þetta
lengra fyrir bragðið.
Eitt þó að lokum. Flokkur-
inn hefur þó getið rétt til, að
dúsan, sem hann rétti for- j
setanum með því að senda J
hann á þing, hefði góð áhrif.
Forsetinn er orðinn einskon-
ar barnapía fyrir Helga Bergs
— svarar fyrir hann.
Forsetinn er reiður.
G.S.
Húsnæðismálastofnun
ríkisins auglýsir:
Þeim einstaklingum sem hyggjast nú sækja um lán j
frá Húsnæðismálastofnuninni til kaupa á eldri íbúð- J
berast stofnuninni með öllum tilskildum gögnum fyr- i
ir 1. april n. k. — Síðari eindagi á þessu ári vegna
sömu lána er 1. október n. k.
Heimild til lána þessara er bundin við íbúðir, sem
keyptar eru eftir 12. maí 1970, og skal umsókn ber-
ast eigi síðar en 12 mánuðum eftir að kaupum hefur
verið þinglýst.
Umsóknareyðublöð eru afhent í stofnuninni og á
skrifstofum bæjar- og sveitarfélaga.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS
Laugavegi 77, Sími 22453.
Norðlendingar Veslmannaeyjum
Þeir Norðlendingar, sem enn
hafa frog undir höndum, vinsam-
legast hringið í síma 2350.
Kjúklingar
Kjúkiingabringur
Hangikjöt
Hangirúllur
Svið
Londonlamb
Uppfyllt læri
Uppfylltir hryggir
Lambahamborgara-
hryggir (úrbeinaðir)
Lambahamborgara-
lær (úrbeinuð)
Léttreykt læri
Léttreyktir hryggir
Læri og lærissneiðar
Kryggir og kótelettur
Jréiia -
bréf
I samræmi við það hlut-
verk Húsnæðismálastofnunar
ríkisins, að vinna að umbót-
um í byggingarmálum og
lækkun byggingarkostnaðar,
sbr. 3. gr. 1. nr. 30/1970, hef-
'. r Húsnæðismálastofnunin
nýlega gefið út í 2. útgáfu rit
eftir Kjartan Jóhannsson,
verkfræðing, er nefnist skipu
lagr.ing og áætlanagerð við
íbúðabyggingar. Gerir höf-
undur það grein fyrir sam-
hengi ýmissa liða í skipulags-
I málum íbúðabygginga og
] kynnir skipulagningu og á-
ætlanagerð skv. svonefndri
CPM aðferð.
Það er von Húsnæðismála-
I stofnunar ríkisins að rit
þetta geti orðið þeim til
gagns í viðleitni þeirra til að
lækka byggingarkostnað hér
á landi.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
j Hverfisgötu 21, Reykjavík,
j hefur tekið p.ð sér sölu rits-
ins og verð þess er 100 krón-
ur. Er þeim, ssm áhuga hafa
fyrir að kynna sér efni þess,
bent á að leita þangað.
Húsnæðismálastofnun
ríkisins.