Alþýðublaðið - 27.10.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.10.1923, Blaðsíða 5
ALPYÐUBEAÐÍÖ (Frarcbald frá 2, síðu.) flutnÍDgsfélögum, setn vilja skiíta við sig. Sunuir útgerðarmenn hafa þegar byrjað á viðskiftum við Robert Mudio and Co.,' Ltd., 140 West George Street, Glasgow, -og fleiri munu gera það á næstunni. 2. Martarðnr fyrir aðstoð Baudamaima. Fyrir tveimur mánuðum snéri ég mér til aðalstjórnar hins mikla bannfélags Tbe Anti-Saloon Lea- gue í Ameríku og fór fram á, að félag þetta, sem grípur yfir 30 milljónir manná, er afarsterkur félagsskapur og hefir yfir miklu fé að ráða, tæki að sér að láta rannsaka möguleikana til sölu á íslenzkum fiski í öllum fylkjum Bandaríkja. Af þessari rannsókn vænti ég mikíls góðs. Bæði er það, að rannsóknin verður gerð íslandi að kostnaðarlausu af því félagi, sem sterkast er og mestan áhuga hefir á banDmálinu. og svo, að í Banda- ríkjunum á að vera hægt að skapa ágætan flskmarkað handa íslandi. í Ameríku búa um 18 milljónir kaþóiskra manna, sem ættu að vera jafngóðir fiskineytendur og Spánverjarnir á Spáni, og auk þess eru margar milljónir frá öðr- um Norðurálfulöndum, sem kunna að meta gildi íslenzks saltfisks. fegar rannsóknin er fullger, á að koma upp miðstöð, t. d, í Ohicago, sem geti skift við ísland. Af framangreindu ætti að vera full-ljóst, *ð ísland á næstu árum muni geta losað sig við Spánar- valdið og feDgið jafnvel betra verð fyiir fiskinn , en það, sem Spánverjar gefa, á meðan þeir hafa tögl og hagldir á fisksölunni íslenzku. P. t. ísafirði 16. október 1923* David Ostlund. (>Skutull<). Fátækralðgin eru þjóðinni til stórskammar. Alþýðuflokkurinn vill bæta þau. Burgeisarnir hafa ekki bætt þau allan þann títna, er þeir hafa veiið við völd, og þeir bæta þau fráleitt fyrr en þeir verða neyddir til þess af þiDgstyrk jafnað- armanna. Leiðréttíng. Hr. ritstjóri! Vijið þér gera svo vol og ljá þessari leiðréttingu rúm í blaði yðar. í >Alþýðublaðinu« 22. þ. m. er grein msð yfirskriftinni >Nýir tímar — með nýjum herrum«, uodirskrifuð >Bannvinur«. — í grein þessari, er ég af grein- arhöfundi, >Bannmanni«, kaliaður Bso<>«»oc«ooet»(K»>ooc*saB s ij 8LucanaL(ka bezts | —- Reyktar mest | ■»<>€s»ocx»oc*»oec »<>«»<■ Bjarnargreifarnir og Kvenhatar- inn verða seldir næstu daga í Tjarnargötu 5. Alvörustnndir >Bakkusarliði« og andbanningur, og gefur greinarhöf. þar með ótvfrætt í skyn, að ég sé bæði andstæður bannlögumog drykkju- maður (þegn Bakkusar). — Þessum ummælum leyfi ég mér að mótmæla sem ástæðu- lausum og ilikvittnum aðdróttun- um og rakalausum ósannindum, þar sem ég f fyrsta lagihefiald- rei látið í Ijósi, hvorkl opinber- lega né við einstaka menn, að ég væri andstæðingur bannlag- anna, og í öðru lagi hefi ég verið meðlimur stúkuonar >Morg- unstjarnan< nr. n í Hafnarfirði frá 14. september 1919 til þessa dags og engri ákæru sætt þar. Hvað >Bio-fundinum< viðvíkur, sem >Bannviour< getur um í ámlnstri grein, þá kannast ég ekki við að hafa setið þar neinn fund síðan á síðastliðnum vetri, að ég sat þar aðaltund >Kaup- féiags Hafnarfjarðár«. Annars er nefnd grein >Bannvinar< — sem auðsjáanlega er rituð í o'sareiði — svo fuil af óþverra og endem- isvitleysum, að hún er ekkl svaraverð. — Hafnarfirði, 23/10, 1923. Þorl. Jónsson, lögregluþjónn. Athngasemd. Alþýðublaðið tek- ur þessa >leiðréttingu< fyrir höf- undinn, þótt það kunni iila við, áð goodtemplari taki svo til orða, að hann hafi >aldrel látlð f ljósi«, að hann væri andbanningur. Að öðru ieyti verður deilan að vera mát hans og >Bannvinar«, hvað réttast sé í því, sem þeim fer á milli. Framleíðslutækfn eiga að vera þjððarelgn. o g ölæði. í tilefni af grein þeirri, sem kom út í Alþýðublaðinu 24. þ. ro. um mig með ofangreindrl yfir- skritt, krefst ég þess samkvæmt 11. gr. tilsk. 9/B. 1855, að með- fylgjandi yfiriýsing skipverja á strandterðaskipinu >Esja< sé birt ásamt bréfi þessu í Aiþýðublað- inu á morgun eða ekki seinna en á laugardag, því ég vil ekki lengur liggja undir atvinnurógi þeim og ósvífni, sem greinin flytur. p,t. Reykjavík 25. október 1923. (sign) J. Eiríksson. skipstjóri á Esju. Yíirlýsing. Að gefnu tiiefni er oss undir- rituðum skipverjum á strandferða- skipi Ríkislns Ijúft að votta, rð þá. er >Esja< síðast fór frá Seyð- isfirði, síum við engin merki þess, að skipstjórinn, Jón Eiríks- son, væri undir áhrifum víns. Hvorki höfum við fyrr eða síðar séð skipstjórann neyta áfengra drykkja um borð í skipinu. — Þess skal getið í þessu sam- bandi, að þá er »Esja« var ferð- búin frá, Seyðisfirði, komu boð til skipstjórans, um að samtals væri óskað við hann í síma, og mun það hafá tafið skipið um 15 til 20 mínútur. p.t. Reykjavfk 25. október 1923, Sig. Oíslason, I. stýrira., Jón Bögn- valdsson, Einar Ouðmundsson, Ásmundur Magnússon, Magnús Tóma8son, Auðunn Oddsson, Ouð- brandur Eálconarson, Ouðjón Jónsson, bryti, O. Er. Qu6- mundsson, Arni Jónsson, Eyjólf-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.