Alþýðublaðið - 27.10.1923, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.10.1923, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLÁÐÍÖ Skrifstofa A-Iistai -* verður í dag í Good'TempIaraMsiuu. Hargar símalínur. Biðjið miðstðð um A'listaun! ur Quðmundsson, Bjarni Ólafs- son, III. stýrim., Kristólína Quð jónsdóttir, þerna. Að þetta sé rétt eitlrrit af mér sýndu frumriti vottast rotarialiter eftir nákvæman sam- p nburð. Notarius publicus í Reykjavík, 25. okt. 1923. (Stimpill) Lárus Jóhannesson Gjald kr. 1.00 ftr. Stimpill - 0.50 (L. S.) Samtalskr 1.50 — ein króna og fimmtíu. Greitt L. Jóh. Athugasemdip. Við þessa kröfu og yfirlýsingu, sem ritstjóra Alþýðúblaðslns var send með stefnuvottum(!), er sitt- hvað að áthuga. Fyrst er það, að hvorki II. stýrimaður né vél- stjórar hafa fengist til að skrifa undir yfirlýsinguna og að því, er virðist, ekki matreiðslumaður heldur. í annan ’stað ful'yrðir greinsrhöfundur, sem er kunnur bindindismaður og hafði sérstak- lega góða aðstöðu til að sjá, hvað gerðist á skipinu, að um- mæli hans séu á fullum rökum reist, og bætir því við, að inn á Mjóafjörð hafi skipið orðið að sigla á ábyrgð slýrimanns, því að skipstjóri komst ekki á stjórn- pall sakir ölvfmu. í þriðja lagi tjáir greinarhöfuudur sig reiðu- búinn að staðfésta ummæli sín fyrir rétti, ef krafist verður, og er þá skiljanlegt, hvers vegna skipstjóri fer yfirlýsingarleiðina, heldur en áð stefna, sem lá beint við. Annars má það rétt vera, sem í yfirlýsingunni stendur, að skip- verjar hafi hvorki >fyrr eða síðar séð skipstjórann neyta átengra drykkja um borðískip- inuc. Hér getur verið og er vonandi úm undantekningu að ræða, sem ekki endurtakist, en þó svo sé, má það aldrei eiga sér stað, að yfirmenn skipa séu ölvaðir við starf sitt. Þar við liggur líf margra manna. Þjóðin á heimtingu á því, að slíkir menn séu bindindismenn, og til þess að reka á eftir fullnægingu þairrar heimtingar flutti »At- þýðublaðið< greinina, enda mun það framvegis standa vel á verði í bvi máii og segja hispurslanst til, þar sem ábótavant er eða hætta á ferðum, — telur það skyldu s(na sem málgagns AI- þýðuflokksins. * Uin daginn og veginn. Tveim herrnm þjónað. Á morgun milli atkvæðagreiðslu og upptalninear verður gott að koma í Bárubúð á hlutaveltu prentara til að hafa af sér óþreyjuna og bera saman beyg og vonir. þar verða engin núll, en ágætir munir, leikið á lúðra og líf í tuskunum. Mun margur út fara auðugur sá, er inn kom snauður, ef ekki að fó, þá að ágætum minningum. Sýningn hefir Avnheiður Jóns- dóttir þingholtsstiæti 12 á ýms- um hannyrðum og handavinnu og ýmsum heimilisiðnaðarmunum í sýningarglugga Jóh. Ólafssonar við Bankastræti. Hefir Arnheiður dvalið í Danmörku og verið þrjá mánuði á »Tegne- og Kunstindustriskole for Kvinder« og numið útsaums- teikningu í 4 mánuði á listiðn- aðaskólanum. Enn fremur hefir hún verið á námskeiði fyrir kenslukonur í handavinnu barna- 5. iiver hlntur geflsn. Yegna flutnings er í dag útsala á afarmergúoi vernm í Pústhússtneti 9. Faupfélagið. Stúlku vantar mánaðaðartíma til atgreiðslu við nýlenduvöru- verztun. A. v. á. skóla og heimilisiðnaðarnámskeiði. Mun hún því vera mjög fær til kenslu, er hún tekur að sór í þessum greinum. Yerndun persónnfrelsisins. í kosningabréfi B-listans er sagt frá því, að þeir B-menn vilji vernda persónufrelsið. Það hefir víst verið til þess að vernda persónnfrelsið, að það átti að senda mann með 6 börnum og veikri konu hreppaflutning núna með »Esjunni<. 011 ráð, leyfileg og óleyfiíeg, sagði Jakob Möiler á leynifund- inum með unglingunum eftirhelg- ina að nota þyrfti í kosning- unum núna til þess að ríða nið- ur samtök aiþýðunnar. Sérstak- lega þyríti þó að vinna bug á »Félagi ungra kommunista< (um- ræðufélagi með nokkrum tugura unglinga úr alþýðustétt). Ekki er nú ráðist á garðinn þar, sem hann er lægstur! Rltstjór! ©g ábyrgðarmaðnr: HatSbjörn HaíMórseon, Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.