Eyjablaðið - 12.04.1984, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 12.04.1984, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ Ný sending af fallegum glösum Mjög gott úrval á góðu verði. Sími 2047 EWAHMIM Stjórn verkamannabústaða í Vestmannaeyjum auglýsir til sölu 3ja herbergja íbúð að Áshamri 75. Nánari upplýsingar í síma 1485. Vinsamlega endurnýið eldri umsóknir. Stjórn verkamannabústaða í Vestmannaeyjum. LEIKFELAG VESIMANNAEYJA LEIKFÉLAG VESTMANNAEYJA svnir „HÚRRA KRAKKI” eftir Arnold & Bach í þýðingu Emils Thoroddsen í Bæjarleikhúsinu í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20:30 Leikstjóri Unnur Guðjónsdóttir Miðasala frá kl. 17:00 sími 1980 ALLRA SÍÐASTA SÝNING Yorum að fá fyrstu sendingu af ATLA GOAL fótboltaskónum Stærðir 36 1/2 til 45 Verð kr. 1.358,- kaupfélag VESTMANNAEYJA F ermingargjöfin HENNAR MONICA collection postulínsvörurnar geysivinsælu Verið velkomin og skoðið vöruúrvalið Vetrarstarf aldraðra Fimmtudaginn 12. apríl verður spilað á Hraunbúðum kl. 15:30. Það er Kvenfélagið Líkn, sem hefur umsjón með spilamennskunni. Eldri borg- arar eru hvattir til að mæta á Hraunbúðum í spilamennsk- una. ATVINNA Félagsmálaráð óskar eftir að ráða í hálfa stöðu við Leikskólann Sóla frá og með 1. júní n.k. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 1928. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1984. Umsóknum skal skila í Ráðhúsinu, merkt: Umsókn-Sóli Félagsmálaráð Frá verksmióju- dyrum til viötakenda Skipadeild Sambandsins hejur um þrjú hundr- uð starjsmenn á sjó og landi, sem sjá um að Jlytja vörur heim og heiman. Þá eru ótaldir um- boðsmenn okkar og samstarfsaðilar erlendis. Sérþekking og hagræðing gerir okkur kletft að bjóða hagstæð Jlutningsgjöld. Þú getur verið áhyggjulaus — við komum vör- unni Jrá verksmiðjudyrum til viðtakenda. ViðJlytjum allt, smátt og stórt,Jyrir hvern sem er, hvert sem er. Þú tekur bara símann og hringir. n SK/PADEILD SAMBANDS/NS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.