Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.02.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 01.02.1924, Blaðsíða 4
40 SIOLFIRÐINOUR Alþingiskjörskrá, fyrir Siglufjarðarkaupstað, sem gildir frá 1. júlí 1924 til 30. júní 1925, liggur frammi almenn- ingi til sýnis í sölubúð h.f. Hinna sam. íslensku verzlana, frá 1. til 15. þ. m. Siglufirði 1. febr. 1924 Kjörstjórnin. Nokkrar tunnur af góðri síld vil jeg kaupa fyrir 5. Febrúar næstkomandi. Sophus Árnason. Erl. símfrjettir. í hinni nýju stjórn Bretlands eiga þessir sæti meðal annars: Philip Snowden fjármálaráðherra, Arthur Henderson inuanríkisráð- herra, Thomas nýlenduráðherra, Stephan Walsh hermálaráðherra, Chelmeston flotamáfaráðherra, Sid- ney Webb verslunarmálaráðherra og Sidney Oliver Indlandsráðherra. Símað er frá New-York að stjórn- in í Canada hafi gert kröfu til eignarrjettar yfir Norðurheimskauta- löndunum, og að hún hafi í nndlr- búningi orðsendingu til stjórparinn- ar í Bandaríkjunum hjeraðlútandi, Ráðuneyti Mac Donalds fær mis- jafna dóma í breskum blöðum. Fara sum þeirra lofsamlegum orð- um um Ramsay Mac Donald fyr-fr hve fljótur hann hafi verið að mynda stjórnina og spá góðu um ef honum takist að inna stjórnar- störf sfn af hendi með eins mikilli stundvísi og stjórnarmyndunina. Frönsk blöð telja að ráðuneyti Mac Donalds hallist að Pjóðverj- um, og hafa þau tekið þvf fremur fálega. Bæjarstjórnin í Kristíaníu hefur með jöfnum atkvæðum felt þá til- lögu, sem fram hefur komið um að breyta nafni Kristíaníu í Osló. / í Berlín hafa nýlega verið hand- teknir 170 seðlafalsarar. Mac Donald hefur látið í tjósi óbeit sína á utanríkisstjórn Frakka og hugleiðir nýar hervarúðarreglur. Nokkur bresk blöð hafa tjáð sig óánægð yfir þessu. Breska jarnbrautarmannaverkfall- er nú lokið. í hjeruðum þeim, sem Frakkar hafa í hernámi frá Pjóðverjum, hafa 61 þús. manna gert verkfall. Krefj- ast þeir að átta stunda vinnudag- ur sje látinn gilda við þau fyrirtæki, sem þeir vinna við. Siglufjarðarprentsmiðja. Siglufjörður. A ð a 1 f u n d heldur Sjúkrasamlag Siglufjarðar á sunnudaginn kemur. Áríðandi er að sam- lagsmenn sæki fundinn. Stúkan Framsókn hefur nú 110 meðliini. Á sarna tíma í fyrra voru þeir aðeins 57. K v ö I d's k e m t u n ætlar Kvenfjelagið Von að hafa ‘annað kvöld. Verður hún nánar auglýst á götun- ,um á morgun. Ekki er efamál að þar verði húsfyllir, því auk þess''senr þar verður á boðstólum góð skemtun við vægu verði gefst mönnum kostur á’ að styrkja eitt með allra þörfustu', fjelögum bæjarins Tíðarfarið hefur verið ærið umhleypingasamt að undanförnu. Á mánudagskvöldið gerði rok svo mikið, að víða brotnuðu gluggar og þak tók af heihlöðu á Hóli. >Merkur< fer frá Reykjavík í kvöld. Verður vænt- anlega hjer á Sunnudag. E y ð u b 1 ö ð uudir framtal til tekju og eignarskatts hafa nú verið borin út um bæinn. Er mjög áríðandi að menn telji rj'ett fram því míkið liggur'við ef rangt er. Skattnefndin er skyld að aðstoða við út- fyllingu eyðublaðanna þá sem þess óska. I »Goðafoss« koin hingað í morgun á útleið. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. Hús til sölu 7V2 al. breitt 12 á lengd. Alt vel innrjettað. Oóðir borgunarskilinálar. Lágt verð. Semja má við Magnús Þórðarson frá Akureyri eða timburmeistara Kjartan Jónsson Siglufirði. Númer 53 fjekk Blómsturborðið. Friðb Níelsson. Epli pr. i/2 kg* Vínber pr. 1/2 kg* 1>50 Mjólkurmjö! Verslunin „Haugasund.“ Rafboltar fást hjá Friðb. Níelssyni.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.