Siglfirðingur - 29.02.1924, Blaðsíða 2
54
SIGLFIRÐINGUR
t
Jóhann Jónsson
faðir Steíáns í' Móskógum og
Jóns á Litla Hóli, andaðist að heim-
ili sínu, Litla Hóli, 20. þ. m., kom-
inn hátt á tíræðisaldur. Verður háris
nánar minst hjer í blaðinu síðar.
kostnaðar við eftirlit með Jyfja-
búðunum. ¦
18. Breyting á lögum nr. 38, 3.
nóv. 1915, um afhending á
landi til kirkjugarðs í Rvík.
1Q. Breyting á 3. og 4. gr. laga
frá 22. nóv. 1907, um kennara-
skóla í Reykjavík.
20. Breyting á lögum nr. 74, frá
1921, um tekju og eignarskatt.
21. Um heimild fyrir ríkisstjórnina
að innheimta tolla og gjöld
með 25% gengisauka.
22. Um heimild fyrir ríkisstjórnina
til að veita undanþágu frá á-
kvæðum laga nr. 47, 3. nóv.
1915, um breytingu á lögum
um útflutning hrossa frá 22.
nóv. 1907.
Þingmannafrumvörp.
1. Um breytingu á stjórnarskránni;
flutningsm. Jón Magnússon.
2. Um breytingu á stjórnarskránni;
fl.m. Jónas Jónsson o. fl.
3. Breyting á lögum um kosn-
i'ngar til alþingis, nr. 28, 3.
nóv. 1915; íl.rri. Biarni frá Vogi.
4. Frumvarp um mannanöfn; flutn-
ingsm. Bjarni frá Vogi.
5. Um sameiningu prófessorsem-
bættisins í guðfræði við bisk-
uppsembættið; flutningsmaður
Tryggvi Pórhallsson.
6. Um breytingu á hæstarjetti;
flutningsm. Jón Magnússon.
7. Um lækkun á þingfararkaupi;
frá íhaidsmönnum.
8. Frumvarp um vörutoli; frá í-
haldsmönnum.
9. Breyting á lögúm um' friðun
laxa; flutningsmaður Jörundur
Brynjólfsson.
10. Um afnám sendiherraembættis-
ins í Kaupmannahöfn; flutn-
ingsm. Tryggvi Pórhallsson.
11. Um afnám kennaraembættisins
í hagnýtri sálarfræði; frá fram-
sóknarmönnum.
12. Um breytingu á einkasölu rík-
isins á áfengi, frá framsókriar-
mönnum.
13. Um að sameina kennarastarfið
í hagnytri sálarfræði við for-
stöðu Lándsbókasafnsins; fl.m.
Jónas Jónsson.
14. Um afnám kennarastóls í Klass-
iskum fræðum og að flytja nú-
verandi dósenta í grísku og
latínu að mentaskólanum; fl.m.
Jónas Jóhsson.
15. Um sjerstakt lestagjald af út-
lendum vöruflutningaskipum;
fl.m. Tryggvi Pórhallsson.
16. Um breytingu á lræðslu barna;
fl.in. Jónas Jónsson.
17. Um atvinnu á íslenskum mót-
orskipum; fl.m, Jón Baldvinsson
18. Um heimild fyrir bæjarstjórnir
til að takmarka eða banna
hundahald í kaupstöðum; frá
íhaidsmönnum.
19. Um brunatryggingar í Reykja-
vík; fl.rrr. þingmenn Rvíkur.
20. Um undanþágu frá fiskiveiða-
Iögunum, þess efnis, að leyfa
6 erlendum togurum að stunda
veiðar frá Hafnarfirði; flutn-
ingsm. Ágúst Flugenring.
21. Um ákvörðun vinnutíma á skrif-
stofum ríkisins; flutningsmaður
Þórarinn Jónsson.
22. Um löggilding verzlunarstaðar
í Hindisvík; flutningsm. Pórar-
inn Jónsson.
23. Um breytingu á lögum um at-
kvæðagreiðslu utan kjörstaðar,
við alþingiskosningar; frá í-
haldsmönnum.
Nýr flokkur er myndaður í þing-
inu uppúr hinum svokallaða Borg-
araflokki, og heitir hann Ȓhalds-
f!okkur.« Eru þessir þingmenn
þegar gengnir í hann: Águst Flyg-
enring, Árni Jónsson, Björn Líndal,
Björn Kristjánsson, Eggert Pálsson,
Hákon Kristófersson, Halldór Steins-
son, lngibjörg Bjarnason, Jóh.
Jósefsson, Jóh. Jóhannessón, Jón
Auðunn. Jón Kjartansson, Jón
Magnússon, Jón Sigurðson, Jón
Porláksson, Magnús Guðmunds-
son, Magnús Jónsson, Pjetur Otte-
sen, Sigurjón Jónsson, Pórarinn
Jónsson.
Frumvarp Flygenrings um undan-
þáguna frá fiskiveiðalögunum, hef-
ur verið felt.
Kauptu barni þinu tryggingu til
ákvæðisal.dur s — þá á það
fasteign til fullorðnisáranna.
(»Andvaka.«)
Fiskiskýrslur
og hlunninda 1920.
Skýrslur þessar komu út laust
fyrir síðustu áramót. Hafa þær inni
að halda margvíslegan fróðleik, sem
fullkomlega er þess verður, að hon-
um sje gaumur gefinn. Er slæmt
hvað flestallar hagskýrslur koma
- seint út hjer á landi og ótrúlegt,
að þurfa skuli alt að þrem árum
til að safna slíkum skýrslum og
vinna úr þeim. Væri óskandi að
hið bráðasta yrði ráðin bót á þessu,
og skýrslurnar látnar koma út strax
árið eftir. Ætti það að vera auð-
gert, þar eð samgöngur eru nú
orðnar svo góðar, að ekki ætti að
þurfa að standa á skýrslunum.
Hjer fer á eftir lauslegur útdrátt-
ur úr þessum skýrslum, fyrst fyrir
alt landið og svo aðeins fyrir Siglu-
fjörð,
I. Alt landið.
Á'rið 1920 gengu til veiða:
30 Gufuskip
120 Mótorskip, stærri en 12 t.
39 Seglskip
355 Mótorbátar minni en 12 t.
1002 Róðrarbátar.
Tala skipverja á öllum þessum
flota var 8947 að meðaltali allan
veiðitímann (þar með ekki talin
mannaskifti).
Afli þessa skipastóls nam sem
hjer segir:
A. 28.138 þúsund fiskar af ýmsu
tagi, samtals 69.996 þúsund
kg. miðað við nýan flattann
fisk. Er það tæpum 2 miljón
fiskum fleira og um 5 miljón
kg. meira en afl^ðist næsta
ár á undan, 1919, og tæpum
5 tniljón fiskum fleira en afl-
aðist að meðaltali næstu 5
árin á urtdan, 1915—19.
B. 48.305 hl. af alskonar lifur,
og er það fuilum 14 þús. h'I.
meira en næsta ár á undan.
C. 165.357 hl. af síld, samtals
13.846 þús. kg. miðað við
nýa síld. Er það 1.700 þús.
kg. meira en næsta ár á und-