Siglfirðingur


Siglfirðingur - 29.02.1924, Page 4

Siglfirðingur - 29.02.1924, Page 4
5.6 SIGLF IRÐINGUR SIGLFIRÐINGUR keniur íít fyrst um sinn á hverjum föstu- degi. Fyrsti árgangur, m i n s t 4 0 b 1 ö ð, kostar 4 krónur er greiðist fyrirfram. í lausa- sölu 15 aura blaðið. Erlendis kostar blað- ið 5 krónur. Auglýsingar kosta 1 kr. hver centimeter dálksbreiddar og greiðast við afhendingu nema öðruvísi sje umsamið. Þeir sem auglýsa mikið geta komist að samningi um lægra verð. — Auglýsingum sje skil- að á prentsmiðjuna eða til útgefanda fyr- ir miðvikudagskvöld. Ritstjórn og afgreiðslu annast útgef. Líftryggingarfjelagið „Andvaka“ h.f. Kristjaníu, Noregi. Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur. ÍSLANDSDEILDIN löggilt af Stjórnarráði íslands í desember 191Q. Ábyrgðarskjölin á íslensku! Varnarþing í Reykjavík! Iðgjöldin lögð inn í Landsbankann og íslenska sparisjóði. Gufunes hefir Reykjavíkurbær keyft fyrir 150 þúsund krónur. Ingólfslíkneskið var afhjúpað á sunnudaginn að viðstöddu fjölmenni. Ræður fluttu Zimsen borgarstjóri, Eggerz for- sætisráóherra og O. Halldórsson, formaður iðnaðarmannafjelagsins. „A N D V A K A“ hefur frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en flest önnur líftryggingarfjelög. „ANDVAKA" setur öllum sömu iðgjöld! (Sjómenn t. d. greiða engin aukagjöld.) „A N D V A K A“ gefur út líftryggingar, er eigi geta glatast nje gengið úr gildi. , „A N D V A K A“ veitir bindindismönnum sjerstök hlunnindi. Umboðsmaður Friðb. NíelsSOfl. Sífeldar ógæftir eru á suðurlandi. í Vík hefir að- eins einu sinni gefið á sjó. Hrogn og Lýsi kaupir Hákarlslifur á 32—33 kr. pr. tunnu. * Oskar Halldórsson. Uppboð verður haldið samkvæmt beiðni Skafta Sigurðssonar á 40 ióðum og 6 niðurstöðum tilheyrandi Johan Elt’vík og hefst uppboðið Iaugardaginn 8. n. m. ki. 1. síðdegis við skúr Antons Jónssonar undir Hafnarbökkum. Áreiðanlegir kaupendur fá mánaðargjaldfrest. Skrifstofu Siglufjarðar 26. febr. 1924 G. Hannesson. o — CfQ n> nri -t QÍ cr ŒL V) w O 3 _ CTQ £ 2. n> - ?r c q 3 ^ 0Q ~ ¥ cr <% o > o & 5 5? Ox C 6 ^ < zr c CfQ# Oi xr n> or CD zr 3 Q> S 3 c » z < —, CD o aQ — c T3 < n> 48 o 3 * c "O 3 3 rr ^ 3 u c/j c' 3 w 5. o* C aj CJl O 3 3* C/Q 3 *1 3 3 3 3 ^ 3 5- o* I c* | W5 I C/3 3 c & < fl> 1 , 04 c ■n Skrá yfir bækur sem fást í bókaverzlun Friðb. Níelssonar. O. Odysseifs-kviða Hómers, endurskoðuð útgáfa, í kápu 4,00 Órabelgur, Amerísk skemtisaga, í kápu 2,00 P. Pátl, saga eftir N. P. Madsen, í kápu 1,00 Passíusá/mar, Hallgr. Pjetursson á nótum, í kápu 3,00 R. Refurinn hrekkvísi, barnasaga með myndum, í bandi 2,00 Rauðhetta, æfintyri með myndum, í kápu 0,75 Reikningsbók, (J. Brynjólfss. og Stgr. Arasonar) í bandi 4,00 Ræða, eftir Thoru Eriðrikson 19. júní 1923, í kápu 0,50 Útgefandi og ábyrgðarmaður: Friðb. Níelsson. — Siglufjarðarprentsmiðja. ■9

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.