Siglfirðingur


Siglfirðingur - 23.05.1924, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 23.05.1924, Blaðsíða 3
SIOLF IRÐINOUR Q5 vesti, silkihattar, floshattar, hanskar, reiðtygi, töskur, veski og aðrar vör- ur úr skinni, lakkskór og silkiskór, flosskór, sólhlífar, knipplingar, silki og silkivarningur. Fiður, dúnn, skrautfjaðrir. Veggmyndir, mynda- bækur og myndarammai', ramma- listar, glysvarningur ogleikföng alls- konar, flugeldar og llugeldaefni. Hljóðfæri allskonar og grammófón- plötur. Úr, klukkur, gullsiníðisvörur, silfursmíðisvörur, plettvörur, gim- steinar og hverskonar skrautgripir, eirvörur og nýsilfursvörur, nikkel- vörur. Legsteinar. b. Smjör, smjörlíki og allskonar feitmeti, nema til iðnaðar. Ostur allskonar. Egg ný og niðursoðin, eggjaduft. Niðursoðið grænmeti. Nýir og þurkaðir ávextir, nema þurkuð epli, sveskjur, aprikosur og ferskjur, bláber og kirsuber. Öl, öl- kelduvatn, ávaxtasati (saft). Súkku- laði. Efni til brjóstsykurog konfect- gerðar. Kerti, vagnáburður, skó- áburður, gólfáburður, leðuráburður og fægiefni hverskonar. Sápa, sápu- spænir, sápuduft. Sjónaukar, Ijós- myndavjelar og hlutar í þær. Bif- reiðar, bifhjól, reiðhjól og varahlut- ir í þau tæki. Hurðir, gluggar og húsalistar. Allar vefnaðarvörur, sem verðtollurinn er lagður á og ekki eru áður nefndar og tilbúinn fatn- aður, sem ekki er áður talinn. Spegl- ar og glervörur aðrar en rúðugler og vatnsglös. Postulinsvörur als- konar. Brjefspjöld. Nú telur einhver vera vafa á því, hvort vara sú, er hann vill flytjatil landsins, falli uridir ákvæði 1. gr. og getur hann þá leitað úrskurðar at- vinnu- og samgöngumálaráðuneytis- ins um það, og er það fullnaðar- órskurður, sem og aðrir úrskurðir þess út af ágreiningi um skilning á ákvæðum reglugerðar þessarar. Nú telur einhver sjer nauðsynlegt að flytja til landsins einhverja af vörutegundum þeim, er greindar eru í 1. gr. og getur hann þá leitað til þess leyfis atvinnu- og saingöngu- málaráðuneytisins. Innflutningsleyfi á vörum þeim, sem taldar eru í 1. gr. staflið a., verður þó ekki veitt, nema ómissandi þyki, og á vörum þeim sem taldar eru í staflið b, ekki nema sjerstakar ástæður sjeu fyrir hendi. Kauptu barni þínu líftryggingu til á k v æ ð i s a I d u r s, þá á það fasteign til fullorðinsáranna. (Andvaka.) Frjetíir. Samkvæmt útreikningi hagstofunn- ar hefir verð á 59 vörutegundum, þeim tegundum sem mest eru notað ar, hækkað að meðaltali um 200°/„ síðan í ófriða byrjun, 1914, en lækk- að um 35% síðan 1920, er verðið var hæst. Samkvæmt skýrslu hagstofunnar voru árið 1923 tlutt út 4t. 28Ó.542 kg. af ýmiskonar íiski. Af þessu voiu 63u/0 1. flokks fiskur, 32u/0 2. flokks en aðeins 5% 3. og 4 tloks fiskur. Alþingi kaus Bjarna Jónsson fra Vogi í bankarað íslandsbanlca til næstu 12 ára, og Kl. Jónsson til eins árs í stað jakobs Möllers, sem sagt hafði því starfi af sjer. Prestkosning fór fram í Laufás- piestakalli 11. þ. m. Atkvæóin veiða talin fyrir surman. Listamaðurinn, Einar Jónsson inyndhöggvari, vaið fiintugur 11. þessa mánaðar. Olympíuleikainir verða, eins og kunnugt er, haldnir í París í sumai. Aðalopnunarhátíðin verður 5, júli, en síðan hefjast hinar ýmsu íþróttii. Óvíst er ennþá hve rnargir muni fara frá íslandi. Danska hafrannsóknaskipið ,Dana‘ leggur á stað 26. þ m. í leiðangur norður í Atlandshaf, um Skotland til fiskirannsókna í höfunum um- hverfis Færeyjar og ísland. Föiin stendur í fjóra mánuði ogeráfram- hald af fyrri rannsóknum við Fær- eyjar og ísland og snúast einkum um athuganir ? þorski, ýsu, kola, síld og lúðu. Porsteinn Porsteinsson, Vík í Fljótum, andaðist 17 þ. m. Verður hans nánar getið síðar hjer í blað- inu. I. O. O. T. Stúkan »Framsókn« nr. 187 heldurfundi á hverju miðviktidagskvöldi kl. 8 í húsi Hjálpræðishersins. Nýir tneðlimir velkotnnir. Unglingastúkan »Eyrarrós« nr. 68 held- ur fundi á hverjum sunnudegi kl. 3 á sama stað. SIGLFIRÐINGUR keinur út fyrst unt sinn á hverjum föstu- degi. Fyrsti árgangur, m i ns t 4 0 b 1 ö ð, kostar 4 krónur er greiðist fyrirfram. f lausa- sölu 15 aura blaðið. Erlendis kostar blað- ið 5 krónur. Auglýsingar kosta I kr. hver centimeter dálksbreiddar og greiðast við afhendingu nema öðruvísi sje umsamið. Peir sein auglýsa mikið geta komist að samningi um lægra verð. — Auglýsingum sie skil- að á prentsniiðjuna eða lil útgefanda fyr- ir miðvikudagskvöld. Ritstjórn og afgreiðslu annast útgef. Ein geit til sölu nú þegar. R. v. á. r Utihurð til sö u R. V. á. Pað g. ngur glæpi næst að deyja ótrygður frá aiislausri konu og ungurn börnum. (Andvaka.) Siglufjörður. »Senegal « danskt gufuskip, kom hingað með s ilt fyrir nokkrum dögutn og Iiggur hj r enn. Skipstjórinn er sonur Ágústar Flygenrings alþ.m. í Hafuarfirði. »V i 11 e m o e s« kom hingað í gær með olíu. Tunnuverksmiðja Naumanns Frey er íekin til starfa. Næstablað / kemur ekki út fyr en 6. júní vegna flutnings á prentsmiðjunni. O1e Ty n e s kom frá útlöndum á sunuudaginn yar, Kom liann á hinu nýkeypta skipi síriu »Poul.« Borgarafundu r var haldinn hjer í gærkvöld samkvæmt fundarboði rafveitunefndar. Dagskrá : Mót- orhjálparstöð svo stór, að fullnægi bænum til Ijósa næstu ár. Fundarstjóri var O.Jör- gensen og fór fundarstjórnin fram á' rúss- neska vísu. Engar ályktanir teknar og fundinum frestað til sunnudags kl. 4 e. m.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.