Siglfirðingur


Siglfirðingur - 25.01.1930, Side 3

Siglfirðingur - 25.01.1930, Side 3
SIGLFIRÐINGUR 3 HUSNÆÐI. 3—4 herbergi og eldhús óskast frá 14. maí. — Skilvís mánaðarleg greiðsla. Tilboð auðkent Húsræði sendist afgreiðslu Siglfirðings íyrir 1. febr. Gjöf til ísiands, . Bracken-stjórnin í Manitoba hefir ákveðið að sæma Island minnis- merki i tilefni af þústind ára hátíð Alþingis 1930. Minnismerkið verður úr bronsi, af Thomas H. Johnson sem fyrstur islenskra manna gegndi ráðherrastöðu í Vesturheimi. Blaðið Lögberg prentar upp ummæli blaðs- ins Manitoba Fre Press um þessa ráðstöfun stjórnarinnar. „Bronsmynd afhinum látna dóms- málaráðgjafa Manitobafvlkis, Hon. l'bomas H. Johnson, verður afhjúp- að á þúsund ára hátíð Aiþingis á íslandi 1930. Stjórn Manitoba-fylkis heiðrar ís» land með þessari mynd í viðurkenn- in-garskyni fyrir hans nytsamlega starf í þroskaferli Íslandingaí Mani- toba. Hátíð sú, þar sem minnismerki þetta verður afhjúpað, ter íram í tvennu lagi, það er að segja í höf' uðstað ísiands, Reykjavík, og á Pingvöllum. Mrs. Hiiliard Taylor. er hlotið hefir víðtæka viðurkenningu beggja megin Atlantshafs, hefir verið falið að gera uppdrátt að minnismsrkinu. Er hún stödd i Lundúnum um þessai mundir. Á meðal minnis. merkja þeirra, e_r mrs. Taylor hefir gerl uppdraetti að, má nefria stríðs- minnismerkið á Broadway, brjóst= líkan af Chief Peguis í Kildonan skemtigarðinum og minningartöfluna af sira Jóni heitnum Bjarnasyni, fyrrum presti í fyrstu lútersku kirkju. Hon. Thomas H. Johnson var fæddur árið 1870 á Islandi. en íluttist til Vestúrheims með foreldr- um sínum barn að alöii. Hann var fyrst kosinn á fylkisþing 1907 og átti þar sæti síðan þar til hanndró sig í hlje 1922. Gegndi hann fyrst ráðgjafaembætti opinberra verka í stjórn þeirri, er Hon. T. Norris veitti forystu. en síðar dómsmála. ráðgjafaembættí. Á Norðmannahátíðinni miklu, sem haldin var í Minneapolis 1927, sæmdi Noregskonungur Thomas 0rðu Olaís hiris helgai FB. Símfregnir frá Rvik. ínnlent: Forseti í sameinuðu þíngi kosinn Ásgeir Asgeirsson. Aðrir forsetar sömu og í tyrra. Pær breytingar hafa orðið á fastnefndum þingsins frá í fyrra að fjárhagsnefnd er nú skipuð 3 mönnum í efri deild en 5 í neðri=> deild, en áður voru 5 og 7. 1 menta- málanetnd efrideildar er nú Páll Hermannsson í stað Jóns i i.Stóra- dal. I neðrideild hefir Jörundur ver« ið kosin í fj-árveitinganefnd og Por- leifur í landbúnaðarnefnd, en áður var Jörundur í landbúnaðarnefnd en Porleifur í fjárveitingan. Pessi stjórnarfrumvörp hafa verið lögð fram auk fjárlaganna. Um loftskeytatæki, um eftirlit weð loft- skeytatækjum íslenskra veiðiskipa, um breyting á siglingalögunum, frum1 varp til sjómannalaga, um íræðslu- málastjóra, um eyðing refa, um bygging prestsetra. um lántöku rik- issjóðs, breyting á lögum um al- þingiskosningar í kaupstöðum (kjör- dagur verði fyrsti vetrardagur). Um mentaskólann, um mentaskóla Akur- eyrar, um stofnun flugmálasjóðs, um fimtardóm (er komi í stað hæsta. rjettar), um bændaskóla, um kvik- myndir og kvikmyndahús, um sveita* banka. Magnús Jónsson og Jón Ólafsson flytja frv, um sámskóla Rvíhur. Magnús Guðm. og Jón Sigurðs* son flytja frv. um hafnargerð á Sauðarkrók. Fimm sjálfstæðismenn flytja frv. um raforkuveitar til almeningsþarfa. A Norðeyri viðSúgandafjörð hljóp snjúfljóð um síðustu helgi, 45 kind- ur fórust og 15 meiddust. Björn Sigurðsson fyrrum bankastj. er látinn, Kosið hjer i dag, 15 þúsund á kjörskrá. í Hafnarfirði voru 1749 á kjör« skrá. Verkamannalistinn fjekk 772 atkv. og kom að 5 mónnum (höfðu áður 6) en sjálfstæðislistinn 636 og kom að 4 (höfðu áður 3) Útlent: Frá Haag er simað að Yongs- samþvktin hafi verið undirskrifuð. Frá London er símað að flotas málaráðstefnan hafi verið sett 2.6 þ. m. Opi nberir fundar verða ekki haldnir fyr en í næstu viku en starfað að undirbúningi fuadarhald- anna þangað til. B æ j a r s t j ö r n i n hj'eit jfund 20. janúar. Var það ,fyrsti fundur hinnar nýkjörnu bæj- arstjórnar og fór því fram kosning í fastar nefdir. Sglf vlll nota tæki- færið að óska fnfltrúunum til hnm> i«gju með vandasama vírðingarstöðu og óska að þeir reynist stöðunni verðugir. Nefndark. fóru þannig: Brunamálanefnd auk Bæjarfógeta ug slökkviliðsstjóra : Hermann G. Sigurðsson, Hertervig. Ellistyrktar. og Ekknasjóðsnefnd: Gunnl. B. Porsteinsson, Andrjes. Fátækranefnd: Fanndal, Bæjar- togeti, Andrjes. Byggingarnefnd auk Bæjarfógeta; G. Skarphjeðinsson, Hertervig, Jón Ólafsson. Pórður Jóhannesson Fasteignanefnd: Fanudal. Gunnl, Andrjes. Fjárhagsnefad auk Bæjarfógeta: G. Skarphjeðinsson, P. Eyólfsson. Veganefnd: Herm. Jörgensen, Jón Kjörskrárnefnd: Hermann . G. Sigurðsson. Bjarni Porsteinsson. Rafveiiunefnd: G. Sk., Jörgensen, Bæjarfógeti, Hertærvig. Dýrfjörð. Vatnsveitunefnd: Jörgensen, H. Einarsson, Jón Gíslason, Bæjarfó' geti. Benóný Benediktson Verðlagsskrármefnd auk Bæjarfó- geta og Sóknarpr.: G. Sigurðsson Bóknsafnsnefnd: G. Skarphjeðins. Hannes Jónasson, Friðb. Níelsson. Holræsanefnd: G. Skarphjeðinss, Jörgensen, Gunnlaugur, S. A, Blöndal, Egill Stefánson. Mjólkurbúsnefnd: G. Sk., Jörgen' seri, Herm., Sig. Egilsson, Andrjes Spitalanefnd: Fanndal, Bæjarfógti, Pormóður. Hafnarnefnd: G. Sk., Bæjarfógeti, J. Gíslasson, Sveinn Porsteinsson, Vilhjálmur Hjartarsson. Sóttvarnar- og heilbrigðisnefnd auk Bæjarfógeta og Hjeraðslæknis: Steingrímui Einarsson. Kolasölunefnd: G. Sk., Bæjarfó- geti. Pormóður Eyólfsson. Endurskoðendur: Pjetur Björns- son, Friðb. Níelsson, og til vara: Sig. Gunnl. Bjarni Kjartansson. Skólanefnd auk Guðrúnar Björns- déttir: Jónína Tómasdóttir, Bergur Guðm. Sig. Egilsson, G. T. Hallgr. Auk nefndark. var tekið fyrir:

x

Siglfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.