Siglfirðingur


Siglfirðingur - 13.12.1930, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 13.12.1930, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Til jólanna fœst: Brauðmyndir Marcipanmyndir margar stærðir Konfekt ódýrt en gott Atsúkkulaði margar teg. Dropamarengs Dropamakrónur Ennfremur flestar venjulegar brauð og kökutegundir. Munið eftir að panta tertur og rjómakökur i tæka tíð. ✓ Ennfremur JOLAOL í kútum og flöskum. Hringið í síma 18. Virðingarfylst HERTERVIGSBAKARÍ. Stofnþinð Kornmúnista. Frjettastofan birtir opinberlega 5. þ. m. eftirfarandi: Stofnþing Kommúnistaflokks Is- lands var háð í Rvík dagana 26. nóv. til 3. des. Mættir voru fulltrúar frá 6 eða 8 deildum fjelagsins. Lög flokksins og baráttustefnuskrá verð- ur birt í Verklýðsblaðinu, málgagni íiokksins. Kommúnistaflokkur Islands (deild úr alþjóðasambandi Kommúnista) Pann 6. des. birtir svo Verklýðs- blaðið yfirlýsingu um nauðsyn Kommúnistafiokks, undirskrifaða af 17 fulltrúum og munu það vera stofnendur flokksins. Peirra á með- al eru: Hermynn Einarsson, Gunn- ar Jóhannsson. Sig. Fanndal og Angantýr Guðmundsson. Kemurnú til kasta Verkamannafjelagsins hjer, hvort það samþykkir að ganga í Kommúnistasambandið. Pað má kallast merkilegt hugleysi, að Mjölr.ir skuli ekki hafa með einu orði minst á þessa flokksstofnun. Alt til bökunar ódýrast og best i Versl. Sv. Hjartarsonar. Be sta hangikjötið til jólanna er frá Túngu. Pöntunarlisti liggur frammi í verslun Guðbj. Björnssonar. Konfektkassar í feikna miklu úrvali. Versl. Sv. Hjartarsonar. Húsfreyur og bændur Jeg get selt ykkur, ef ykkur vantar fallegan, góðan og ódýr- an linoleumdúk á gólfinykkar. Hannes Jónasson. JÓLAKERTI stór og smá. Versl. Sv. Hjartarsonar. Jólatrje o£ jólatrjesskraut efni í jólatrjeskörfur, flugeldar, o. m. fl. í verslun J. F. G. Epli. Vínber og Jólakerti ódýrust. Versl. Halld. Jónassonar. Gjörið jólainnkaup yðar i J. F. G. Par fæst alt sem þjer þurfið til jól- anna og verðið hvergi lægra. J. F. G. Brendur leir mikið úrval hentugt til jólagjafa nýkomínn. Versl. Halld. Jónassonar Bdeild Sjerlega hentugar jólagjafir handa börnum og unglingum. J. F. G. öi Gosdrykkir Cigarettur Vindlar, margar teg. Versl. Sv. Hjartarsonar. Siglufjarðarprentsmiðja. NÝJAR PLÖTUR til jól- anna komu með m.s. „Dr. Alexandrine" í G R Á N U. MANNTÖFL ódýr og þó vönduð fást hjá mjer Hannes Jónasson. E G G í jólabaksturinn á 20 aura. Versl. Halld. Jónass. Jurðarför lítillar stúlku, dóttur Guðl. Gott- skálkssonar og konu hans, fór fram á þriðjudaginn var. Nýja-Bió sýnir annað kvöld (sunnudag) kl. 6 „Heljarstökk" spennandi ogæfin- týrarík cirkusmynd. — Kl. 8£ ný mynd „Æfintýranætur“ um lífland- flótta Rússa, sem staddir eru í París. „Mjöluir“ byrjaði í síðasta blaði að flytja jólahugleiðingar sínar, og er ritstjóra Siglf. lítillega getið um leið, Ber rit- háttur og orðbragð þessara hugleið- inga ljósan vott um siðgæðisástand Kommúnista, enda sennilegt að mikið hafi þeim þótt við liggja, að sýna bæjarbúum af hverju þeir eru ríkastir. Vetrarbraut 9. Jóla- og Nýjárskort -- fallegt úrval --

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.