Siglfirðingur


Siglfirðingur - 20.12.1930, Qupperneq 6

Siglfirðingur - 20.12.1930, Qupperneq 6
6 SIGLTOörNGUR Ný kommóða til sölu R. v. á. prc. afslátt um við af allri vefnaðar xnetravöru og fatnaði. 10 prc. afslátt af öllum öðr- um vörum. Hamborg. RIKSUGA fæst leigð í Hjf. Raftæki. Kaffi brent malað ICr. 3,50 kíló Hamborg. í Gránu fæst: Vínber 2.40 pr. kíló, Epli 1,40 pr. kíló, lægra verð ef tekið er 2i- kgr. í einu. Kommóða til sölu. A. v. á. Verð heima allan sunnudaginn. SOPHUS ÁRNASON. Ljósakrónur og P E R U R ódýrast í H. F. RAFTÆKI. í s 1. smjör í eins kílós stykkjum fæst í verslun Sv. Hjartarssonar. Hafið þjer keypt jólagjafirnar? Ef svo er ekki, þá ættuð þjer að líta inn i h. f. Raftæki, áður en þjer festið kaup annarstaðar. því að nú eru komnir hinir marg um spurðu lampar og kúplar ásamt 5 tegundum af postulinsbollum áletruðum og margt fleira. Verslun Guðbj. Björnssonar verður opin til kl. 12 á miðnætti á Borláksdag. Radió-musik o£ frjettir! STARFIÐ að innheimta tekjur rafveitunnar og lesa á mæla er laust til umsóknar Árslaun hafa verið hækkuð uppí 1200 kr. og auk þess ókeypis sími Umsóknir sjeu afhentar á bæjarfógetaskrifstofuna fyrir kl. 12 á þriðja í jólum, 27. þ. m. Umsækjandi skuldbindi sig til að gegna starfinu eftir fyrirmælum rafveitunefndar. Siglufirði 17. des. 1930 Rafveitunefndin F 1 u g e 1 d a r af mörgum gerðum fást i verslun Sv. Hjartarsonar. Peisufataklæði nýkomið Versl. Halld. Jónassonar B-deild Manntalið. Á teljaraskrám hjer eru tilfærðir 2080 manns. Af þeim eru 101 heim- ilisfastir hjer en fjarverandi og 78 sem hjer voru staddir en eiga heima annarstaðar. Eftir þessu ætti heim- ilisfast fólk hjer að vera 2002 Stefdn SigurSsson Grundargötu 23, faðir Dúa Stef- ánssonar og þeirra bræðra, er ný- lega 'átinn. Lík hans var flntt til Olafsfjarðar. Fimmtugsaftnœli átti Guðm. T. Hallgrímsson hjer- aðslæknir 17. þ. m. Hjónabatid Á morgun kl. S e. m, verða gef- in saman í kirkjunni Jöhanna Pórð- ardóttir verslunarmær og Óiafur Guðmundsson bílstjóri. Heimili þeirra verður í Túngötu 10. Nýja-Bió sýnir á morgun (sunnudag) kl. 6. „Æfintýranætur", spennandi mynd um landflótta Rússa í Paris. Kl. 8| verður sýnd „Martini-leyndardóm- urinn“, ágæt leynilögreglumynd. — Á annan í jólum kl. 6 verðursýnd „Ðen muntre Wien“ um ástaræfin- týri frá Ðónárbökkum. Kl. 8i verð- ur sýnd „Hin fagra freisting“ við- burðarík mynd sem alstaðar hefir hlotið bestu aðsókn. Jólahlað, sem A. Ásgrimsson gefur út, verð- ur borið utn bæinn á Porlákssdag. Mutiið eftir jólapottum Hjálpræðishersins. Peningum þeim, sem í þá eru látnir verður áreiðanlega vel varið. Hjónabatid. í gaer voru gefin sarrtan Ása Jónsdóttir ísfjörð og Tómas Gísla- son. Nœsta blað kemur ekki út fyr en 3. jan. n. k. P E R U R allar stærðir ÁSGEIR EJARNASON,

x

Siglfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.