Siglfirðingur


Siglfirðingur - 10.01.1931, Page 2

Siglfirðingur - 10.01.1931, Page 2
/ SIGLFIRÐINGUR Framtíðarhorfur þjóðarinnar. Pað má nú segja sem svo, að við höí'urn lokið venjulegum ára- mótakveðjum, lokið við r.ð kveðja árið J 930 og hcilsa árinu 1931 og hjóða það velkomið. Petta gerum víö af g^mlum vana eða einskonar skyidurækni án bess við vitum með nokkuni vissu úm þáð, hvað hið nýbyijaða f,r hetir að færa okkur. 'vi nú siendur þó þanuig á, að öli solarm'erki benda til þess, að árið \erði a margan háít meö erliðara móti, jafnvel eiti með þeim ertið- ustu. Að minsta kosti er langt síð- an aö fjármálahiriiininn hetir verið eir.s dökkum skýjum þakinn, eins og einmitt imi þessi áramót. Að yísu kemur þetta okkur ekki beinlínis á óvart, því örðugleikar þeir, sem nú þegar hafa gert vart við sig hjer á landi, hafa nágranna- þjóðir okkar og jafnvel heimurinn ailur að meira eða minria leyti átt í höggi ý,ö undanfarið ár. ísland helir hingað til sloppið að mestu við þessa erfiðleika. og gætum við því jafnvtl viðurkent að hafa siglt brakandi byrvindi á meðan aðrar ]ýiö:r ■ It í kring um oklcur helir árei sti'.rinn e:íir annan ýniiskonár íjárhrun, sem að sjálf- sögðu hetði átt að vekja einn og aririan okkar á meðal til alvarlegrar umhugsunar. Mjer vaknar þá sú spurning, hvort ■ un nokkuð lært af því sem ofum sjeð og heyrt af því, rar þjóðir hafa átt við að ð undanförnu. Ef við höfum t því iært, þá er það vissu- 1 r eigiu sök, því tilefnin fu.h' vei ið ærin. Og það sem aðrar þjócíir hafa iengið að reyna í þessu eini, getum við gengið út frá að komi einnig ytir akkur. Að vísu erum við lítil þjóð, lítið meira en dropi í veraldarhafinu en aðstaða okkar veröur lítið betri l’yrir það, Astæðan fyrir því, að við fram að þessu hölum sioppið hlutfalls- lega vel við hina miklu heims- kreppu er meðal annars sú, að iand vort helir að þessu haft og hefir enn þær vörur til að leggja á borð með sjer á heimsmarkaðinum, *em teljast verða meðal helstu nauðsynja- vara og aðallega eru notaðar við framleiðsiu á matvöru, skófatnaði og kiæðnaði; með öðrum orðum vörur, seiu mikil þörf «r fyrir á öiíurn tíinum. En til þess að geta haioið þessari aöstödu, verðum við að halda áfram að vera færir um að framleiða þessar vörur jafn ó- dýrt og keppinautar okkar gera. Getum við það ekki, erum við búin að vera og eigum ekki við- reisnarvon. Petta mál, framleiðala afurðanna, er eitt af þeim mestu vandamálum, sem leysa verður á viðunandi hátt á hinu nýbyrjaða ári. Eins og öll- um er kunnugt, þá hafa framleiðslu- vörur okkar fallið mikið á síðast- liðnu ário miklu meira en mönnum alment datt í hug, og hefir það bak- að framleiðendunum mikið tap. Gildir þetta jafnt nm landafurðir sem sjáfarafurðir. Hjer skal aðeins nefnd ein vöru- tegundín, sú, sem mest er flutt út af, fiskurinn. Verð hans er nú svip- að og fyrir 15—18 árum síðan. En hvað mikið minna kostaði að fram- ieiða skippundið þá en nú, þurfum víð ekki að láta segja okkur. Pað veit hver maður. Pað verð, sem hægt er að fá fyrir fisk í dag. borg- ar framleiðandanum í mesta lagi 60 prc. af framleiðslukostnaðinum, og svo mun vera um fleiri afurðir vorar. Pað mun nú margur segja sem svo, að verð afurða vorra muni hækka aftur, og er ekki nema eðli- legt að menn geri sjer vonir um slíkt. En því er óhætt að slá alveg föstu, að í nánustu framtíð — jafn- vel á næstu árum — er engin minsta von til svo mikillar verðhækk- unar, að neitt verði nálægt því að borga núverandi framleiðslukostnað. í þessu sambandi verðum við að geru okkur það ljóst, að fyrst og fremst er samkeppnín mikil á heims- markaðinum um sölu þeirra vara sem við framleiðum, og í öðru lagi er það staðreynd, sem ekki verður gengið fram hjá, að keppinautum vorum hefir þegar tektst að fram- leiða sömu vörutegundir og við með svo lágu verði. að jafnvel hið nú- verandi lága verð gefur þeim þann liagnað, sem þeir reyna að komast af með. Pessvegna er það víst, að ef við ætlum að halda stöðu okkar á heimsmarkaðinum, en til þess er- um við neyddir, þá verðum við að trúa sjálfum okkur fyrir þeim sann- leika, að hjer duga engin vetlinga- tök. Við verðum að snúa við blað- inu og byrja að spara, hreint og beint að hafa niðurskurð á persónu- legum kröfum okkar, og það máske í stærri stíl en nokkurn okkarhefir dreymt um. Að sjálfsögðu veröur þessi ráðstöfun að ganga jafnt yfir olckur oll, hvaða stöðu sem við annars höfum, en ekki neina stjett einstaka. Engin undantekning má þar koma til greina. Verðum við ekki samtaka um þessa sjálfsbjarg- ar ráðstöfun, verður þess ekki Iangt að biða að „Nemesis" berji á dyr hjá okkur, og má þá hver þakka fyrir að fá sem fljótaSta afgreiðslu. Eitt at’ því sem hið nýliðna ár heíir kennt okkur er það, að fram- vegis verður efnalegu sjálfstæði að- eins náð með sparnaði, eins og áð- ur fyrri, en ekki með stórgróða sem aldrei sjest nema ápappírnum. Við verðum öll að gera okkur að góðu að ganga hinn gamla veg sparnaðar og nægusemi, veg, sem vel mætti nefna „gullgötuna“. Og þá ætti maður líka með nokkrum rjetti að geta krafist þess, að hið opinbera, ríkisstjórn og bæjarstjórnir, findu hvar skórinn kreppir að, og gengju á undari í því að vísa þjóðinni inn á rjetta braut. Pegar talað er um verðfall ís- lenskra afurða. verður ekki gengið fram hjá því, að ein vörutegundin má heita að vera í góðu verði þrátt fyrir alía heimskreppu, — það er síldin. Plún hefir alt fram að árs- lokum verið seljanleg fyrir alt aö 40 kr. tunnan, og má það eltir nú- varandi ástandi kallast ágætt verð. En það sorglega við þessa vöru- tegund er það, að verð hennar kem- ur íslendingum ekki að notum, heldur svo að segja eingöngu út- lendingum, keppinautum vorum. Peir fleyta rjómanu af allri okkar síldarverplun, sem þó að rjettum lögum ætti að tilfalla okkur sjálfum. Hagnaður okkar af þeim viðskiftum er sá einn, að á sama tíma og keppi- nautar vorir verja miljónum króna til að endurbæta og auka veiðiflota sinn, er ekki annað fyrirsjáanlegt en ísl. síldarútvegur sje að líða und- ir lok. Og þetta er ein af afleiðingum Síldareinkasölunnar. — Útleiiding- arnir koma upp aftur og attur, ár eftir ár, og byrgja sig upp úr forða- búri landsmanna með þúsundi sild- artunna á þúsund ofan og selja veiði sína góðu verði. En ísienskir útgerðarmenn og sjómenn sitja með tvær hendur tómar, eiga jafnvel ekki tíl hnífs eða skeiðar. Svona Iangt getur misrjettið gengið. Arið 1927 voru 50 þús. síldar-

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.