Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.03.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 01.03.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Það er ódýrara að kaupa brauö i Fjelagsbakaríinu en baka heima. Heit winarbrauö tvisvar á dag. Pantanir agreiddar fljött og vel. AÐEINS NOTAÐ FYRSTA FLOKKS EFNI. FJELAGSBAKARÍIÐ H.F. A K R A smiö(rlí.k.i IV i-v n j u r t a f e 111 be.st.og ödýrast fæst í öllum matvöruverslunum Raflagningar og Radió-tæki hvortveggja gegn mánaðarlegum afborgunum r Asgeir Bjarnason. Útvarpið næstu viku. Alla daga vikunnar: Kl. 19,25 hljómleikar, 19,30 veðurfrjettir, 21 frjettir. Ennfremur. 1. mars: 16,10 S. Thorl: Barna- sögur. 19,40 Olína Andrjesd: Frá Breiðafirði. 20 Bjarni Björnsson: Gamanvísur. 20,20 Óákveðið. 20,30 Asm. Guðm: Proskun Skapgerðar. 20.50 Óákveðið. 21,30 Slagharpa. 2. mars: 19,40 Upplestur. 19,50 Hljómleikar ísl. lög. 20 Enska 1. fl. 20,20 Hljóml. isl. lög. 20,30 Hann- es Guðm: Um kynsjúkdóma. 20,50 Óákveðið. 21,30 Grammofon. 3. mars: 19,40 H. K. Laxness: Upplestur. 20 Pýska 1. fl. 20,20 Hljómleikar. 21,30 Óákveðið. 4. mars: 19,40 Sigrún Ögmundsd: Barnasögur. 1950 Hljóml. 20. Enska 1. fl. 20,20 Hljóml. 20,30 Ólína Andrjesd: Frá Breiðafirði. 20,50 Ó- ákveðið. 21,30 Grammofon. 5. mars: 19,40 Árni Sig: Uppl. 19.50 Kr. Kr. Einsöngur. 20 Pýska 1. fl. 20.20 Kr. Kr.: Einsöngur, 20,30 Pálmi Einarson: Ræktun. 20.50 Óákveðið. 21,30 Grammofon. 6. mars: 16,40 Árni Sig: Uppl. 02 Enska 2. fl. 20,20 Hljóml. 21,30 W. Moor: Stjórnmál Pýskalands. 22. Dagskrá næstu viku. 7. mars: 18,15 Ág. H. Bj. Erindi i Háskólanum. 19,40 Guðný Guð- mundsd: Barnasögur. 19,50 Guðrún Ágústsd: Einsöngur. 20 Pýska 2 fl. 20,20 Guðrún Ágústsd: Einsöngur. 20,30 Laxness: Uppl. 20,50 Óákveð- ið. 21,30 Jóh. Sveinsson: Kvæðalög. 21.50 Danslög. Bæj arf rj ettir Kjörskrii til alþingiskosninga liggur frammi í Kaupfjelagi Siglfirðinga frá fyrsta maz. Kjósendum er bent á að at- huga skrána vel meðan hún liggur frammi, þar eð kosningar eiga að fara fram á þessu ári. Skirteitii hefir Sjúkrasamlagið látið gera fyrir meðlimi sína. Eru meðlímir beðnir að vitja þeirra til gjaldker- ans kl, 1—3 á mánudaginn. Á sama tíma eru nýir meðlimir beðnir að koma til skrásetningar. Skiðafjelagiö efnir til skíðaferðar á morgun kl. 9 f. m. og kl. 2 síðdegis ef veður leyfir. Öllum heimil þátttaka. Lagt verður á stað frá Búðarhólum. P E R U R allar stærðir ÁSGEIR BJARNASON Hjálprœðisherinn Samkoma sunnudagskvöld kl. 8ý — Einnig opinber helgunarsamkoma hvert föstudagskvöld kl. 8L Samvinnufielag var stofnað meðal sjómanna bæj- arins nú i vikunni. Hefir það þeg- ar sótt um ábyrgð bæjarstjórnar fyr- 300 þús. kr. láni til skipakaupa og annarar starfsemi. Var ábyrgð fyrir 200 þús. samþ. á bæjarstjórnarfundi í gær með ýmsum skílyrðum. Morgunblaðið. Útsölumaður Morgunblaðsins bið- ur þess getið, að hjer eftir verði blaðið innheimt ársfjórðungslega, og að blaðið verði ekki sent öðrum en þeim, sem standa i skilum. Nýja-Bió sýnir í lcvöld afbragðs góða mynd sem heitir „Hamingjudísin" um ást- aræfintýri bláfátækra listamanna. Bæjarstjórnin samþykti á fundi i gær að ábyrgj- ast 3000 kr. lán fyrir Karl Dúason til hænsnaræktar í stærri stíl, gegn 1. veðrjetti i húsbyggingum hans, lóðarrjettindum og fjenaði. Grein um framtiðar fyrirkomulag hafn- armálefna bæjarins, hefir blaðinu borist, og verður hún birt við fyrstu hentugleika. Samtíningur Otto Rentner heitir knupmnður nokkur í Chicngo. fnð sem cr einkennilegt við nöfn þessn mnnns er það, nð hvorugt þeirrn breytist þó lesin sjgu, nfturábnk. oo Norðmenn eru nð gera tilrnun með flutn- ing á nýjum fiski á snjóbílum yfir þvera Finnmörku til Svíþjóðar og Finnlands. Ef þetta gengur vel œtla þeir að komn fiskin- um þannig alla leið til Rússlands. oo Á flugvjelasýningn sem haldin var í Par- ís i vetur voru á boðstólum flugvjelnr, sem elcki kostuðu nem* 5000 kr. og höfðu 100 hk. vjel og gátu farið 200 kílóin. á klst. með 14 lítra bensíneyðslu. Svona ódýrar eru flugvjelar nú orðnar. Þó er því spáð að þœr muni lækka enn í verði. oo Innfluttar vörur í janúarmánuði kr. 3,477, 054. Þar af til Rvíkur kr. 2,594,110. oo Sex systkyni frá Aakran í Noregi «ru orðin samtals 478 ára gömul, eða að jafn- aði nærri áttræð. Elstur er Klemet 88 ára þá Ingibjörg 86, Simen 84, Mariet 77. Kon- rad, 75 og Martin 73 ára. oo Norðmenn eru nýbyrjaðir að flytja fros- inn beinlausnn fisk til Ameríku. Gera þeir sjer miklar vonir um framtíðarmarkað á fiski. fluttum út á þennan hátt. eo Bílstjóri nokkur í Noregi var nýlega dæmd- ur í 30 kr. sekt fyrir að forarskvettur frá bíln- ■ m slettust á mann, sem hann ók framhjá. oo „Austri" heitir nýtt blað sem byrjað er að koma út á Seyðisfirði. — Framsóknarmenn standa að útgáfu þess. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.