Siglfirðingur - 11.07.1931, Qupperneq 3
SIGLFRÐINGUR
3
Símar: 390 og 1303.
einmitt niðri í sjónum, eins og dökk-
ir dílar. Vegalengdin milli Horns og
Langanes er nálega 400 km. og tek-
ur tæpa þrjá tíma að fljúga þar á
milli, ef flogið er beint.
Margt hefur verið fundið að síld-
arleitínni með flugvjel síðustu sumr-
in og sumt með rjettu. Flugfjelagið
stendur enn veikum fæti fjárhags-
lega og hefur ekki haft þann útbún-
að og varahluti, sem nauðsynlegir
eru, en eg þori að fullyrða', að reynsla
sú, sem fengist hefur um síldarleit
úr Iofti, verður dýrmæt þegar fram
líða stundrr. Jeg bið sjómenn að
taka eftir því, að þegar veður er
gott, sjást síldartorfurnar ágætlega
úr lofti, bæði þegar síldin veður og
eins þegar torfurnar eru undir yfir-
borðinu. Pegar sæmilega hefur viðr-
að og flugvjel eftir ítrekaða leit hef-
ur enga síld sjeð, hefir engin síld
veiðst. Prátt fyrir tilkynningar flug-
vjelar um að engin síld hafisjestá
tilteknu svæði,-hafa skip í tugatali leit-
að, en enga síld fengið. Vegna vant-
anai trausts á síldarleitinni eða ó-
nógri þekkingu hafa skip þessi eytt
tíma og peningum í leit, sem hlaut
að verða árangurslaus. Ef nægileg
samvinna er milli flugvjelar og síld-
veiðimanna, geta skip þeirra sparað
sjer stórfje með því að nota sam-
viskusamlega allar tilkynningar um
síldarleit. Jeg fer fram á það, að
hver einasti síldveiðimaður í sumar
safni öllum tilkynningunum, athugi
þær daglega og breytingar þær sem
verða á hverri viku. Nú verður
síldarleitinni í sumar hagað þannig:
Flugfjelagið sendir sjerstakan mann,
Guðna Jónsson magister, til Siglli-
fjarðar og dvelst hann allan síld-
Ölgerðin
Egill Skallagrímsson
framleiðir:
P I L S N E R
M A LT Ö L
BAYERSKTÖL
B J Ó R
H VÍT ÖL
GOSDRYKKI
Biðjið um eitthvað af þess-
um öltegundum þar sem þjer
verslið.
Símnefni: Mjöður.
NYKOMIÐ:
Bæjerskar pylsur
Grænar baunir
Blandaðar súpujurtir
Gulrætur Blómkál
Asíur Pickles
Rödbeder Selleri
Asparges Gulyas
Mediste Pölse
Grisasulta Kjötbollur
Skinke Uxatunða
Humar Rejer
Krabbi Ansjósur
nýkomið í verslun
SVEINS HJARTARSONAR.
veiðitímann. Trúnaðarmanni þessum
er falið að stjórna síldarleitinni, sjá
um allar tilkynningar um síldarleit.
festa þær upp'á Siglufirði og sím-
senda til Akureyrar, en þar mun
umboðsmaður Flugfjelagsins hr.
Jakob Karlsson sjá um, að þær verði
birtar. Loks munu allar síldartil-
kynningar verða útvarpaðar á eptir
veðurfregnuni. Er þeim útvarpað
kl. 8,45, 10,15, 16,10, 7,30 og 9 á
virkum dögum, en á sunnudögum
10,40 og 7,30. Trúnaðarmaður Flug-
fjelagsins við síldarleit mun einnig
vikulega gera uppdrætti af hreyfing-
um síldarinnar og er því mjög æski-
legt að síldveiðimenn snúi sér að
jafnaði til hans og gefi honum þær
upplýsingar, er geti fullkomnað og
Utvarpið næstu viku.
Sunnudag 12. júlí:
Kl. 14, Bj. Jónsson: Messa í Dómk.
— 19,30 Veðurfregnir
— 20,15 Grammofón, kórsöngur.
-- 20,30 St. Sigurðss: Erindi um sund.
— 21, Veðurspá og frjettir
— 21,25 Dansmúsik.
Mánudag 13. júlí:
Kl. 19,30 Veðurfregnir
— 20,30 Hljóml. Alþýðulög
— 20,45 V. b. Gíslason: Erindi
— 21 Veðurspá og frjettir
— 21,25 Grammóf. Sig. Skagfield.
Priðjudag 14. júlí:
Kl. 19,30 Veðurfregnir
— 20,30 Grammóf. Eimöngur.
— 20,45 V. h. Gíslason: Erindi
— 21, Veðurspá og frjettir
— 21.25 Grammóf. Píanósóló.
Miðvikudag 15. júlí:
Kl. 13 hingsetningarguðsþj. Sv. H.
— 19,30 Veðurfregnir
— 20,30 Sig. Ein: Yfirlit heimsviðb.
— 21. Veðurspá og frjettir
— 21,25 Grammófónn
Fimtudag 16. júlí:
Kl. 19,30 Veðurfregnir
-- 20.30 Grammóf. Hljómsveit
— 21, Veðurspá og frjettir
— 21,25 Grammóf. Einsöngur
Föstudag 17. júlí:
Kl. 19,30 Vuðurfregnir
— 20,30 Grammóf' Sellosóló
-- 20,45 V. P. Gíilasoa: Erindi
— 2 1. Veðurspá og frjettir
-- 21,25 Grammóf. Hljómsv.
Laugardag 18. júlí:
Kl. 19,30 Veðurfregnir
-- 20,30 Sig. Ein: Yfir.it heimsviðb.
-- 21. Veðurspá og frjettir
-- 21,25 Dansmúsik.
Nýjar vörur koma
með kverri skipsferð í
HAMBORG.
bætt loftathuganirnar. Loks er mjög
æskilegt, að síldveiðimenn snúi sjer
til þessa trúnaðarnrijinns ef þeir óska
eptir, að leitað verði á einhverjum
ákveðnum stað fram yfir það sem
áformað er í hvert skipti. Sjómönn-
um verður að skiljast það, að síld*
artilkynningarnar eiga að geta gert
svipað gagn og veðurfregnir og
veðurspár fyrir landbóndann eða
sjávarbóndann. Flugfjelagið óskar
því eptir náinni samvinnu milli
flugvjelar t)g sjómanna. Mun þá
svo fara áð gallar þeir, sem verið
hafa á síldarleit síðastliðin sumur,
hverfi, en sjómenn notfæri sjer enn
betur síldarathuganirnar úr lopti og
sannfærist um að aðferð þessi er og
verður síldarútvegnum til stórkost-
legs gagns.