Siglfirðingur


Siglfirðingur - 26.09.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 26.09.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR / Utvarpið næstu viku. Sunnudag 27. sept: Kl. 10, Prestavigsla í Dóm'c. — 19,30 Veðurfregiiir — 20, Guðm. Friðjói.is: Erinii: -- 20,30 Hljómleikar — 21, Veðurspá og frjettir — 21,25 DanBmúsik. Mánudag 28. sept: Kl. 19,30 Veðurfregnir — 20,30 Hljóml. — 20,45 Grammóf. — 21 Veðurspá og frjettir — 21,25 Grammóf. Einsöngur. Priðjudag 29. sept: Kl. '19,30 Veðurfregnir — 20.30 Emil Th: Píanó . — 20,50 Grammófón Einsöngur — 21, Veðurspá og frjettir — 21.25 Grammófónn (Hljómsveit) Miðvikudag 30. sept: K1 19,30 Veðurfregnir — 20,15 Grammóf. Hljómsveit — 21. Veðurspá og frjettir -- 21.25 Grammófón Kórsöngur Fimtudag 1. okt: Kl. 19,30 Vcðurfregnir -- 20.30 Grammóf. Kvartett. — 21, Veðurspá og frjettir -- 21,25 Grammó.f. Tvísöngur Föstudag 2. okt: Kl. 19,30 Veðurfregnir .- 20,30 Grammóf. Fiðlukonsert -- 21. Veðurspá og frjettir -- 21,25 Dagskra næstu viku. — 21,30 Grammófónn Einsöngur. ar áskoranir til ríkisstjórnarinnar um að upphefja nú þegar leyti veitingahúsanna til þess að veita áfengi. — Eru þessar áskoranir fram komnar vegna breytinganna sem nýlega voru gerðar á veitinga- tímanum á „Borg“. Samkvæmt útreikningi Hagstof- unnar er nú meðalverð á innlend- um vörum, sem fyrir stríð kostuðu 100 kr., 213 kr. en erlendar vörur, sem þá kostuðu 100 kr., kosta nú 152 kr. — Er þá innlenda varan 61 prc. dýtari en sú erlenda, mið- að við vefðið 1914. Fyrstu 8 mánuði ár.sins varð inn- flutningur erlendra vará um 12 miljón lcr. minni að verði til, held- ur en í fyrra, eða um 35 prc minni. A sama tíma var útflutn- ingbir ísl. utfurða 4þ milj. kr. hegri en í fyrra, en það er unt 18 prc. minna en þá. Frá Washington er símað að 10 prc. launalækkun verði við stáliðnað í Ameríku frá 1. okt. n. k. Er þessi lækkun talin fyrirrennari al- mennrar launalækkunar í Amerísk- um iðnaði. seljiwn vj-ér út neptern'ber n 0,25 pr. k.<>. og í október 0,26 pr. kg. Í5eif heimaínenn, se;n vilja íryggja sjeV okkar ágætu beitu- síld, ættu að tal'á við gjaidkera vorn, Friðb'. Níelsson, fyrir 10. októbet; n. k. Siglufirði 23. sept. 1931 H.f. Ishúsfjelag Siglufjarðar. G ó 1 f d ú k í heilum rúllum get jeg útveg- að. Verðið óvanalega lágt. Sýnishorn hefi jeg margskonar. Hannes Jónasson, Herbergi til leigu í Túngötu 22 með góðum oín. Borð og dí- ván getur fylgt ef úskað er. f Odýr leiga. Isfiskssala togaranna: Geir 640, Bnldur 784, Biagi 867 stp. Hannes ráðherra 24 þús. ríkismörk. Átta fyrstu ntánuði ársins nam innflutningur erlendrar vöru til Nor- egs 262 miljónum króna umfram útflutning innl. vöru. Pýska ríkisstjórnin ætlar að selja á stofn 100 þús. nýbýli handa at- vinnulausum mönnum. Er búist við að þau geti orðið tilbúin síðari hluta vetrar. Brauðverðið er í ráði að lækka lijer um næstu máriaðármót. Porw. Eyóljsson hefir sagt af sjer -sem formaður skattanefndar og niðurjöfnunarnefnd- ar. I hans stað hetir verið skipað- ur Friðb. Níeisson. Nýja-Bió sýnir í kv-öld kl. 81- „Ástin sigr- ar“ með Ramon Novnrro og Renee Ado.ee í aðalhlutverkinu. Kl. 10] „Töframáttur tónanna" eða „Rú ert ntjer kær“ þýsk tal- söng- óg hljónt- mynd í 10 þáttum. Afbragðs góð mynd. ,, • Abyrgðarm. Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprenísmiðja. K e n s 1 a. Eins og að undanförnu,. kenni jeg börnum og unglingum n. k. vetur. — Tungumálakensluna byrja jeg 1. okt. n. k. en Smá- barnaskólinn byrjar 1. vetrar- dag og starfar í 6 mánuði. Friðrik Guðjónsson. Góð nýmjólk fæst frá mánaðarmótum í Kirkju garðsveg 6B, uppi. Takið eftir! Sel 30 poka af besta Sampo flórmjöli fyrir kr. 18,00 gegn staðgreiðslu, aðeins á þriðju- daginn kernur. Versl. .,Dröfn“. Agæt stofa til leigu. Anton Guðrnundsson N ý k o m i n Tvisttau, Vin»ufatnaður og fi. með sjerlega lágu verði. Versl. „Dröfn“. LIFUR NÝJA O G GAMLA kaupi egaltárið. O. TYNES.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.