Siglfirðingur


Siglfirðingur - 07.11.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 07.11.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Með síðustu skipum fengum við mikið úrval af nýtísku ullárkjólatauum (margir litir) alpahúfum, corselettum (ódýru og marg eftirspurðu) lífstykki, kjólabelti, dyratjaldaefni, gluggatjaldaefni og drengjafrakkar og margt fleira. Allar þessar vörur eru með sama lága verðinu og áður, en eru nú bannvörur og því tækifæri til að gera góð kaup. Verslun Halldörs Jönassonar (B-deild) Útvarpið þessa viku. Á livqrjum dogi eru veðurfrcgnir kl. 10,15. 16,10 og 19.30. Almennnr frjettir eru á hverju kvóldi kl. 20,30. AUa virkn daga nema laugardaga er þýskukensln kl. 1905 og enskukensla kl. 19,35. Auk þess þaðer hjer segir: Sunnudag 8. nóv: Kl. 11, Messa og ferming í Dómk. — 18.40 Barnatími. Ragnh. Jónsd. — 19,05 Hljómléikar — 19,35 — kórsöngur — 20, síra Ól. Ól: Skólaþættir — 21, Hljómleikar --- 21.20 Danslög til kl. 24. Mánudag 6. nóv.: --- 20, síra Ói. Ól. Skólaþættir -- 21, Hljómleikar, alþýðulög. o.fl. Priðjudag 10. nóv: -- 20 Árni Fr: Aldakvðrf í dýrar. -- 21. Hljómleikar Pínósóló — 21.15 Þ. Ö. Stephensen: Uppl. — 21,35 Hljómleikar Miðvikudag j 1. nóv: -- 20, V. í5. Gislason: Frá útlöndum — 21. Elísab. Waage: Einsöngur -- 21,15 Hljóml. Fimtudag 12. nóv: Kl. 20. Eiríkur Brynjólfss: Erindi — 21. Hljóml. cellosóló o.fl. — 21,15 Bjarni Bjarnason: Spaug. -- 21.35 Hljómleikar. Föstudag 13. nóv. Kl. 20, Eiríkur Brynjólfss. Erindi. — 21, Hljómleikar Laugardag 14. nóv: Kl. 18,45 Barnatími: Sigr. Ögmundsd. --- 19,05 Fyrirlestur Búnaðarfj. íalands. — 19,35 - — — 20, Halldór K. Laxness: Upplestur. — 21, Erling Ólafss. Einsöngur — 21,15 Hljómleikar. -- 21,20 Danslög til 24. Epli Appelsínur Vínber Bananar Hvítkál Rauðkál Kartöflur Laukur nýkomið til Guðbiörns. Fyrir amatöra: Filmur Pappír (dags og gasljós) Framkallari Fixersalt. Framköllun og kopiering fljótt og vel af hendi leyst. Háglans settur á allar kopíur án sjerstaks gjalds. Lyfjabúðin. Framvegis verður ekkert lán- að nema lyf, og því aðeins að gert sje upp mánaðarlega, nema öðruvísi sje um samið. Lyfjabúð Siglufjarðar. Grammófónn ásamt rúmlega 20 úrvalsplötum til sölu með sjerstöku tæki- færisverði. Ritstj. vísar á. Nokkrar tunnur af fyrsta flokks stórhöggnu dilkakjöti frá fyrra ári verða seldar *far ódýrt næstu daga. Aðeins gegn staðgreiðslu. Kjötbúðin. Veggfóður er nýkomið. Verð hefir ekkert hækkað þrátt fyrir gengisbreytingu. Hannes Jónasson. Frú Sigriður Páhdóttir ekkja Hafliða sál. Guðmundsson- ar, varð 75 ára í fyrradag. Niðurjöfuunarnefnd verður kosin á nawta bæjarstjórn- arfundi. UPPBOÐ Við sjóhús h.f. Kveldúlfs hjer í bænum, verður mánudaginn 16. þ. m. samkv. beiðni Alf. Jónssonar lögfræðings, selt á nauðungaruppboði línuspil, er tekið var fjárnámi með aðfarargjörð 28. okt. f. á. Uppboðið hefst kl. 10 f. h. og verða uppboðsskilmálar birtir á upp- boðsstaðnum. Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar 7. nóv. 1931 G. Hannesson Bókasafnið verður opnað til útlána næsta þriðju- dag, 10. nóv. kl. 7 e. m., og verður fyrst um sinn, þar til annað kann að verða auglýst, opið á þriðjudög- um og laugardögum frá kl. 7 til kl. 8 og 20 mín. e. m. Utlánsskilmál- ar sömu og verið hafa. Bókavörður. LIFUR NÝJA O G GAM'LA kaupi eg alt árið. O. TYNES. Fjdrhagsdœtlun næsta árs er nú í undirbúningi. Er þess að vænta að fulltrúarnir gæti nú hófs um álögur á borg- arana. Fjelag Sjálfstœðismanna heldur fund í Brúarfoss kl. 4 á morgun. Pað er mjög áríðandi. að fjelagsmenn mæti. Acesta blað kemur út laugardaginn 21. þ. m. Nýja-Bió sýnir í kvöld kl. 8| „Einkaritari bankastjórans" í síðasta sinn. Á morgun kl. 6 verður sýnd „Takt, Tone og Tosser" með Litla og Stóra Kl. 8^ ný mynd „Jazz-söngvarinn“ með A1 Jolson í aðalhlutverkinu. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.