Siglfirðingur


Siglfirðingur - 28.11.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 28.11.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Utvarpið þessa viku. A hverjum dogi eru veðurfregnir. kl 10,15. 16,10 og 19.30. Almennar frjettir eru á hverju kvóldi kl. 20,30. Alla virka daga nema laugardaga er þýakukensla kl. 1905 og entkukensla kl. 19,35. Auk þess þnðer hjer segir: Sunnudag 29. ndv: Kl. 17, Messa í Dómk. sj. Fr. Hallgr. — 18.40 Barnatími. — 19,15 Grammófónhljóml. Píanósóló. — 19,35 Erindi. sjr. Magnús Helgaaon — 20, Frjettir — 20,15 Ópera: Madame Butterfly. --- 21. Danslög til kl. 24. Mánudag 30. nóv.: --- 20, Erindi: sra. Magnús Helgason • - 21, Hljómleikar, alþýðulög. o.fl. Priðjudag 1. des: — 20 Klukkusláttur -- 21. Hljómleikar Miðvikudag 2. des: Kl. 18,40 Barnatími -- 20, Sig. Einarsson: Frá útlöndum -■- 21, Grammófónhljóml. Fimtudag 3. des: Kl. 20. Erindi: Árni Friðriksson — 21. Hljóml. Fiðla-Píanó — 21,15 Uppl. -- 21.35 Grammófónhljómleikar.' Föstudag 4. des. Kl. 20, Erindi. Þorbjörg Árnadóttir — 21, Grammófónhljómleikar Laugardag 5. des: Kl. 18,45 Barnatími: — 19,05 Fyrirlestur Búnaðarfj. íalands. _ 19,35 - - — 20, Leikrit: Soffia Guðlaugsd. — 21,00 Grammófónhljóml. — 21,20 Danslög til 24. Skránitig atvinnulausra manna fór fram hjer í bænum 24. og 25. þ. m. Reynd- ust 125 menn atvinnulausir. Nýja-Bió sýnir í kvöld kl. 8^ París! Parts! bráðskemtileg mynd. Á morgun kl. 6 verður sýnd ein af hinum findnu myndum Litla og Stóra, sem heitir „Er hægt aðlækna ástina“. Kl. 8^- „Fingraförin“ með Harold Lloyd í aðalhlutverkinu. Dómstnála ráðherrann hefir verið í húsviljunarleiðangri um Norðurland undanfarna daga, og kom hingað til bæjarins í dag með Jönskti strandferðaskipi. Hann mun fara með sama skipi suður í landsjóðinn sinn aftur. „ Óskilariki“. Rað er sagt að dómsmálaráðherr- hafi haft þau ummæli um Síldar- einkasöluna í viðtali við einn síld- areigandann, að „þetta fyrirtæki ykkar er í þann veginn að gera rík- ið að óskilaríki“. Pykja þessi um- N auðungaruppboð verður haldið á ýmsum búðarvarningi tilheyrandi Gunnari Bíl- dal, svo sem fatnaði og ýmsum vefnaðarvörum öðrum, klukk- um, lindarpennum o. fl. Uppboðið hefst í Brúarfoss fimtudaginn 3. n. m. kl. 10 árdegis og verður aðeins slegið þeim, sem skulda ekki uppboðs- skuld eða opinber gjöld til bæjar eða ríkis. Skrifstofu Siglufjarðar 24. nóv. 1931 G. Hannesson. Tunga og Skeid í Fljótum í Skagafjarðarsýslu — vildisjarðir — til kaups með mjög aðgengilegum greiðsluskilmálum, eða til ábúðar frá næstu fardögum. Skrifstofu Siglufjarðar 5. nóv. 1931 G. Hannesson. A K R A smiörlíki IV IV t\ jurtafeiti bestog ödýrast Fæst í öllum matvöruverslunum. mæli koma úr hörðustu átt, þar sem vitanlegt er að enginn einn maður hefir reynst ríkinu skaðlegri á þessu sviði, heldur en einmitt hann, og það miklu meira en öll axarsköft Síldareinkasölunnar ti! samans hafa orsakað — og er þá langt jafnað. Hólsbúið. Ekki hefir ennþá gengið saman um leiguna á búinu. Var málinu fyrst vísað til Hólsbúsnefndar, en hún náði engu samkomulagi við bænd- urna. Síðan var málinu visað til Fjárhagsnefndar, og mun þar hafa orðið samkomulag um leii'ugrund- völl. Er því væntanlegt nýtt tilboð frá bændunum, sem búast má við að verði samþykt. Karlakórinn „ Visir" ætlar að minnast fullveldisdags- ins, 1. desember, með samkomu í Bíó kl. 8 e. h. Hefst samkoman með því að 50 manna blandað kór, undir stjórn Pormóðs Eyólfssonar, syngur „Ó, guð vors lands“, — Pá minnist bæjarfógeti G. Hannesson dagsins með ræðu. Par næst syng- Freðfiskur faest hjá PJETRI BJÖRNSS YNl. ur „Vísir“ nokkur lög, Aage Schiöth einsöng, Chr. Möller og Stefán Baldvinsson gamanvísur, og svo blandaða kórið nokkur lög. Á eftir þessu verður kvikmynd og síðast dansað fram eftir nóttu. Aðalfund hjelt Fjelag Sjálfstæðismanna sið- astl. sunnudag. Stjórnin. var end- urkosin: Jón Jóhannesson formaður, Einar Kristjánsson ritari og Ásg. Jónasson gjaldkeri. Sama kvöldið var skemtun í Kvenfjelagshúsinu fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra. Hansina Sigmundsdóttir móðir Jóns Kristjánssonar Por- móðsgötu 5B, andaðist fyrir nokkr- um dögum. Hún var 83 ára og hafði lengi verið heilsutæp. Kolataþið. Ekkert svar hefir enn þá komið frá Kolasölunefndinni. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.