Alþýðublaðið - 28.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.10.1923, Blaðsíða 3
A L |> IPÐUBLAÐIS) í Konu rl Munlð oltir að Mðfa um Smáia smföx* *líkið. Dæmið sjáífar um gæðio. Vepkamaðupinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Fljtur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. KoBtar að eins kr. 5,00 um árið. öerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. SiTlJORUKr. !rmSmjorlík,Sqeróin i Eeykjavilfl Hjólhestar teknir til viðgerðar; einnig teknir til geymslu hjá Jakobi Bjarnasyri, fórsgötu 29. Stangasápan með blámanam fæst mj@g ódýr í Eaupfélagina. „Skutull", blað jafnabarmanna á Isafirði, er al veg ómissandi öllum þeim, sem fylgj- ast vilja vel með þvi, sem gerist i kosningahriðinni fyrir vestan. Gerist áskrifendur nú þegar á afgreiðslunni. Síerkir dívanar, sem endsst í fleiri ár, fást á Grundarstíg 8. — Sömuleiðis ódýrar viðgerðir. — Kr. Kristjánsson. Hjálparstðð hjúkrunarfélags- ias >Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. ii—12 f. h. IÞriðjudaga ... — 5—6 a. ~ Miðvikudaga . . — 3—4 e, - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . , — 3—4 ®. ~ Btjóstnál heflr fundist. Yitjist á á Skólavövðustíg 24 A. H .... B 1 L“ktlr- | m Karbidluktirografmagns- m m Iuktir,karbidbrennarar og m m brennarahreinsarar fyrir m m mjög lágt verð í B H..,, B gFalkanum.B BBBBBBEEBBBB Útbpelðið Alþýðubiaðið hvap sem þið epuð og hvept sem þið faplði | Fálkinn | m tekur á móti hjóihestum m m til geymslu yfir v turinn. m H3 Sími 670. m m mmmmmmmmmmmm Erlend símskejti. Khöfn, 25. okt. Umhrotin þýzku. Frá Berlín er símað: Að frönskum hvötum hefir Pfalz slitið sig frá Bayern og iýst sig sjáltstætt með bráðabirgðastjóro. Ríkisráðið hefir frestað fundum óákveðinn tíma. Forsætisráðherr- ar hinna einstöku ríkja styðja alríkisstjórnina, en heimta, að hernaðarástandinu sé aflýst. Lög- reglan hefir barið niður upp- reisnina í Hamborg. Khöfn 26, okt. Frá Þýskalandl. Frá Berlín er símað: Stjórnin í Muochen heflr lýst það stjórnlaga- brot, að Pfalz hefir siitrð sig írá Bayern, og ákætir jafnaðarmenn, er að baki því standi, fyrir land- rað, þar sem yfirJýsing þess hafi farið fram undir vernd æðsta hers- höíðingja Frakka. Skilnaðarhreif- ingin við Rín heldur áfram, en virðist þó vera að tapa ítökumj Viðufkenna Frakar lögmæti skiln- aðarstefnunnar. Frá Essen er símað: Fangels- aðir forstjórar Krupps-verksmiðj- anna hafa verið látnir lausir í viku til að skipa ýmsum við- Edgsr Rice Burróugho: Sonup Tarzans. veiðum. A stóru svæði voru þeir alræmdir meðal svert- ingjanna fyrir fúlmensku og gripdeildir. Svertingjarnir hræddust þá og hötuðu. Þeirrá var leitað af evrópisku yfirvöldunum, en alt af ' sluppu þeir. Þeir höfðu með sér um hundrað Araba og svarta þræla, alt hin mestu þrælmenni. Minnist þeirra — Karls Jenssens og’ Sveins Malbins —; þeir verða siðar á veg-i ykkar. 0 Sjl * Langt inni i myrkviðnum á bakka ár einnar, er rennur út i Atlantshafið riálægt miðjarðarlinunni, var þorp eitt umgirt þéttum skiðgarði. Tuttugu kofar með pálmaþökum skýldu hinum svörtu ibúum, en sex geitarskinnatjöld voru í miðju þorpinu. í þeim bjuggu Arabar, er biðu þess að ná nægu fílabeini með ránum og kaupum upp á úlfalda siua. Fluttu þeir það tvisvar á ári á mai'kaðinn i Timbuktu. B jBBBBBBBBBBBBBBBBi QDjr TarzansQ eru komin á markaðicn og kosta sama oof áður útkomnar Tarzrn-sögur, 3 kr. á Lkari p ’ppír en 4 kt. á betri. Dýr Ta>zms eru send hvert á land sem er gegn eftirkröfu. Ef 5 eintök eru keypt í einu, er bókin send burðargjaldsfrítt. Engiim getur vorið án þoss að lesa siigur Tarzans. PflT Fyrrl lieftin nær uppseld átgreiðBla Alþýðublaðislns m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.