Siglfirðingur


Siglfirðingur - 23.02.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 23.02.1935, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR 18,45 Barnatími: Ól. Friðriksson: Villidýrasögur. 20,30 Útvarpsfdjórnsveitin. 21,00 Upplestur frá Akureyri: Páttur úr Fjalla-Eyvindi, Ágúst Kvaran, Ingibjörg Steins. Hljómleikar. Danslög. H a p p d r æ 11 i Háskólans: Fæ nýja sendingu happ- drættismiða með Drottn- ingunni, f*eir sem pantað hafa miða verða að hafa innleyst þá fyrir 1. n. k. Jón Gíslason. D ú n n Nýtt samkomuhus. „Alþýðuhúsið“ hér í bænum er nú tilbúið til notkunar. Verður húsið leigt út til kvöldskemmtana, dansleika, fyrirlestra, funda. sjónleika o.fl. I húsinu éru tveh litlir salir, sem verða leigðir ti) smáfunda. Vandaðasta samkomuhúsið í bænum. Verðið sanngjarnt. Útlán annast frú Sigríður Sigurðardóttir Túngötu 34. Sími 190. Virðingarfyllst. HÚSNEFNDIN. o g F i ð u r Verzlun Péturs Björnssonar. 7ÖRUR, sem skemmdust hjá okkur, er sprengingin varð um daginn, verða Verslun Halldórs Jónssonar B-deil d. Knækkebrauð / Iskökur Thekex Verzlun Sv. Hjartarsonar. R e y n i ð : Kjötfars Vínarpylsa Miðdagspylsa Bjúgu í Kjötbúð Siglufjarðar. Ritstjóri og cibyrgðarm.: Sig. Bj ö rg ólf s s o n. Siglufjarðarprentsmiðja. Semoulegrjón Byggrjón __völsuð „cerena" Lyfjabúð Siglufjarðar. Pingmálaíundur í Borgarnesi. Vantrausti lýst á stjórnina °£ þingmann kjördæmisins, r Bjarna Asgeirsson. Fað þótti tíðindum sæta er Út- varpið flutti þá fregn á miðviku- dagskvöldið síðastl. að vantrausti hefði verið lýst á stjórnina ásamt þingmanni Mýrarmanna á fundi í Borgarnesi. er þingmaðurinn sjálfur hafði boðað til. Eftir fregninni að dæma hefir vantraust þetta verið samþykkt með rúml. 50 atlcv. gegn 2. Auk þessa var samþykkt á þessum fundi að krefjast þess að yfirstjórn mjólkursamsölunnar verði framvegis í höndum framleiðenda en ekki stjórnarklíkunnar i Rvík. Auglýsið í „Siglfirðing“. K a u p i ð „Siglfirðing“.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.