Siglfirðingur


Siglfirðingur - 26.03.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 26.03.1935, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR LÁGMARKSKA UPTAXTI Verkamannaíélagsins „Próttur", Siglufirði. Almenn dagvinna (yfir jdlí, ágúst og september) kr. 1,35 á kl.st. — — (yfir alla aðra mánuði ársins) - 1,25 - - Skipavinna (dagvinna) - 1,40 - - Öll eftirvinna - 2,00 - - Öll kolavinna (i dag og eftirvinnu) - 2,00 - - Helgidagavinna - 3,00 - - Ketilhreinsun - 2,50 - - Mánaðarkaup í 2 til 4 mánuði (almenn dagvinna) kr. 325,00 á mánuði í 4 til 6 — — í 6 mánuði og þar yfir kyndara vökumanna á síldarplönum þróarmanna - 300,00 - - 280,00 - - 360,00 - - 400,00 - - 370,00 - (þar í faldar helgid.nætur) Eftirvinna i þró skal vera 10 prc. hærri en við almenna vinnu. Próarvinna telst sú vinna, sem unn- in er í þró, við síld eða þorskbein. Skipavinna skal talin öll vinna í fiski- fragt- og strandferðaskipum, sama gildir um vinnu í bátum milli skips og lands, meðtalin lestun þeirra og alestun. Einnig uppskipun og útskipun á: salti, möl, sandi, sementi, timbri* síldar- og beinamjöli, síldarolíu og ölíu. Sé uppskipun á kolum og salti unnin í ákvæðisvinnu, skulu allir þeir, sem verkið vinna, hafa rétt til að ganga inn í ákvæðissamningana. Allar síldarverksmiðjur á staðnum tryggi verkamönnum sínum minnst2ja mánaða fasta atvinnu. Ráðn- ingartíminn reiknast frá því rekstur þefst, hjá hvorri verksmiðju fyrir sig, og þar til allri síldarbræðslu víð hana er lokið það ár. Verkamenn hafa hálftíma tvisvar á dag, kl. 9 til og kl. 15^- til 16 án frádráttar, til kaffidrykkju. Ekki skal kaffitími dreginn frá þó unnin sé partur úr deginum. Unnin kaffi-og matartími reiknast sem eftirvinna. Ekki mega vinnuveitendur taka húsaleigu af þeim mönnum, sem hafa svefnpláss é vinnustöð, á með- an þeir vinna á staðnum. Mánaðarkaup reiknast eftir 30 daga mánuð, eða fyrir 26 virka daga. Brot úr mánuði reiknast í 26 pörtum. Helgidagavinna reiknast frá kl. 24 á laisgardag lil kl. 24 á sunnudag, þd má gera undantekningu frá þ'essu, við verksmiðjur á staðnum, með sérstökum samningi. Sama gildir um 1. maí, fyrsta sumardag. 20. maí 17. júní og 1. desember. Oll vinna, sem unnin er frá kl. 6 að kvöldi til kl. 7 að rnorgni reiknast eftirvinna. Gildir það jafnt í verksmiðjum, sem annarstaðar, nema menn séu ráðnir á vaktir fyrir mánaðarkaup: Skylt er hverjum atvinnurekenda, að gefa vinnunótu vikulega með útfærðum kauptaxta. Bæjarmenn sitja fyrir vinnu, ef ekki er öðruvísi umsamið. BÆJARVINNA: Dagvinna kr. 1,56 á klukkustund. Vinna skal hefjast kl. 7 árd. og standa til kl. 4 síðd., þar í falin hálftími, frá kl. 9—9jh til kaffidrykkju, án frádráttar, að öðru leyti er taxtinn samhljóða hinum almenna kauptaxta. KAUPTAXTINN gildir frá I. maí 1935 til 1. maí 1936. Falli krónan úr núverandi gildi sínu, hækkar taxtinn hlutfallslega vid fall krónunnar. Taxtinn þannig samþ. við lokaumræðu á fundi félagsins 9. marz 1935, / Siglufirði, 12. marz 1935 í stjórn og kauptaxtanefnd ..Próttar’: / Kristján Sigurðsson, Gunnlaugur Sigurðsson, Guðberg Kristinsson, Sigurður Arnason, / Gunnlaugur Hjálmarsson, Jón Jóhannsson, Sigfús Olafsson Hjálmar Kristjánsson, Jón Jónsson. Auglýsið í „Siglfirðingi“. — Pað borgar sig.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.