Siglfirðingur


Siglfirðingur - 07.12.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 07.12.1935, Blaðsíða 4
SIGLFRÐINGUR NYJA-BIO Sýnir sunnudagskv. 8. des. kl. 4fc „Scampolo" (Heimilislausa barnið) Kl, 6£: Alþýðusýning: Niðursett verð: Tarzan og hvíta stúlkan. KI: 8*: Nú mynd! Ast flugkonunnar, Tal- og hlómmynd í ]0 þáttum, tekin af R K O Radio Pictures New York. Aðalhlutverkin leika: KATHARINE HEPBURN og COLIN CLIVE. Mynd þessi er sterk og vold- ug lýsing á ástarlifi ungrar flug' konu og eldri manns, er á heimili og börn, viðburðarrík saga um ástir og vonbrigði. Fyrirspurn. Eg vildi biðja yður, herra rit- stjóri, að birta eítirfarandi fyrir- spurn í blaði yðar og svara benni ef þér getið: Er það leyfilegt að halda opinni billiardstofunni við Suðurgötu eins lengi og gert er á kvöldin ? Vill bæjarstjórn ekki athuga það, hvern- ig fjöldi af atvinnulausum unglinga- lýð bæjarins eyðir þar fé og tíma, og hvort ekki væri vert að athuga, hvort þetta sé sú nauðsynjastofnun, að ekki mætti leggja hana niður. eins og óþarfaskemmtanir. Vill bæj- arstjórnin ekki athuga það, hvort ekki væri skynsamlegra að setja þarna upp ærlega vinnustofu, þar Verðlækkun á bensíni Frá og með 1. desember lækkar verð á Bensíni niður í 0,32 aura líter. Frá sama tíma fer sala aðeins fram gegn staðgreiðslu. Siglufirði, l, desember 1935 Oliuverzlun íslands h,f. Umboðið Sigiufirði. H,f. Shell, Siglufjarðarumboð Happdrætti Háskóla Islands. Endurnýjun til 10. flokks stendur yfir. Gleyrr.ið ekki að endurnýja! ) Jón Gíslason, (um,boðsm.) T IL K Y N N I N G. Peim viðskiítamönnum Nýju Kjötbúðarinnar. sem ekki greiða upp að fullu skuldir sínar, eða að öðrum kosti semja um þær við mig fyrir 10. des. tilkynnist hérmeð að reikningum þeirra verður tafarlaust lokað. Siglurirði, 30. nóv. — F. h. Nýju Kjötbúðarinnar Agnar Stefánsson. sem nú er billiardinn, og beina hugum þeirra unglinga, er nú hanga þar kvöld eftir kvöld, að nytsömum störfum. Kona. Blaðinu er ánægja að birta þessa fyrirspurn háttvirtrar „konu", enda þótt það geti ekki svarað henni öðru en því. að billiardstofan mun rekin að fengnu leyfi og er sjálf- sagt ekki opin Iengur en leyfið ákveður. Að öðru leytí vísar blaðið fyrirspurninni til bæjarstjórnarinnar og annarra aðilja, er hér eiga hlut að máli. Ritstj. Siáríður Indriðadóttir, kona Páls Ásgrímssonar, verka- manns, lézt hér á sjúkrahúsinu að- faranótt 3. þ. m. eftir langvarandi heilsuleysi. Sigriður var hin/ mesta rausnar- og dugnaðarkona, vel látin, ágæt- Vetrarfrakkar á 78, 85 og 95 krónur. Ennfremur: Skíðaföt. Verzlun Halld. Jónassonar. B-deild. lega greind og sjálfmenntuð. Fylgd- ist hún vel með í öllum þeím mál- um er efst voru á baugi í hvert sinn, og myndaði sér ákveðnar skoðanir i hverju máli. Hún var og hin urrjhyggjusamasta húsmóðir í hvívetna, og stundaði heimili sitt af mestu prýði, þrátt fyrir lamandi heilsuleysið hin síðari ár. Framhald af svargrein Jóns bónda Jóns- sonar í Tungu verður að bíða næsta blaðs.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.