Siglfirðingur


Siglfirðingur - 23.12.1935, Qupperneq 3

Siglfirðingur - 23.12.1935, Qupperneq 3
SIGLFIRÐINGUR 3 NÝJA-BÍÓ BSBffl Sýnir annan jóladag kl. 6^: Alþýðusýning. Niðursett verð. Ást flugkonunnar Kl. 8i: Ný mynd ! ,,Klausturbarnið“. Gullfalleg og hrífandi mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra þýzka leikkonat: ÐOROTHEA WIECK af framúrskarandi snilld: Myndin segir sögu ungrar nunnu í klaustri, sem af sér- stökum ástæðum fær að ala upp barn, sem finnst við klausturdyrnar. Retta litla munaðarlausa barn flytur nýtt líf og nýjar til- finningar þeim sem umgang- ast það, og út afþvíspinnst þessi hugnæma saga, sem með leik Dorotheu Wieck verður að áhrifaríku lista- verki. Silfurkeilan er innlendur iðnaður. SILFURKEILAN er full af langbezta og þægi- legasta skúridufti sem íengizt getur og unnið eingöngu úr íslenzkum efnum. SILFURKEILAN er nauðsynleg á hverju heim- ili fyrir jólin. SILFURKEILAN fæst hér í mörgum verzlunum, Kaupið Silf urkeiluna. Ágæta Lindarpenna seljum við nú fyrir jólin með lægra o£ sanngjarnara verði en flestir eða allir aðrir. Halldór & Sveinn H.f Eimskipafélag íslands. Fyrsta ferð Eimskipafélagsskípanna í janúar 1936 ersem hér segir: E.s. BRÚARFOSS fer frá Kaupmannahöfn 9. jan. um Leith til Reykjavíkur og Vesturlands. E.s. DETTI- FOSS fer frá Hamborg 9. jan. um Hull til Reykja- víkur og þaðan 24. jan. hraðferð til Vestur- og Ndrð- urlands. E.s. LAGARFOSS fer frá Kaupmannahöfn 9. jan. um Leith til Austur- og Norðurlands til Reykja- víkur. E.s. GULLFOSS fer frá Kaupmannahöfn 21. jan. um Leith til Reykjavíkur og 3. febr. frá Reykja- vik hraðferð til Norðurlands. E.s. GOÐAFOSS fer 25. jan. frá Hamborg um Hull til Reykjavíkur og það- an hraðferð til Norðurlaods. Afgreiðsla Eimskipafélags íslands. S.s. „Esja*‘ fer 10. jan. 1936 frá Reykjavík til Austfjarða og Siglufjarðar og snýr hér við austur um land til Reykjavíkur. Afgreiðslan. Hinn rétti sparnaður er að kaupa EINUNGIS það ALLRA BEZTA Pessvegna kaupir alþýðan A-K-R-A ILd óskast í vist hálfan Athygli lesenda kjlUllVa rladinn nn þegar. björns Péturssonar, gullsmiðs, er daginn nú þegar. skai Vakin á auglýsingu Aðal* Alfons Jónsson. birt er leiðrétt í blaðinu í dag.

x

Siglfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.