Siglfirðingur


Siglfirðingur - 15.02.1936, Síða 2

Siglfirðingur - 15.02.1936, Síða 2
2 SIGLFIRÐINGUR Tilboð óskast í hurðir og eldhúsinnréttingar í verkamannabústaðina á Siglufirði, Teikningar og útboðslýsingar fyrirliggjandi hjá Jó- hanni F. Guðmundssyni, sem gefur allar frekari upp- lýsingar og tekur á móti tilboðum. Tilboðum sé skilað fyrir 21. þ. m; Siglufirði, 11. febrúar 1936. F. b. Byggingafélags verkamanna. Jóhann F. Guðmundsson. „NOVA Fyrstu ferðir 1936: I II III IV Frá Oslo 9. marz 6, apríl 4. maí 1. júni — Bergen 14. - 11. — 9. — 6. - Til Siglufjarðar 20. - 17. - 15. - 12. - Frá Reykjavík 23. - 20. - 18. - 15. - Til Siglufjarðar 25. - 22. - 20. - 17. - — Bergen 31. - 28. - 26. - 23. - Afgreiðsla Bergenska. O. Tynes. V.S.F. Höfum fyrirliggjandi eins og að undanförnu allflestar matvörur. Gefum 5 prc. gegn stað- greiðslu. Verzlunarfélag Si^luf jarðar. framlögum til gjaldeyrisútvegunar, og að hann hefir á undanförnum árum, verið nythaesta kýrin utan Reykjavíkur, af öllum mjclkurgrip* um ríkissjóðsins. Að verja svona miklu af hinum takmarkaða gjaldeyri til kaupa á dþarfri og skaðlegri vöru, sem fjöldi hjöðarinnar hefir ógagn af og enginn gagn, er fjármála- glóþska. — Hvað mundi sagt um þann bónda, sem hefði það inn- legg eitt, sem tæplega hrykki fyrir nauðhurftum hans, efhann tækiút á það tóbak og brennivín að meira eða minna leyti, en léti nauðsynj- arnar sitja á hakanum ; — léti fjöl- skyldu sína svelta, vera klæðlitla og kalda, og húskofana hrynja of- an yfir sig, — allt til þess að full- nægja drykkju«og tóbaksfýsn sinni? Hann mundi kallaður glópur, og hann ætti nafnið, en dæmið er hliðstætt. Ríkisstjórnin hefir ritað og talað fjálgt um bindindi. — Mig minnir að forsætisráðherra minntist á þau mál í nýársræðu sinni. Pað hefði Iíka átt sérstaklega vel við, þegar hann var nýbúinn að opna áfeng- isverzlunina í Reykjavík á gaml- ársdag, fvert ojan i gildandi lands- lög, og þannig verða oraök þess, að allstór hluti Reykvikinga varð ölóður. — Ríkissjóður hafði rannar 18 þús. kr, meiri tekjur á árinu 1935 fyrir bragðið, en Hermann Jónasion hefir e k k i vaxið í áliti við þá ráðstöfun. Rað virðist vera fremur langt bilið milli viljans og framkvæmd- anna hjá stjórninni i þessum efn- um, enda er oft sitt hvað, orð eða athafnir. Mætti stjórnin vel tileinka sér orð Páls postula: „Hið góða sem eg vil það gjöri eg ekki“, ef slíkt hjal hennar væri meint. — Stjórnin kvartar um skort á gjald- eyri til kaupa á nauðþurftum þjóð* arinnar, en ver miljónum til kaupa óþarfra og skaðsamlegra vara. Hún brýnir fyrír þjóðinni í ræðu og riti gegnum blöð sín, að nú sé nauð- syn meiri en nokkuru sinni fyr, að þjóðin spari, — nauðsyn að velta hverjum tíeyring þrisvar í lófa sér, áður en honum er eytt fyrir lífsnauðsynjarnar, og að fyrir annað megi enginn skildingur eyð ast, en ásama tíma hefir stjórnin á boðstólum ginnandi tóbak og góm- sæt vín; gengur jafnvel svo langt, að senda út um land Doggbrand og blandaðan Coctail, til þess að jafnvel hinum kræsnasta verði fulh nægt, en alll er þetta gert í þeim tilgangi, að sem mest seljist af áfenginu. Slíkt minnir ómótmælan- lega á salta ölið hans Jakobs skó- ara í Jeppi á Fjalli, Ölið var salt- að til þess að viðskiftavini hans þýrsti því meira sem þeir drykki meira.— Hér er saina bragði beitt. Og aurnt er til þess að vita, ef hin íslenzka þióð er svo þroskalítil, að hún ekki kemur aúga á svo auð- sæa hræsni og blekkingu sem þá, er henni er hér boðin og dæmir slíkt að verðugu með því hrópinu sem hér á bezt við: „Vei yður, þér hræsn- arar“.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.