Siglfirðingur


Siglfirðingur - 15.02.1936, Síða 3

Siglfirðingur - 15.02.1936, Síða 3
SIGLFIÐRINGUR 3 gggg nýja-bíó BH Sýnir sunnudagskv. 16. febr. kl. 8*: Viva Villa Afar soennandi mynd í 12 þáttum. Aðalhlutverkin Ieika: Vallace Bery og Fay Wray, Nýkomið fjórbreitt lakaléreft er kostar kr, 4.75 i lakið. Verzlun Sig. Kristjánss. Tilkynning. Par sem allar vörur hafa hækkað í verði sjáum við okkur til neydda að hækka eftirfarandi brauðtegundir frá Brauðáerðarhúsum vorum, Tvíbökur upp í kr. 2.00 pr. kg. Kringlur — - — 1.00 — — Skonrok — - — 1.00 — — Smákökur — - — 0.05 pr. stk. Virðingárfyllst. H.f. Félagsbakaríið. Hertervigsbakarí. HAPPDRÆTTI Háskóla íslands. Sala happdrættismiða er byrjuð, — Rétt til sömu númera hafa þeir, sem vitjað hafa fyrri númera sinna fyrir 25. þ. m. Jön Gislason. Alþingiskjörskrá fyrir Siglufjörð, í gildi frá 23. júní 1936 til 22. júní 1937, Kjörskrá í bæjar- og safpaða^málum í Siglufirði 1936, og Ellistyrktarsj óðsskrá fyrir Siglufjörd 1936 liggja frammi almenningi til sýnis í sölubúð Kaupfélags Siglfirðinga frá 15. þ. m. — Kærur séu afhentar á bæjarfógetask.rifstofuna innan lögmæts tíma. Skrifstofu Siglufjarðar, 14. febrúar 1935. G. Hannesson. , 'i .L VA. #. f OD.it/ ' ‘-4 Fréttir. Mikill fóðurskortur var um skeið hér í bænum. Er nú áð riókkru bætt úr skortinum í bráðina, en varasamt er fyrir þá sem skepnur eiga, að setja þær á vonina um áð hey fáist í næstu sveitum. Enda er vafasamt, að forðagæzlumenn megi taka slíkar „fóðurbirgðir" gildar til ásetnings á haustnóttum. Harðindi hafa nú verið langa hríð og er hér gjörsamlega jarðlaust og hörku- gaddur yfir allt. Heysala er nú bönnuð úr nærsýslum hér norðan- lands. Dálítill fiskafli er hér á grunnmiðum þegar gef- ur. Hefir mest fengizt 1500 kg. í róðri. Ekki hefir verið reynt á djúpmiðum sakir gæftaleysis. Sigl- nesingar hafa farið í hákarlalegur og orðið hákarls varir. Mikil fuglsgegnd er nú sögð í Grímseyjarbjörgum líkast og á vordegi. Er það gömul trú í Grímsey að slíkt boði harð- iudi og óáran. Fóðurbirgðafélag var stofnað hér nýlega samkv. fóðurbirgðalögunum. Geta þeirorð- ið meðlimir er skepnur eiga og grasnyt hafa. Tilgangurinn er að

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.