Siglfirðingur


Siglfirðingur - 25.03.1938, Qupperneq 3

Siglfirðingur - 25.03.1938, Qupperneq 3
SIGLFIRÐINGUR 3 Brunabótafélag íslands ADalskrifstofa Hverfisgata 10, Reykjavík. Umboðsmenn í öllum hreppum, kauptúnum og kaupstöðum. Lausafjárvátryggingar • (nema verzlunarvörur) hvergi hagkvæmari. Bezt að vátry£gia laust o£ fast á sama stað. Upplýsingar og eyöublöö á aðalskrifstofu og hjá umboðsmönnum. HEILDSÖLUBIRGÐiR: Heildverzlun Valg. Stefánssonar Akureyri. Sími 332. taka hann af Siglfirðingum, fyrir samtakaleysi þeirra. Þessi tvö undanfarin ár hefir Jón Þorsteinsson sýnt hve efnileg- ur skíðamaður hann er og virðist mikil ástæða til að styrkja hann til Noregsfarar, með alþjóðakeppni að markmiði. Blaðið þakkar skíðamönnunum, fyrir hönd allra bæjarbúa, fyrir af- rekin. »Lofið og svíkið!« Þetta var kjörorðið, sem einn af Moskva-fulltrúunum vildi láta kjós- endur sína hugfesta og framfylgja við síðustu kosningar. Önnur blöð hafa rætt um úrslit bæjarstjórnarkosninganna og verð- ur það ekkí gert að sérstöku um- talsefni að sinni. Sjálfstæðisflokk- urinn bætti við sig 21 atkv., hélt fulltrúatölu sinni og getur þvi un- að sæmilega við úrslitin flokkslega séð. Hitt mun mörgum áhyggju- efni, að þegar, eftir 1| mánuð, er það komið í ljós, að bærinn er farinn að missa traust út á við og hart til þess að vita, að meirihluti bæjarbúa hefir ekki skilið ráðstaf- anir, er gerðar vo'ru í ágúst 1936, sem hnigu í þá átt, að varðveita og jafnvel auka það traust, sem þegar hafði unnist. Hinn nýi meirihluti hefir nú stjórnað bænum í tæpa tvo mán- uði. Hefir aðalstarfið verið fólgið í því að samþykkja lántökur, 25—30 þús. handa Hólsbúinu, 35 þús. handa Rauðku o. fl. o. fl. Erlendi hefir verið falið að útvega féið, en enginn eyrir hefir fengist ennþá. Þá má geta þess, að Þóroddi hefir gefist tækifæri til að hlaupa frá öllum fullyrðingum sinum um að hann gæti útvegað lán til hrað- frystihússins. Hvíta húsið á nú bráðum að fara að *dubba upp« handa nýja bæj- arstjóranum. Hefir verið samþykkt (þvert ofan í skipulagsuppdrátt) að stækka það og kvað eiga að standa yfir hinum nýja inngangi: •Lofið og svíkið«. Vel stjórnað. Það er ekki sjaldan, sem stjórn- arblöðin hæla sér af þvi, hve frá- bærlega vel landinu hafi verið stjórnað á undanförnum árum. Varla er nú. annað von! Síðan 1928 hafa ríkisskuldirnar þrefald- ast, þjóðskuldir vaxið um 150 prc. árlegt útflutningsverðmæti fallið um 33 prc., tala atvinnuleysingja margfaldast, fátækrabyrðin að sliga bæjar- og sveitarfélög, smáútvegs- menn í skuldaskilasjóði með bæj- arfélögunum, gjaldeyrisvandræði meiri en nokkru sinni áður, tog- Sveskjur Gráfíkjur Verzlun Sveins Hjartarsonar. araútgerðin rekin með tapi, verk- föll á verkföll ofan o.s. frv. Fyrirspurn. Hvað ætlar meirihluti bæjar- stjórnarinnar að gera við rauðu verksmiðjuna? Á að draga að ráð- stafa þessari eign bæjarins þar til fyrsti síldarfarmurinn er kominn að bryggju? F r é 11 i r. / gœr var til moldar borinn Helgi Haf- liðason útgerðarmaður, að við- stöddu miklu fjölmenni. Dr. Alexandrine kom hingað í gærmorgun. Með skipinu voru afgr.menn D. F. D. S. frá Ísafirðí og Reykjavik, er komu

x

Siglfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.