Siglfirðingur


Siglfirðingur - 10.05.1940, Page 4

Siglfirðingur - 10.05.1940, Page 4
4 SIGLFIRÐINGUR iNÝJA-BÍÓ sýnir íöstud. 10. maí kl. 8.40 ú Horfðu í kring um þig, prófessor. Aðalhlutverkið leikur: HAROLD LLOYD. Frá Gagnfræðaskólan um Skólanum verður slitið laugardaginn þ. 11. þ. m. kl. 2 e. h. Jón Jónsson. Reiðhjólaverkstæðið »Valur« er aftur tekið til starfa. Tilkynning til útgerðarmanna og skipaeigenda. Þeir útgerðarmenn, sem hafa í hyggju að gera út skip á síldveiðar til söltunar næsta sumar, eru beðnir að tilkynna Sildarútvegsnefnd tölu skipanna, tilgreina nöfn þeirra, einkennistölu og stærð, og gefa upp- lýsingar um hvers konar veiðarfæri (reknet, snurpunót) eigi að notast til veiðanna- Ef fleiri en eitt skip ætla að vera saman um eina herpi- not, óskast það tekið fram sérstaklega. Tilkynningin óskast send Síldarútvegsnefnti Siglufirði, fyrirl.júní n.k. Það athugist, að skipum, sem ekki sækja um veiðileyfi fyrir þann tíma, sem að ofan er tiltekinn, (1. júní), eða ekki fullnægja þeim regl- um og skilyrðum, sem sett kunna að verða um meðferð síldar um borð í skipi, verður ekki veitt leyfi til söltunar. málum vakandi og bera þau fram til sigurs. Til þess verðum við og munum við vinna ótrauðir, þar til Sjálfstæðisflokkurinn hefir náð hreinum meirihluta. Ungir Sjálfstæðismenn Siglufirði! Vinnum með dug og drengskap að öllum áhugamálum flokksins. Höfum hugfast, að sígur Sjálfstæð- isflokksins er sigur þjóðarinnar! J. Þ. Siglufirði, 12. apríl 1940 Síldarútvegsnefnd. Tílkynning til útgerðarmanna og síldarsaltenda. Þann 4. þ. m. hélt F. U. S. árs- skemmtun sina að Hótel Siglunes. Fjölmenni var. Fór skemmtunin að öllu leyti prýðilega fram og var gestum og félagsmönnum til ánægju og sóma. Vegna fjarveru B. E. verður greininni »Afbrýði« í síðasta tbi. »Einherja« eigi svarað fyr en í næsta »Siglfirðing«. Ábyrgðs rmeáur: Jónas Björnsson. Þeir útgerðarmenn og síldarsaltendur, sem óska eftir löggildingu sem síldarútflytjendur fyrir árið 1940, skulu sækja um löggildingu til Síldar- útvegsnefndar fyrir 15. maí n. k. Umsókninni fylgi tilkynning um, hvort saltendur hafi ráðið sérstakan eftirlitsmann með síldverkuninni, hver hann sé og hvort hann hafi lokið síldverkunarprófi. Ennfremur vill Síldarútvegsnefnd vekja sérstaka athygli útflytjanda á því, að enginn má bjóða síld til sölu erlendis án leyfis nefndarinnar, og þurfa þeir, er ætla að gera fyrirframsamninga, að sækja um leyfi til hennar fyrir 15. maí n. k. Allar umsóknir þessu viðvíkjandi sendist til Síldarútvegsnefndar, Siglufirði. Siglufirði, 12. apríl 1940. Síldarútvegsnefnd. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.