Siglfirðingur


Siglfirðingur - 17.12.1940, Qupperneq 3

Siglfirðingur - 17.12.1940, Qupperneq 3
SIGLFIRÐINGUR 3 BANN. Eftirtaldir staðir eru stranglega bannaðir fyrir sleðaferðir barna: 1. Lindargata, norðanvert við Hótel »Siglufjörður*. 2. Þormóðsgata niður að Túngötu. 3. Suðurgata. Skrifstofu Siglufjarðar 12/12 1940 Lögreglustjórinn. Jólatré, Jólakerti, Englahár, Sælgæti, Vindlar, Leikföng. Verzlun Sv. Hjartarson. Lítið í gluggana í E I N C O. Fimmburarnir í peysufötum fást í Verzlun Sv. Hjartarson Bollapör Diskar Vatnsglös Verzl. Sv. Hjartarson 37 asi IM Óskið börnunum gleðilegra jöla með Póst- og Símaskóla Fæst allstaðar. Til jólanna: RJÓMATERTUR, ÁVAXTATERTUR, FROMAGE, ÍS, TRIFFLY, KÖKUR m. teg. Ýmislegt í jólapokana. Ennfremur SÆLGÆTI mikið úrval. Komið og skoðið. Munið að panta tímanlega. H/f Félagsbakaríið. Sími 82. Jölatré mjög smekkleg og ódýr væntanieg með Lagarfoss. Geislinn. Linoleum- dúkarnir eru að verða uppseldir — verð er frá 6.75 meterinn- E i n c o. Blúndu-efnin marg eftirspurðu koma með s/s Hvassafelli. Mikið úrval. Hattaverzlun G. Rögnvalds. Takið eftir. Brauðbúðir verða opnar um hátíðarnar sem hér segir: Aðfangadag 1. jóladag 2. — Gamlársdag Nýjársdag frá kl. 9—4 ----10—12 ----10—5 ----9—4 ----10—12 Hertervigsbakarí. Félagsbakarí. Nýkomid: Mjólkurkönnur Flautakatlar Thepottar Vatnsglös Rústfríir hnífar Hnifabakkar Pönnur o. fl. nýkomið EINCO. Sítrónurnar komnar, E p I i, þurrkuð koma fyrir jól. Geislinn. Tunnubotna- heflarnir eru nú komnir. Einco. Til jólanna: Höfum fyrirliggjandi auk þess venjulega: BRAUÐMYNDIR, BRAUÐHNETUR, nýlagað KONFEKT o. fl. Eftir pöntun: ÍS, svo sem: Nougat, Vanille og súkkulaði, ennfremur Triffly og Romfromage, Rjómatertur, mismunandi stærðir. Brúmyk- urs- og ölgersjólakökur. Munið eftir að panta tímanlega. Jólaölið er a þrotum. Hertervigsbakarí.

x

Siglfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.