Siglfirðingur


Siglfirðingur - 09.09.1943, Side 4

Siglfirðingur - 09.09.1943, Side 4
4 SIGLFIRÐINGUR Tilkynning frá utanríkismálaráðuneytinii. í júní s. 1. var stofnsett frönsk þjóðfrelsisnefnd nndir utjórn heríoringjanna de Ganlle og Girand. Hefnr nefndin tilkvnnt það sem aðalmarkmið sitt að tryggja stjórn á öllum hernaðarfram- kvæmdum Frakldands svo og að annast gæzlu og vernd allra franskra hagsmuna. Þjóðfrelsisnefndin liefur snúið sér tii iiestra fullvalda ríkia, þar á meðal til fslands, og farið fram á að þau viðurkenndu hana. Hafa þegar nokkur ríki orðið við þessari beiðni. Ríkisstjórn íslands hefir í dag viðurkennt Þjóðfrelsisneí ndina sem löglegan aðila til að annast gæzlu og vernd allra franskra hagsmuna. Utaríkismálaráðuneytið, Reykjavík, 1. sept. 1943 N AUÐUN G ARUPPBOÐ . Eftir kröfu bæjarstjórans á Siglufirði verður nauðungaruppboð haldið í leikfimisal bamaskólans miðv.d. 22. september n. k , kl. 5 e. li. og þar seldir lausafjármunir Ingibjargar Jósepsdóttur, sem veðsettir eru Sigluf jarðarkaupstað að handveði, samkvæmt veðskuldabréfi dags. 9/1 1940. Þessir munir eru þeir helztu: Út\Tarpstæki, fótstigin saumavél, veggklukka, stólar, borð, skáp- ar, legubekkir, diskar, bollapör, pottar, pönnur, ýmis eldhúsáliöld o. fl. Uppboðsskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Siglufjarðar, 9. sept. 1943. HANNES GUÐMUNDSSON settur. F R É T T I R Landkynning. íslenkzkir námsmenn vestan hafs gera sér títt um að kynna Island fyrri alþýðu manna í Banda ríkjunum. Fyrir nokkru síðan héldu íslenzkir námsmenn við há- skólann í Berkeley í Kaliforniu slíkt kynningarmót, og nú alveg nýlega héldu íslenzk-ir námsmenn við skólana í Minneapolis annað kynningarmót um land sitt og þjóð. Var þar sýnd kvikmynd frá íslandi, er íslenzka sendisveitin í Washington hafði léð í þessu skyni Benjamín Eiríksson frá Hafnar- firði flutti þar fyrirlestur um Is- land og svaraði fyrirspurnum, er bárust frá áheyrendum. íslenzkir listmunir voru þar sýndir og ís- lenzkar konur, búsettar vestra, komu þarna fram í íslenzkum þjóðbúningum. Ber íslenzkum námsmönnum vestur þar þökk og heiður fyrir kvnningarviðleitni ! sína á Islandi, og sýnir hún mikla ræktarsemi og ást þeirra á landi sínu og þjóðinni. 'k Villirefur verður fyrir bíl. Það nýstárlega atvik kom fyrir, er farþegabifreið var á leið yfir Kerlingarskarð á Snæfellsnesfjall- garði, að villirefur skauzt yfir veg- inn framan við bílinn. Ók bifreiðin yfir haus tófunnar og drapst hún samstundis, en farþegarnir hirtu veiðina* Er þetta talið í fyrsta skipti, svo menn viti, að villirefur verði fyrir ,,bílslysi“. ★ 820 marsvín hlupu á land á norðanverðu Snæfellsnesi 23. f. m. Um eða yfir 700 festust á grynningunum við Búlandshöfða innanverðan, 40 á fjörur Mávahlíðar, 4 við Brimils- velli, 14 við Ólafsvík og 62 við Harðakamb. Mun reynt að hag- nýta björg þessa eins og hægt verður, en til þess þarf mikinn mannafla og flutningatæki, sem hörgull er á. Oft hafa smáhveli þessi hlaupið á land á norðanverðu Snæfellsnesi, og oft verið rekin á land á þeim slóðum. Virðast mar- svínatorfur oft leggja leið sína um utanverðan Breiðaf jörð, en ekkert verið rannsakað um háttu eða göngur þeirra dýra, svo að á sé byggjandi. Skömmu eftir aldamót- in 1800 rak um 1000 slík smáhveli í Hraunsfirði og bjárgaði það heil- um sýslum frá hungri, því hart var þá um bjargræði, og fyrir 20 árum, kom gríðarstór marsvínatorfa inn á Grundarfjörð og var talið, að þar hefðu verið yfir 1000 hvalir. En einir 20 náðust þá. ★ Tilkynning frá ríkisstjórninni Ríkistjórnin hefur vottað sendi- herra Dana samúð sína vegna þeirra atburða, sem gerzt hafa nú í Danmörku. Ennfremur hefur rík- STULKA óskast í vetrarvist. Gott kaup. Upplýsingar hjá ÓLAFI Þ. ÞORSTEINSSYNI, sjúkrahússlækni. STÖLKA óskast í vetrarvist (allan daginn). HANNA SCHIÖTH ATHU6IÐ! Leiðin liggur í VAI7. Þar fáið þér það, sem yður vanhagar um. Munið V AL Nýlegur Smoking og föt á meðal mann til sölu. Tækifærisverð Gufupressun Siglufjarðar STÖLKA óskast í vetrarvist til Reykja- víkur. — Upplýsingar gefur SIGRÍÐUR RAGNARS isstjórnin falið sendifulltrúa Is- lands í Stokkhólmi að koma á fram færi við fyrstu hentugleika sams- konar samúðarkveðju íslenzku ríkisstjórnarinnar og íslenzku þjóðarinnar til Hans Hátignar konungsins og dönsku þjóðarinnar. ★ Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu. Hinn 16. júlí réðist amerískur hermaður á íslenzka konu í Kefla- vík. Árásarmaðurinn, sem náðist, hefur nú verið leiddur fyrir her- rétt og dæmdur. Dómurinn var á þá leið, að hermanninum var vikið úr hernum með skömm og sviptur öllum launagreiðslum bæði. nú og síðar, svo og dæmdur til strangrar refsivistar í 15 ár. Ennfremur hefur amerískur her- maður, sem réðist á konu á Seyðis- firði, 11. júlí s.l., verið dæmdur af herrétti brottrækur úr hernum með skömm og sviptur öllum rétti til launa nú og síðar og dæmdur til strangrar refsivistar í 4 ár. Stúlka Stúlka óskast I vist til Reykjavíkur. Upplýsingar hjá BÁRU ARNGRÍMSDÓTTUR Laugavegi 10 REGNHLlFAR nýkomnar Verzlun Jónínu Tómasdóttur Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Björgólfsson Siglufjarðarprentsmiðja óskast strax Hátt kaup. NYJAR BÆKUR: Þeir gerðu garðinn frægann Draumur um Ljósaland Gleftur og 4. hefti Urvals komið aftur. Roosevelt íb — ób. Árbók frjáls íþróttamanna Knattspyrnubókin Sindbað vorra tíma Sjóm.bl. Víkingur 8—9 hefti Bókaverzlun Lárusar Þ. J. Blöndal. Ódýrir MATARDISKAR djúpir og grimnir Verzlunin Sveinn Hjartarson

x

Siglfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.