Siglfirðingur


Siglfirðingur - 06.10.1944, Page 2

Siglfirðingur - 06.10.1944, Page 2
SIGLFIRÐINGUR 2 Hvað gerist á alþingi? (Framhald af 1. sífíu) Klæðskera 44.5% Prentara og setjara 42.9% Vélsetjara 42% Bílstjóra (strætisv.) 50% Bílstjóra (Hreyfill) 83% Það hefir verið komizt svo að, orði, að launalögin nýju séu ágæt- ur prófsteinn á réttlætistilfinningu löggjafanna. II. Frumvarp til laga um beitumál. Stjórnarfrumv. Skipuð skal fimm manna nefnd og er verkefni hennar að sjá um eftir því, sem unnt er, að ávallt sé til í öllum verstöðvum landsins nóg og góð beita við eðlilegu verði. Skal nefnd þessi skipuð til þriggja Undrið í Það bar til einn mánudaginn í september að Vilhjálmur blaða- maður frá Alþýðublaðinu var lát- inn tala í útvarpið um „daginn og veginn“. Hann hóf mál sitt á því að lýsa því yfir að stórviðburður hefði gerzt í Reykjavík, er hefði yfirgnæft alla stórviðburði styrj- aldarinnar milli stórveldanna utan- lands og innan í hugum Reykvík- inga. Hvaða ósköp voru þetta ? Það var hvorki meira né minna en það, að til Reykjavíkur kom ein af kvikmyndaleikkonum Holly- Woodbæjar — „ein af átján“, sem tekið hefur að sér það hlutverk að metta hina miljónhöfðuðu ó- freskju, kvikmyndaskrílinn í stór- borgum Ameríku, og víðar um heim, með kukli og loddara- mennsku kvikmyndahégómans. Lýðurinn, eða hinn dómgreindar- lausasti hluti alþýðunnar tekur sjónhverfingakákið fyrir góða og gilda vöru, af því að honum er tjáð af mútuþýjum kvikmyndafélag- anna, að þar sé sönn list á ferð- inni. Ein af þessum miklu sjónhverf- ingakonum kvikmyndakáksins rakst nú „óforvarandis“ upp í hendur Reykjavíkurpressunnar, sem lét blöðin æpa siguróp yfir þeirri miltlu vegsemd, sem einbú- anum í Atlandshafinu var sýnd með því, að láta slíkt furðuverk Ameríkubluffsins stíga hér helg- um fæti á fold. Og svo var hinum íslenzka þjóðhöfðingja af mikilli náð boðið að sjá dísina! Smekk- legt! Hann fékk að sitja þarna og horfa á „listina“ eins og óbreyttir ára í senn. Skipar fjármálaráð- herra einn mann, sem er formaður, en hinir f jórir skulu skipaðir eftir tilnefningu þessara aðila, einn af hverjum: Fiskifélag Islands, Alþýðusamb. Islands, Sambandi ísl. Samvinnu- félaga og sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna. Meta skal alla beitusíld á hverj- um frystistað og skulu matsmenn undirrita sérstakt drengskaparheit um, að þeir skuli vinna störf sín vel og samvizkusamlega. Og þeir sem síldina selja skulu greiða matsmönnum. Brot gegn lögunum varða allt að 10 þús kr. sektum. Þá flytur stjórnin frumvarp að lögum um áburðarverksmiðju og fylgir því löng vísindaleg greinar- gerð um þann iðjurekstur, byggð á efnafræðilegum niðurstöðum. Mun stofnkostnaður slíkrar verk- smiðju verða allt að 20 milj. króna. Reykjavík. hermenn og íslenzkir vildarmenn þeirra. Dásamlegt! Og svo birta blöðin f jölda mynda af dísinni og íslenzku pressunni. Ein slík mynd birtist í Morgun- blaðinu. En þar vantaði aumingja Vilhjálm. Hvers á hann að gjalda, sanntrúaður dýrkandi hinnar flötu litar — og dísarinnar! legur og auðsjáanlega annars hugar legur og auðsjáanlega annars huga þar var Jón H. og Hjaltested, full- trúar hinnar íslenzku Familie - Journalblaðamennsku. Þar var kornungur kommi frá Þjóðviljan- um, gjörsamlega utangátta af dýrðinni og hrokkinn út af lín- unni. Þar var Þórólfur Smith horfði hærra en lýðurinn og drúpti höfði til að geta litið niður á stjörn una, sem er látinn sitja milli kvennagullanna í ,,pressunni“ Ivars Morgunblaðsins og Bjarna fulltrúa ríkisst jórnarinnar! Þó væri! Og þar er sjálfur frétta- stjóri útvarpsins prúður og aristokratískur og horfir dreym- num augum á furðuverkið mikla, og loks er þar telpuhnyðra frá Vikunni, sem er látinn sitja milli Bjarna og dísarinnar, líklega eins og danskurinn segir , for Sikker- heds Skyld. Hún er snöggt um myndarlegri og meira furðuverk frá skaparans hendi en dísin, en það er einhver minnimáttarkennd uppmáluð á andlitið, eins og ekki er að furða! Húm skýtur augum í skjalg og heldur dauðahaldi í sína rápstuðru. Þetta geta menn nú kallað sensation! Eg óska Reykjavíkurpressunni | FRETTIR | «##N#'##'##'##'###'###'##'#^###'#######'##sr### Sómi fyrir Siglufjörð. Það hefur nú komið í ljós, að enn hefur Sigluf jörður orðið hæst- ur allra kaupstaðanna utan Reykja víkur með söfnun til styrktar berklasjúklingum á berklavarnar- daginn. Söfnuðust hér á sjöunda þúsund. Þetta er Siglfirðingum mikill sómi. Útvarpsumræðurnar. 1. umræða f járlaganna fór fram í gær og var, eins og lög standa til, útvarpað. Litlu urðu menn fróðari um mál- efni þau, sem efst eru nú á dag- skrá þjóðarinnar, og þó ef til vill sízt um fjárlögin, sem þó voru til umræðu. Er stór furða hvað sumir þingmelm eru gersneiddir þeirri einföldu meginundirstöðu ræðu- mennskunnar, að halda sér við efnið, sem um er rætt hverju sinni. Þeir Jakob Möller og Haraldur Guðmundsson voru þarna þeir mennirnir af Alþingismönnunum sem héldu sig við efnið að mestu leyti, og svo f jármálaráðherrann að gefnu tilefni. Flest af því, er hinir sögðu hefði betur verið ósagt, það' var engum til uppbyggingar né fróðleiks. Það voru gamlar plötur með gömlum lögum leiknar á f jaðurbilaða grammófóna, sem guð og góðir menn eru löngu orönir þreyttir af að hlusta á. „Öryggi fslands." Blaðið „Chigago Tribune“ birtir 29. ágúst forustugrein um „öryggi Islands“ og leggur út af þeim um- mælum Vilhjálms Þór utanríkis- ráðherra á blaðamannafundi í Washington, að Bandaríkin hafi skuldbundið sig til að hverfa á brott með herafla sinn af íslandi í ófriðarlok og að Islendingum „þyki leytt“ að heyra ummæli í þá átt að Bandaríkin ættu að hafa þar stöfvar eftir ófriðinn. Islendingar eru lýðveldissinnar, og skiljanlegt er að þjóðin hafi andstyggð á því að hýsa erlendan her eftir stríðið, til hamingju með sína stjörnu og bið þess að fleiri slíkar reki á f jörur hennar í náinni framtíð. En þá megið þið ekki, blaðamenn; góðir, gleyma honum Vilhjálmi S. Hann verður þá að fá að vera með og sitja í sæti ívars — hjá dísinni. Hann á það margfaldlega skilið fyrir hrifninguna í útvarpinu. Hann ,,lifði“ þarna í útvarpsklef- anum eina af þessum stóru stund- um blaðamannsins þegar honum finnst hann vera þess umkominn að hugsa fyrir alla þjóðina. Hlustandi. en hér er um annað meir að ræða. Sameinaðar þjóðir Evrópu og þjóðir margra eyja í Atlanz - og Kyrrahafi líta til Ameríku, ekki einungis til að frelsa þær í stríðinu, heldur einnig til að ábyrgjast friðinn. Þær reikna með her vorum og flota á sama hátt og sínum eigin her og flota. Ef Islendingar vænta af oss öryggis á friðar- tímum, og eflaust gera þcir það, því að þeir geta ekki varizt óvinum frá meginlandinu, verða þeir að gera oss það mögulegt með því að leyfa oss að stofna herstöðvar og hafa setulið þar sem vér álítum þess þörf. Roosevelt forseti líkti Banda- ríkunum einu sinni við brunalið, sem kvatt væri til að slökkva í húsi nágrannans. Þetta er nokkuð sniðug samlíking, en nábúarnir ættu ekki að vænta þess að vér gerumst aftur brunalið, ef þeir rífa upp alla brunahanana í nágrenn- inu. (Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu) Ummæli blaðsins „Star“ í Wasli- ington um amerískar bækistöðvar. Blaðið „Star“ í Washington birti 29. ágúst forustugrein um Island og amerískar bækistöðvar. Vitnar blaðið í ummæli Vilhjálms Þór utanríkisráðherra, þar sem hann sagði: „Vér Islendingar höfum ríka sjálfstæðiskennd, og vér stofn uðum ekki lýðveldi vort í þeim til- gangi að verða ósjálfstæðari en áður. Vér ætlum oss að eiga land vort allt og án erlendar íhlutunar“. „Þetta er mátulegt sýar til þeirra, sem í sakleysi sínu álíta annað“, bætir blaðið við. „Þótt bæði (Sveinn) Björnsson forseti og (Vilhj.) Þór ráðherra hafi lýst ánægju sinni yfir vernd Banda- ríkjahers, þá létu þeir fyrir hönd hinnar frelsisunnandi þjóðar sinn- an í ljós þá áminningu til þeirra, sem gleymnir eru, að bráðabirgða bækistöðvar vorar á Islandi höfðu mikla þýðingu fyrir sigurinn í orr- ustunni um Atlanzhaf, og að oss ber ótvíræð skylda til að kalla her- inn heim, þegar er „núverandi hættuástandi“ lýkur. ....ísland er sjálfstætt ríki, og stöðvarnar verður að láta af hendi, nema nýir gagnkvæmir samning- ar verði um það gerðir. Þetta þarf ekki að þýða það, að ísland muni skerast úr leik, ef til vandræða kemur í framtíðinni. Þvert á móti má segja, að þegar friður verður og vér köllum her vorn heim, muni hægt að gera samkomulag við Is- land til langs tíma til að styrkja gagnkvæmt öryggi. Hið sama má segja um svipaða samninga Bandaríkjanna við önn- ur ríki. Aðalatriðið er ekki að halda fast við það, sem fengist hefur til bráðabirgða, heldur' að (Framhald ú 3. sífíu)

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.