Siglfirðingur - 01.03.1946, Blaðsíða 4
í
S I GLFIRÐINGUE
SIGLFIRÐINGAR!
Takið eftir!
NÝJA-BIÚ
sýmr
Skiðnfólk bæjaríns er vinsamlega beðið að hreyfa ekki mælistaura þá,
sem ég hefi sett niður. Hefir þegar orðið tveggja daga töf af þessum
ástæðum.
SPANGENBERG
Verkfræðingur
Tilbod óskast
í húseignina Lækjargata 6 a íbúðina á neðri hæð, með hálfum
lóðarréttindum, og í húseignina Lækjargata 6b alla ásamt lóðar-
róttindmn. Tilboðin óskast í hverja eignina fyrir sig. Bæði húsin
eru laus til íbúðar 14. maí n. k. Tilboðum sé skilað til Jóns Gunn-
laugssonar, Lækjargötu 6 eða Jólianns Garibaldasonar, Eyrargötu
28 fyrir 15. marz n. k.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða liafna
öllum.
Sunnudag kl. 9:
Ný mynd
Ný mynd
Kínverska stúlkan
Amerísk kvikmynd frá
Fox Peitures
GENE TIERNEY
GEORGE MONTGOMERY
LYNN BARI
VICTOR MCLAGLEN
Sunnudag kl. 5:
BARNASÝNING
Borðið meiri síld!
Síldarflök og bitar, 5 tegtmdir
ALLT I
Bandalag allra stétta
(Framhald af 1. síðu)
eignaréttarmenn, eins og ég tel eðli
legast, þá dettur mér ekki í hug að
allir bændur væru í öðrum þeirra.
Sama máli gegnir og með hverja
aðra stétt. Þjóðfélagsstefnur eru
nú einu sinni þannig, að þess er
ekki að vænta, að heilar, f jölmenn-
ar stéttir séu um þau efni á einu
máli. Sumir vilja frið og samvinnu
í bandaríkjum allra stétta og telja
sínum hag bezt borgið með því
að sætta stéttarleg deilumál á þeim
vettvangi. t
Aðrir trúa á ófrið og hnefarétt.
Þeir vilja stéttabaráttuna með öll-
um sínum háværu og hástígandi
kröfum, með verkföllum, verk-
bönnum, sölubönnum á framleiðslu
vörum og annarri dýrð, sem bar-
áttuveldunum fylgir, og þess vegna
eru menn ekki sammála ura stefn-
ur og flokka, og aðferðir um af-
greiðslu mála.
Þess vegna heyrast oft raddir
um þenna eða hinn stjórnmála-
mann á þá leið, að hann sé nú ekki
nægur „bændavinur" eða „verka-
lýðsvinur.“ Þess háttar tal er alltaf
heldur óviðfeldið af því, þegar
mönnum er skipt í dýravini og
ekki dýravini. Það er eins og slíkir
menn reikni með verkamönnum
eða bændum sem skepnum en ekki
frjálsum mönnum. — Þetta er líka
eitt af einkennum stéttabaráttunn-
ar. Það er eins og talið sjálfsagt,
að alltaf þurfi að vera einhverjir
yfirmenn til að sýna einni og
aðeins einni stétt vináttu sina og
verja hið ófrjálsa lið.
Við Sjálfstæðismenn lítum öðru
vísi á þetta mál. Við viljum hafa
alla menn sem frjálsasta. I hvaða
stétt eða stöðu, sem þeir eru. Við
skoðum okkur fyrst og fremst sem
vilji þjóðarinnar allrar og þá um
leið allra stétta. Við vitum að í
öllum stéttum er misjafnt fólk og
'misjafnar skoðanir. Við vitum að
allstaðar er méiri og minni hags-
munalegur ágreiningur. Hann er
ekki einasta milli stétta heldur
milli héraða og sveita, milli bæja
og strjálbyggðar, milli heimila og
manna innan sömu byggðarlaga
og sömu stéttá.
Við gerum okkur ekki von um
að nærri allir sem fylgja okkar
flokki séu á einu máli um annað
en aðalstefnu. — Við óskum að
sem minnst og fæst af ágreinings-
málum fólltsins þurfi að koma til
kasta Alþingis, ríkisstjórnar og
flokksstjórna. En að svo miklu
leyti sem þvílík mál þurfa þannig
og sem sífeldur vöxtur er á, þá
trúum við því staðfastlega, að þau
verði afgreidd af mestri sanngirni
og í mestu samræmi við almenn-
ings hag ef bandalag allra stétta
hefur vald til að skera úr mál-
unum.
I stuttu máli viljum við heldur
frið en stríð.
Þessvegna erum við Sjálfstæðis-
rpenn.
J. P.
NÝKOMNAR
Cítrónur
Gestur Fanndal
Kjötbúð Sigluf jarðar
Heklu fiskbúðingur — fiskbollur
í heilum og hálfum dósum
Kjötbúð Sigluf jarðar
S Æ N S K A R
kolaeldavélar
★
Kaupfélag Siglfirðinga
Byggingarvörudeild
Nýjar bækur:
Raunhæft ástalíf
Suðrænar syndir
Heilsufræði Húsmæðra
Isl. sagnaþ. og þjóðsögur
Guðni Jónss. VI.
í ættlandi mínu eftir Huldu
Snót I.—II.
Heimilisritið, janúar
Bókaverzlun
Lárusar Þ. J. Blöndal.
Karlmannaskór
ágætar tegundir
V ALUR
D A G L E G A
Glæný egg
j
Verzlunin
Sveinn Hjartarson
Danskt smjör í
Bakkabúðinni
%
Silkisokkar
Barnabuxur
Verzlun
Péturs Björnssonar
j
í
Ávarp til íslenzkrar æsku
(Framhald af 3. síðu).
stuðningi sínum við ungmennafé-
lagshreyfinguna. Telur þingið
miklu varða, að félagssamtökum
þessum sé haldið utan við allar
stjórnmáladeilur og vítir harðlega
allar tilraunir í aðra átt. Telur
þingið mjög varhugavert og óvið-
eigandi, að pólitískur erindreki sé
jafnframt erindreki Ungmennafél.
íslands, að félagið réði sér erind-
reka í samræmi við þetta sjónar-
mið.“
FÉLAGSMÁL SVEITA- J
ÆSKUNNAR:
„8. Sambandsþing ungra Sjálf-
stæðismanna telur nauðsyn bera
til að b*ta starfsskilyrði sveita-
æskunnar. Skorar þingið því á
ríkisstjórn og Alþingi að hlutast
til um, að ungmennafélög og önn-
ur menningarsamtök geti fengið
hagkvæm lán og stuðning þess
opinbera, til þess að koma sér upp
samkomuhúsum, þar sem það verð-
ur talið hagkvæmt fyrir félags-
starfssemi í viðkomandi sveitum.“