Morgunblaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2011 Sjávarútvegur – atvinna óskast Vanur skipstjóri og vélstjóri til 38 ára óskar eftir að vera með bát, allt frá strandveiðum til 25-30 tonna bát á sv.horninu. Upplýsingar í síma 869 9971. Vanur bormaður Fyrirtæki með starfsemi á landsbyggðinni óskar eftir manni vönum jarðborunum og borverki. Um er að ræða fimm mánaða verkefni í sumar. Viðkomandi þarf að vera heilsuhraustur og tilbúinn til að vinna við krefjandi aðstæður við jarðborun og önnur tengd verkefni. Þarf að geta hafið störf um miðjan maí. Áhugasamir vinsamlega sendi ferilskrá og/eða upplýsingar um reynslu sína og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. á box@mbl.is merkt: „Bormaður - 24500”. Einungis vanir bormenn koma til greina. Öllum umsóknum verður svarað. Skoðunarmaður björgunarbúnaðar Starfsmaður óskast í fullt starf. Þarf að vera nákvæmur og skipulagður. Þekking á vélum kostur ásamt ensku- og tölvukunnáttu. Umsóknarfrestur til 27. apríl. Upplýsingar í síma 544-2270 og bjj@viking-life.com Matreiðslumaður Ensku húsin gistiheimili við Langá, staðsett örskammt frá Borgarnesi, óska eftir matreiðslu manni til sumarstarfa. Við leitum að vönum, jákvæðum og kraftmikl- um einstaklingi sem hefur gaman af fólki sem og sveitatengdu hráefni. Nánari upplýsingar í síma 865 3899 eða á netfanginu enskuhusin@simnet.is. Framkvæmdastjóri LAUF - félag flogaveikra óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í 40% starf. Áhugasamir sendi umsókn á póstfangið lauf@vortex.is. Umsóknarfrestur er til 29. apríl. LAUF - félag flogaveikra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.