Morgunblaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2011 9
Læknir –
Heilbrigðisstofnunin
Sauðárkróki
Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki auglýsir
laust til umsóknar starf yfirlæknis sjúkrasviðs
við stofnunina. Sérfræðimenntun í lyflækning-
um er skilyrði.
Staðan er laus frá 1. september 2011 eða eftir
nánara samkomulagi. Um er að ræða 100%
stöðu en lyflæknir gengur vaktir á heilsugæslu
og annast móttöku með öðrum læknum stofn-
unarinnar.
Starfskjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráð-
herra og Læknafélags Íslands.
Leitað er að lækni með víðtæka almenna
reynslu. Áhersla er lögð á hæfileika á sviði
samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnu-
bragða.
Nánari upplýsingar veita Óskar Jónsson, yfir-
læknir sjúkrasviðs, netfang oskar@hskrokur.is
og Örn Ragnarsson, yfirlæknir heilsugæslu,
netfang orn@hskrokur.is, sími 455-4000.
Umsókn með upplýsingum um menntun og
starfsreynslu sendist Hafsteini Sæmundssyni,
forstjóra, fyrir 1. júní 2011, netfang
hafsteinn@hskrokur.is. Öllum umsóknum
verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu
hefur verið tekin.
H r a f n i s t a R e y k j a v í k h a f n a R f j ö R ð u R k ó p a v o g u R
Nánari upplýsingar:
www.hrafnista.is - magnea.simonardottir@hrafnista.is - sími: 585 9529
óskast til starfa á Hrafnistuheimilin
Sjúkraliðar
Óskum eftir sjúkraliðum til framtíðarstarfa og í sumarafleysingar á öll Hrafnistuheimilin.
Á Hrafnistu er lögð áhersla á sveigjanleika í starfi og traust starfsumhverfi.
Hægt er að sækja um á vef Hrafnistu: www.hrafnista.is
Tónlistarstjóri
Auglýst er laus til umsóknar staða tónlistarstjóra
(programme director) Sinfóníuhljómsveitar Íslands
frá og með 1. september 2011.
starfssvið
Tónlistarstjóri leggur drög að dagskrá komandi
starfsára Sinfóníuhljómsveitarinnar í samráði við
verkefnavalsnefnd og gerir tillögur tillögur um hljóm-
sveitarstjóra og aðra listamenn sem fram koma með
hljómsveitinni. Tónlistarstjóri heyrir undir fram-
kvæmdastjóra en starfar auk þess náið með aðal-
hljómsveitarstjóra/listrænum stjórnanda við að
framfylgja listrænni stefnu hans. Tónlistarstjóri hefur
umsjón með tónleikaskrá og annast ritun ýmiskonar
efnis sem snertir tónleikahald hljómsveitarinnar. Þá
sinnir tónlistarstjóri mótun og framkvæmd fræðslu-
starfs og tónlistaruppeldis á vegum Sinfóníuhljóm-
sveitar Íslands.
hæfnisskilyrði
Skilyrði er að umsækjandi hafi yfirgripsmikla þekkingu
á sígildri tónlist, nútímatónlist og tónlistarsögu.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góð tök á rituðu
og töluðu íslensku máli og góða tungumálakunnáttu,
einkum ensku. Krafist er háskólaprófs í tónlist og/eða
á fræðasviðum tónlistar.
umsóknir
Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Upplýsingar um
starfið veitir Sigurður Nordal framkvæmdastjóri.
Umsóknir skulu sendar starfsmannastjóra, Kristínu
Sveinbjarnardóttur (kristin@sinfonia.is), á eftirfarandi
heimilisfang:
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Hörpu, Austurbakka 2
101 Reykjavík
www.sinfonia.is
Hvolsskóli á
Hvolsvelli
Hvolsskóli auglýsir eftir grunnskóla-
kennara til starfa tímabundið í eitt ár
vegna leyfis kennara.
Meðal kennslugreina er:
umsjónarkennsla á yngsta eða miðstigi.
almenn kennsla.
Gerð er krafa um kennsluréttindi og góða
hæfni í mannlegum samskiptum og
sérstaklega góða færni í að umgangast börn
og unglinga. Umsækjandi skal vera skipu-
lagður, stundvís og snyrtilegur í umgengni.
Í Hvolsskóla eru um 240 nemendur í 1. til 10.
bekk og er öll aðstaða mjög góð. Í Hvolsskóla
er einstaklingurinn í brennidepli, lögð er
áhersla á fjöllbreytta kennsluhætti og mikið
samstarf kennara sem auðveldar starfið.
Kjörið tækifæri fyrir alla sem vilja taka þátt í
metnaðarfullu skólastarfi.
Sjá nánar á heimasíðu Hvolsskóla
www.hvolsskoli.is og heimasíðu Rangárþings
eystra, www.hvolsvollur.is.
Nánari upplýsingar gefa Sigurlín skólastjóri
(sigurlin@hvolsskoli.is) eða Gissur deildarstjóri
(gissurj@hvolsskoli.is) í síma 488-4240.
Skriflegar umsóknir sendist til skólastjóra
Hvolsskóla eigi síðar en föstudaginn 29. apríl
2011.
Norges Geotekniske Institutt (NGI) leitar að reyndu fagfólki á ofangreindum fagsviðum.
Sjá nánar á heimasíðu NGI.
NGI verður þátttakandi í starfakynningu í Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn 15. apríl
kl. 16-19 og laugardaginn 16. april kl. 12-18.
NGI er leiðandi fyrirtæki í rannsóknum og ráðgjafaþjónustu á sviði jarðtækni og skyldra
fagsviða á alþjóðavísu.
www.ngi.no/en
Jarðverkfræðingur
Verkfræðingur á sviði jarðtækni
Vatnajarðfræðingur