Morgunblaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2011
Safnaðarheimili
Grensáskirkju
Samkoma kl. 17 í Grensáskirkju
á pálmasunnudag. ,,Hvernig gat
Guð leyft þetta?”. Ræðumaður
Sr. Kjartan Jónsson. Barnastarf.
Samkoma sunnudag kl. 14
Margaret Saue Marti talar.
Heimilasamband
mánudagur kl. 15
Konur koma saman til að eiga
ánægjulega stund með Guði.
Söngstund og morgunbæn -
alla daga kl. 10.30.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13.-18.
Pálmasunnudagur
Kl. 11.00 Samkoma og brauðs-
brotning. Unglingablessun.
Helgi Guðnason prédikar.
Kl. 14.00 Alþjóðakirkjan með
samkomu á ensku. Helgi Guðna-
son prédikar.
Sunnudagaskóli fyrir börnin
frá kl. 14.25-15.25.
15053 – Þvottur á líni fyrir
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Ríkiskaup, fyrir hönd Heilbrigðisstofnunar Suður-
nesja, óska eftir tilboðum í þvott á líni. Um er að
ræða þvott á líni og frágang þess, þ.m.t. saman-
brot, til afhendingar á línlager í þvottahúsi sjúkra-
hússins að Skólavegi 8, Keflavík. Ekki er gert ráð
fyrir þvotti á einkafatnaði sjúklinga. Verkið skal
framkvæma samkvæmt útboðsgögnum og öðrum
þeim gögnum sem þar er vísað til. Útboðsgögn
eru rafræn og aðgengileg á vef Ríkiskaupa,
www.rikiskaup.is, eigi síðar en 20. apríl.
Opnunartími tilboða er 31. maí kl. 11:00 hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
15033
– Notuð hjólaskófla fyrir Vegagerðina
Ríkiskaup, fyrir hönd Vegagerðarinnar, óska eftir
tilboðum í eina notaða, vökvaskipta hjólaskóflu,
u.þ.b. 12 tonn að stærð og með a.m.k. 120 hest-
afla vél. Hámarksaldur er árgerð 2007 og notkun
3000 klst. Hjólaskóflan er aðallega ætluð til
notkunar með vegsóp, snjóblásara og til
moksturs.
Afhending skal vera fyrir 15. ágúst 2011.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum
sem eru rafræn og aðgengileg á vef Ríkiskaupa,
www.rikiskaup.is, eigi síðar en 27. apríl.
Opnunartími tilboða er 24. maí kl. 11:00 hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
ÚTBOÐ
Þorlákshöfn, sjóvarnir 2011
Siglingastofnun Íslands óskar eftir tilboðum
í ofangreint verk. Um er að ræða byggingu
sjóvarnargarða við Þorlákshöfn og í Selvogi,
heildarlengd um 450 m.
Helstu magntölur:
Upptekið og endurraðað grjót um 2.300 m³.
Flokkað grjót (0,3-5,0 tonn) um 3.300 m³.
Sprengdur kjarni um 200 m³.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember
2011.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Sigl-
ingastofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá og
með þriðjudeginum 22. mars 2011, gegn
5.000,- kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag-
inn 7. apríl 2011 kl. 11.00.
Siglingastofnun Íslands.
17.4. Selvogur —
Þorlákshöfn (R-6)
Brottför frá BSÍ kl. 09:30.
V. 3.800/4.900 kr.
Vegalengd 17 km. Hækkun
engin. Göngutími 6 klst.
Fararstj. Gunnar Hólm
Hjálmarsson.
21.-25.4. Dalakofinn,
bækistöðvarferð
V. 35.000/29.800 kr.
Nr. 1104H01
Fararstj. Fanney Gunnarsdóttir.
21.-25.4. Skíðaferð
í Dalakofann
V. 35.000/29.800 kr.
Nr. 1104H02
Fararstj. Reynir Þór Sigurðsson.
20.-23.4. Páskaferð á
Grímsfjall - jeppaferð
V. 20.500/17.200 kr.
Páskahátíð á Vatnajökli er engu
lík. Þátttaka háð samþykki farar-
stjóra.
Fararstj.Tryggvi V.Traustason.
25.4. mánud. Akrafjall
Brottför frá BSÍ kl. 09:30.
V. 2.800/3.600 kr.
Vegalengd 12 km. Hækkun 500
m. Göngutími 5 klst.
Fararstj. Vala Friðriksdóttir.
Sjá nánar á www.utivist.is
Útboð nr. 30000
Þeistareykjavegur nyrðri
Höfuðreiðarmúli – Þeistareykir, 1. áfangi
Þeistareykir ehf. óska eftir tilboðum í
nýbyggingu Þeistareykjavegar nyrðri, frá
Höfuðreiðarmúla að Þeistareykjum í
Suður–Þingeyjarsýslu, alls um 11,4 km.
Helstu magntölur eru:
Bergskeringar 2.500 m3
Fyllingar 125.000 m3
Fláafleygar 37.200 m3
Neðra burðarlag 24.000 m3
Mölburður 2.000 m3
Frágangur fláa 115.000 m2
Verkinu skal að fullu lokið 1. október 2011.
Útboðsgögn verða afhent í móttöku Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá
og með þriðjudeginum 19. apríl 2011 gegn
óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 5.000 fyrir
hvert eintak.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir klukkan
14:00 þriðjudaginn 10. maí 2011 þar sem þau
verða opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Gagnaveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
www.or.is/utbod
ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í verkið:
Ljósleiðarablástur og tengingar
FTTH Vogar 1. áfangi
Verk þetta nær til ljósleiðarablásturs og tengdrar vinnu
á þeim svæðum sem lýst er í útboðsgögnum. Verktaki
skal annast undirbúning og blástur ljósleiðarastrengja í
rörakerfi GR ásamt frágangi og tengingu ljósleiðara.
Verkinu skal skila fullfrágengnu þannig að ljósleiðara-
strengur sem uppfyllir gæðakröfur GR sé komin á milli
inntakskassa og tengibrettis í tengistöð GR.
Verkið er nánar skilgreint í útboðsgögnum Gagnaveitu
Reykjavíkur, GRV 2011/07.
Verklok eru 22. Júlí 2011.
Útboðsgögnin er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu
OR www.or.is/UmOR/Utbod frá og með
mánudeginum 18. apríl 2011.
Tilboð verða opnuð hjá Gagnaveitu Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1, þriðjudaginn 3. maí 2011, kl. 11:00.
GRV 2011/07 16.4.2011
*Nýtt í auglýsingu
*15065 Vegrið og stoðir. Ríkiskaup, fyrir hönd
Vegagerðarinnar, óska eftir tilboðum í
vegrið og stoðir. Nánari upplýsingar eru í
útboðsgögnum sem verða aðgengileg á
vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is.
Opnun tilboða er 10. maí 2011 kl. 14.00.
15005 Slysatryggingar lögreglumanna.
Ríkiskaup, fyrir hönd Innanríkisráðuneyt-
isins, óska eftir tilboðum í slysatrygg-
ingar lögreglumanna. Tryggingin tekur til
allra lögreglumanna sem ráðnir eru af
íslenska ríkinu með starfsstöð á Íslandi.
Kynningarfundur verður haldinn hjá
Ríkiskaupum þriðjudaginn 19. apríl nk. kl.
14:00. Nánari upplýsingar má finna í
útboðsgögnum, sem eru aðgengileg á
vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Opnun
tilboða er 24. maí 2011 kl. 11.00 hjá
Ríkiskaupum.
*14054 Bóluefni gegn HPV (Human Papil-
loma veiru). Ríkiskaup, fyrir hönd
sóttvarnalæknis vegna velferðarráðu-
neytisins, óska eftir tilboðum í bóluefni
gegn HPV (Human Papilloma veiru) til
notkunar í almennum bólusetningum á
Íslandi, ATC flokkar J07BM01 og
J07BM02. Nánari upplýsingar má finna í
útboðsgögnum, sem eru aðgengileg á
vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is.
Opnun tilboða er 26. maí 2011 kl. 11.00.
Tilboð/útboð
Reykjavíkurborg
Innkaupaskrifstofa
Ráðhúsi Reykjavíkur,
Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík
Sími 411 1042/411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar:
Sandskipti 2011, hverfi 2 og 3
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000.- frá kl. 12:00 mánudaginn
18. apríl 2011 í upplýsingaþjónustu Ráðhússins, Tjarnargötu
11, 101 Reykjavík. Opnun tilboða þriðjudaginn 3. maí 2011
kl. 14:00, í Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík.
12603
Sandskipti 2010, hverfi 4 og 5
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000.- frá kl. 12:00 mánudaginn
18. apríl 2011 í upplýsingaþjónustu Ráðhússins, Tjarnargötu
11, 101 Reykjavík. Opnun tilboða þriðjudaginn 3. maí 2011
kl. 14:15, í Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík.
12604
ÚTBOÐ
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Félagslíf
EDDA 6011041710 III - Frf.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
Þjónustuauglýsingar
Tilboð á finnur.is
TEXTI + LOGO 6.500 KR.
Hægt er að senda pantanir á finnur@mbl.is
eða í síma 569 1107